Söguleg frammistaða Giannis sem var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins Giannis Antetokounmpo skoraði 50 stig er Milwaukee Bucks tryggði sér meistaratitilinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis var valinn verðmætasti leikmaður einvígisins að leik loknum. Körfubolti 21. júlí 2021 08:00
Milwaukee Bucks NBA-meistari í fyrsta sinn í 50 ár Milwaukee Bucks er NBA-meistari í körfubolta eftir sjö stiga sigur á Phoenix Suns í nótt, lokatölur 105-98. Körfubolti 21. júlí 2021 07:31
Giannis var ekki byrjaður að æfa körfubolta þegar LeBron komst í úrslit í fyrsta sinn Það vakti mikla athygli þegar LeBron James sást í fremstu röð meðal áhorfenda á fimmta leik Milwaukee Bucks og Phoenix Suns í úrslitaeinvígis NBA-deildarinnar í körfubolta Körfubolti 20. júlí 2021 07:30
Jrue Holiday lykillinn að sigri Milwaukee með mömmu og pabba í stúkunni Milwaukee Bucks er komið yfir, 3-2, í úrslitaeinvíginu gegn Phoenix Suns og er þar af leiðandi einum sigri frá NBA titlinum þetta tímabilið. Körfubolti 18. júlí 2021 09:31
Grunur um smit í leikmannahópi Bucks Fimmti leikurinn í úrslitaeinvígi Milwaukee Bucks og Phoenix Suns um NBA meistaratitilinn fer fram í nótt. Körfubolti 17. júlí 2021 23:00
NBA dagsins: Gömlu hetjurnar mættu og sáu Hirtina jafna úrslitaeinvígið Leikmenn úr eina meistaraliði Milwaukee Bucks fylgdust með gamla liðinu sínu vinna Phoenix Suns í nótt, 109-103, og jafna þar með metin í úrslitaeinvíginu um NBA-meistaratitilinn. Körfubolti 15. júlí 2021 15:01
Middleton bestur þegar mest á reyndi og allt jafnt í úrslitaeinvíginu Khris Middleton skoraði fjörutíu stig þegar Milwaukee Bucks jafnaði metin í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta með 109-103 sigri á Phoenix Suns í nótt. Körfubolti 15. júlí 2021 07:31
Lebron segist vilja enda ferilinn hjá Lakers Körfuknattleiksmaðurinn LeBron James sagði í viðtali fyrir skömmu að hann ætlaði sér að enda ferilinn hjá Los Angeles Lakers. Þó ekki fyrr en eftir fjögur til sjö ár en Lebron er 36 ára gamall í dag. Körfubolti 13. júlí 2021 11:30
NBA dagsins: Forðuðust að lenda í holu sem ekkert lið hefur komist upp úr Giannis Antetokounmpo skoraði 41 stig þegar Milwaukee Bucks vann Phoenix Suns, 120-100, í fyrsta heimaleik liðsins í úrslitum NBA-deildarinnar síðan 1974. Körfubolti 12. júlí 2021 15:05
Annar stórleikur hjá gríska goðinu þegar Hirtirnir minnkuðu muninn Giannis Antetokounmpo átti stórkostlegan leik þegar Milwaukee Bucks sigraði Phoenix Suns, 120-100, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvígi liðanna er nú 2-1, Phoenix í vil. Körfubolti 12. júlí 2021 07:33
NBA dagsins: Svona tókst Phoenix að skyggja á stórleik Antetokounmpo Körfubolti er liðsíþrótt. Það sýndi sig að minnsta kosti þegar leikmenn Phoenix Suns náðu jafnvel tíu sendinga sóknum, þar sem allir í liðinu snertu boltann, sem enduðu með körfu og unnu Milwaukee Bucks 118-108. Körfubolti 9. júlí 2021 15:00
Giannis frábær í nótt en Phoenix Suns komst samt í 2-0 Phoenix Suns vann annan leikinn í röð í úrslitaeinvíginu á móti Milwaukee Bucks en Suns liðið fagnaði tíu stiga sigri í nótt, 118-108. Körfubolti 9. júlí 2021 07:31
Sleit krossband í fyrsta leik lokaúrslita NBA deildarinnar Phoenix Suns vann fyrsta leikinn á móti Milwaukee Bucks í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta en einn leikmaður liðsins spilar ekki fleiri leiki í þessari úrslitakeppni. Körfubolti 8. júlí 2021 15:30
NBA dagsins: Besta frammistaða í fyrsta úrslitaleik síðan hjá Jordan fyrir þrjátíu árum Chris Paul beið í sextán á eftir því að fá að spila í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. Í gærkvöldi endaði þessa langa bið og kappinn mætti heldur betur tilbúinn. Körfubolti 7. júlí 2021 15:00
Chris Paul frábær í langþráðum fyrsta leik sínum í lokaúrslitum NBA Giannis Antetokounmpo kom óvænt aftur inn í lið Milwaukee Bucks en það kom ekki í veg fyrir það að Phoenix Suns er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu um NBA titilinn í körfubolta. Körfubolti 7. júlí 2021 07:31
Einn leikmaður er öruggur með hring hvernig sem fer í úrslitaeinvígi NBA Phoenix Suns og Milwaukee Bucks spila til úrslita um NBA titilinn í ár og fá leikmenn sigurliðsins hinn eftirsótta hring ef þeir vinna titilinn. Einn leikmaður í lokaúrslitunum er öruggur með hring áður en einvígið hefst. Körfubolti 6. júlí 2021 13:31
Segja að Phoenix Suns sé nú sigurstranglegra liðið í úrslitaeinvígi NBA Phoenix Suns gæti unnið sinn fyrsta NBA titil í sögunni á næstu vikum ef marka má líkindareikning veðbanka í aðdraganda úrslitaeinvígis NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 6. júlí 2021 07:31
Luka Doncic stórskotlegur þegar Slóvenar komust á ÓL í fyrsta sinn Luka Doncic og félagar í slóvenska körfuboltalandsliðinu tryggðu sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó í gær þegar þeir unnu sína undankeppni sem fór fram í Litháen. Körfubolti 5. júlí 2021 07:31
Milwaukee í úrslit í fyrsta sinn í 47 ár Milwaukee Bucks er komið í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar eftir að hafa unnið 4-2 sigur á Atlanta Hawks í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar. Körfubolti 4. júlí 2021 10:00
NBA dagsins: Sjóðheitur Lopez sýndi að Milwaukee getur spjarað sig án síns besta manns Brook Lopez var afskaplega áreiðanlegur í nótt þegar Milwaukee Bucks unnu öruggan sigur á Atlanta Hawks og komust skrefi nær úrslitaeinvíginu í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 2. júlí 2021 15:00
Antetokounmpo áhorfandi þegar Milwaukee tók forystuna Milwaukee Bucks eru einum sigri frá því að komast í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta, gegn Phoenix Suns, eftir að hafa unnið Atlanta Hawks í nótt, 123-112. Körfubolti 2. júlí 2021 07:31
NBA dagsins: Stal senunni með stæl, var hrint harkalega en lauk langri eyðimerkurgöngu Chris Paul kemur ekki lengur til greina sem besti körfuknattleiksmaður sem aldrei hefur komist í úrslit NBA-deildarinnar. Hann átti sviðið í gærkvöld þegar Phoenix Suns unnu LA Clippers í fjórða sinn og tryggðu sér vesturdeildarmeistaratitilinn. Körfubolti 1. júlí 2021 15:01
Körfuboltastelpurnar klikka ekki á því að láta bólusetja sig WNBA deildin segir að 99 prósent leikmanna deildarinnar séu búnir að láta bólusetja sig. Körfubolti 1. júlí 2021 13:31
CP3 sendi Phoenix í úrslit í fyrsta sinn í 28 ár Phoenix Suns komust í nótt í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í þriðja sinn í sögu félagsins. Chris Paul var í sannkölluðu aðalhlutverki í að slá út sitt gamla félag LA Clippers með 130-103 sigri. Körfubolti 1. júlí 2021 07:30
NBA dagsins: Sítrónupiparinn fékk að vita rétt fyrir leik að komið væri að frumraun og fagnaði sigri Lou Williams fékk að vita það klukkutíma fyrir leik með Atlanta Hawks í gærkvöld að hann ætti að byrja leik í úrslitakeppni í fyrsta sinn á ferlinum. Frumraunin fór vel eins og sjá má í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 30. júní 2021 15:07
Öskur Grikkjans í nóttinni og einvígið jafnt Giannis Antetokounmpo veinaði af sársauka áður en hann var studdur af velli í tapi Milwaukee Bucks gegn Atlanta Hawks, 110-88, í úrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 30. júní 2021 07:31
NBA dagsins: Aðeins einn afrekað það sama og George þegar hann gaf Clippers líflínu Það veltur að miklu leyti á Paul George hvort að LA Clippers kemst í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann stóð undir væntingum í nótt þegar Clippers unnu Phoenix Suns 116-102. Körfubolti 29. júní 2021 15:00
Clippers enn á lífi eftir stórleik George Los Angeles Clippers eiga enn möguleika á NBA-meistaratitlinum í körfubolta eftir sigur gegn Phoenix Suns í úrslitum vesturdeildarinnar í nótt, 116-102. Körfubolti 29. júní 2021 07:30
Nýr þjálfari Dallas stýrði sókninni er liðið varð meistari fyrir áratug Jason Kidd er nýr þjálfari Luka Dončić og félaga í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Hann stýrði sóknarleik Dallas-liðsins er liðið varð meistari fyrir áratug síðan. Körfubolti 28. júní 2021 22:39
NBA dagsins: Stjarna Atlanta steig á dómarann og gaf Middleton sviðsljósið Það hafði sín áhrif á einvígi Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks að Trae Young, stjarna Atlanta, skyldi meiðast með heldur óvenjulegum hætti í leik liðanna í nótt. Milwaukee vann leikinn 113-102 eftir stórleik Khris Middleton. Körfubolti 28. júní 2021 15:16