Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Fyrsti þáttur af Óminni

Þáttaröðin Óminni hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Hugverk falla undir eignarrétt

Alþingi samþykkti frumvarp fjármálaráðherra um að breyta skattlagningu á höfundarréttarvörðu efni. Verður höfundarréttur jafngildur eignarrétti og skattlagning færð yfir í fjármagnstekjuskatt.

Innlent
Fréttamynd

Valli Reynis er ánægður með lagið um Valla Reynis

Eitt vinsælasta lag landsins er um Valla Reynis en Ingólfur Þórarinsson, tónlistarmaður samdi langið og syngur það út um allt við miklar vinsældir. Valli Reynis, sem býr á Selfossi er mjög ánægður með lagið um sig.

Innlent
Fréttamynd

Ópera um alvöru tilfinningar

Þjóðleikhúsið frumsýnir Brúðkaup Fígarós í næstu viku. Andri Björn Róbertsson og Eyrún Unnarsdóttir eru meðal söngvara.

Menning
Fréttamynd

Styttist í að holan verði að Húsi íslenskunnar

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Guðrún Ingvarsdóttir forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins og Karl Andreassen framkvæmdastjóri ÍSTAKs skrifuðu undir samning um byggingu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Skálm­öld hættir í bili

„Skálmöld hefur ákveðið að taka sér pásu eftir árið 2019 um óráðinn tíma.“ Þetta segir í tilkynningu frá þungarokkssveitinni á Facebook síðu hennar.

Tónlist
Fréttamynd

Ný stikla fyrir Jókerinn komin

Íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir, sem vakti mikla athygli fyrir hljóðrás sína fyrir þættina Chernobyl, semur tónlistina fyrir myndina en hún er ekki eina íslenska tónskáldið sem kemur að myndinni. Veigar Margeirsson tónskáld samdi tónlistina fyrir stikluna sjálfa sem er áberandi í henni.

Bíó og sjónvarp