Reggísöngvarinn Johnny Nash fallinn frá Bandaríski reggísöngvarinn og lagasmiðurinn Johnny Nash, sem er best þekktur fyrir lag sitt I Can See Clearly Now frá árinu 1972, er látinn, áttræður að aldri. Lífið 7. október 2020 07:04
Þau hlutu Edduverðlaunin árið 2020 Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir árlega voru veitt í kvöld. Bíó og sjónvarp 6. október 2020 21:47
Eddie Van Halen látinn Eddie Van Halen gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen er látinn eftir baráttu við krabbamein. Van Halen var 65 ára gamall. Tónlist 6. október 2020 19:53
Fresta öllum sýningum og viðburðum næstu tvær vikur Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið hafa ákveðið að fresta öllum sýningum og viðburðum næstu tvær vikurnar og var ákvörðunin tekin eftir nýjustu fréttir um útbreiðslu kórónuveirunnar og tilmælum frá yfirvöldum. Menning 6. október 2020 15:58
Erfið slátrun, afmælisbarnið missti af veislunni og notaður smokkur fór ekki til spillis Þriðji þátturinn af Eurogarðinum fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og má með sanni segja að það hafi mikið gengið á í skemmtigarðinum um helgina. Lífið 6. október 2020 10:31
Krakkar að leik fundu stolið málverk í Mosfellsbæ Málverk til minningar látinnar konu, sem stolið var úr íbúðakjarna í Þverholti í Mosfellsbæ fyrir um tíu dögum síðan, er komið í leitirnar. Það voru krakkar sem fundu málverkið sem nú er komið aftur á sinn stað. Innlent 5. október 2020 22:20
Myndlistin einmanaleg atvinnugrein Rakel Tomas gefur í næsta mánuði út sína fyrstu listaverkabók og er forsalan nú þegar hafin. Rakel er myndlistakona sem vinnur með kvenlíkamann á súrrelaískan hátt í verkum sínum. Lífið 5. október 2020 22:00
Katrín Júlíusdóttir verðlaunuð fyrir spennusögu Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, hlaut í dag spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir bókina Sykur. Menning 5. október 2020 21:12
Kvennakórinn Katla: „Við héldum tónleika rétt áður en lífið breyttist“ „Við héldum tónleika rétt áður en lífið breyttist. Yfirskrift tónleikanna var Ástir og uppgjör þar sem flutt var tónlist sem útsett er af konum, samin er af konum eða fjallar um konur,“ segir Linda Fanney í samtali við Vísi. Lífið 5. október 2020 20:14
„Grenjaði úr mér augun í einn og hálfan tíma samfleytt“ Aníta Briem fór 16 ára á vit ævintýranna og flutti til London. Eftir meira en 12 ár í leiklistinni í Hollywood er hún er nú flutt aftur heim til Íslands. Lífið 5. október 2020 15:31
Fyrsta stiklan frumsýnd: Borat snýr aftur til Bandaríkjanna Háðfuglinn Sacha Baron Cohen snýr aftur sem Kasakinn Borat síðar í þessum mánuði. Um helgina kom út ný stikla úr kvikmyndinni Borat 2 en kvikmyndin um Borat kom út árið 2006 og naut fádæma vinsælda. Lífið 5. október 2020 14:30
Valdi að leika afturendann á asna Kardemommubærinn er nú kominn á svið Þjóðleikhússins í sjötta skiptið en Íslendingar sáu hann fyrst árið 1960. Lífið 5. október 2020 10:30
Heiðar Ástvaldsson látinn Heiðar Ástvaldsson danskennari er látinn 84 ára gamall. Sonur Heiðars greindi frá andláti föður síns á Facebook upp úr hádegi í dag. Innlent 4. október 2020 21:55
Þetta er ekki jarðarför, þetta er upprisa hlaut Gyllta lundann RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, náði hápunkti í kvöld þegar verðlaunaafhending fór fram með nýstárlegum hætti á netinu að lokinni frumsýningu á lokamynd hátíðarinnar. Menning 3. október 2020 21:55
„Þetta er auðvitað áfall fyrir okkur eins og aðra“ Sýningar voru aftur farnar af stað í leikhúsunum eftir umfangsmiklar samkomutakmarkanir á fyrri stigum faraldursins sem höfðu umtalsverð áhrif á starfsemi leikhúsanna líkt og á aðrar menningarstofnanir. Innlent 3. október 2020 17:15
Slalom: Magnað skíðadrama á RIFF Kvikmyndahúsa hluti RIFF klárast í dag, en hægt verður að sjá þær myndir sem eru í RIFF@home-pakkanum fram til miðnættis á sunnudag. Heiðar Sumarliðason skrifar um Slalom, Night of the Kings og Shithouse. Gagnrýni 3. október 2020 12:23
Hin suður-afríska Whitney Houston sló í gegn í Britain's Got Talent Hin suður-afríska Belinda Davis steig á svið í þættinum Britain's Got Talent nú á dögunum og heillaði dómara þáttarins upp úr skónum. Lífið 3. október 2020 11:00
Stefanía stal senunni með rappábreiðu Það er óhætt að segja að Stefanía Svavars hafi stolið senunni þegar hún flutti ábreiðu af hipp hopp smellinum Ready or Not þar sem hún söng og rappaði af mikilli innlifun. Lífið 3. október 2020 08:54
Fresta Bond-myndinni til næsta árs Frumsýning nýjustu James Bond-myndarinnar, No Time to Die, hefur verið frestað til næsta árs. Bíó og sjónvarp 2. október 2020 20:43
Syngur um konuna sem fannst látin í Ísdalnum Snorri Helgason hefur sent frá sér lagið Gleymdu mér. Það er hluti af sýningunni Útlendingurinn - Morðgáta, sem fjallar um ráðgátuna um konuna sem fannst látin í Ísdalnum í Noregi. Menning 2. október 2020 16:46
Bein útsending: Bransadagar RIFF – RIFF spjall Bein útsending verður hér á Vísi frá RIFF spjallinu frá klukkan 18 til 20.30 Lífið samstarf 2. október 2020 16:45
Unnur og krassasig gefa út tónlistarmyndband við listaverk Í dag kom út lagið Á milli stunda sem er titillag þriðju sýningarinnar í seríunni Ég býð mig fram í leikstjórn Unnar Elísabetar. Lagið er samið og pródúserað af krassasig sem sér um tónlistina í verkinu. Á milli stunda verður frumsýnt 22. október næstkomandi á Hafnartorgi. Lífið 2. október 2020 16:10
Egill Einars og Sverrir Bergmann gefa út ástarsorgarlag Tónlistarmennirnir Egill Einarsson, DJ Muscleboy, og Sverrir Bergmann, Manswess, gáfu í gærkvöldi út fyrsta ástarsorgarlagið þeirra félaga. Lífið 2. október 2020 13:29
Bein útsending: Bransadagar RIFF - Kvikmyndagerð á Íslandi Bein útsending verður hér á Vísi frá pallborðsumræðum um kvikmyndagerð á Íslandi á Bransadögum RIFF í dag frá klukkan 15.30 til 17. Lífið samstarf 2. október 2020 13:01
Gefur út lag með American Idol stjörnunni Chris Medina Tónlistarmaðurinn Bomarz, Bjarki Ómarsson, gefur í dag út nýtt lag, Can't Fake It, í samstarfi við American Idol stjörnuna Chris Medina. Vísir frumsýnir myndband við lagið. Lífið 2. október 2020 12:16
Mál og menning við Laugaveg vaknar til lífsins á ný Garðar Kjartansson hefur skrifað undir tíu ára leigusamning. Viðskipti innlent 2. október 2020 11:58
Bein útsending: Samtal við Tjörnina Tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands hafa verið að vinna verkefni í gagnvirkri tónlist síðustu viku og verða niðurstöður tilrauna þeirra sýndar í beinni útsendingu í dag. Tónlist 2. október 2020 10:03
Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Innlent 2. október 2020 07:30
Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag. Bíó og sjónvarp 1. október 2020 20:00