Miami komið áfram og sýning hjá Morant á lokakaflanum í sigri Memphis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2022 07:30 Ja Morant gengur hér af velli eftir að hafa öðrum fremur séð til þess að Memphis Grizzlies vann Minnesota Timberwolves í fimmta leik liðanna. AP/Brandon Dill Miami Heat varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í annarri umferð úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta og bættist þar í hóp með Boston Celtics. Miami Heat vann 97-94 sigur á Atlanta Hawks í fimmta leik liðanna sem fór fram í Atlanta og vann því einvígið 4-1. Þetta gerði Miami liðið þrátt fyrir að leika án bæði stjörnuleikmannanna Kyle Lowry og Jimmy Butler sem voru frá vegna meiðsla. The @MiamiHEAT execute perfectly on the last defensive possession of the game to get the win and advance! pic.twitter.com/PygOai493B— NBA (@NBA) April 27, 2022 Victor Oladipo skoraði 23 stig fyrir Miami og Bam Adebayo var með 20 stig og 11 fráköst. Það var varnarleikur Miami sem var stjarnan í seríunni og þá sérstaklega vörn liðsins á bakvörðinn Trae Young. Young var aðeins með 15,4 stig í leik í einvíginu, hann nýtti aðeins 32 prósent skota sinna og var með jafnmarga tapaða bolta og stoðsendingar. Í lokaleiknum klikkaði Young á 10 af 12 skotum sínum og skoraði bara 11 stig. De'Andre Hunter var langstigahæstur hjá Hawks liðinu með 35 stig. OH MY JA!!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on TNT pic.twitter.com/gR6IBaFsAw— NBA (@NBA) April 27, 2022 Ja Morant bauð upp á sýningu í lok leiks þegar Memphis Grizzlies komst í 3-2 á móti Minnesota Timberwolves eftir 111-109 sigur. Morant skoraði ellefu síðustu stigin fyrir Memphis þar á meðal sigurkörfuna sekúndu fyrir leikslok. Hann endaði með 30 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar eftir að hafa boðið upp á 18 stiga lokaleikhluta. BIG 12 shines brightest in the BIG moments After tonight's game-winner by @JaMorant, check out all 4 of his game-winners! #GrindCity pic.twitter.com/JGIewLJWjB— NBA (@NBA) April 27, 2022 Desmond Bane var með 25 stig fyrir Memphis og Brandon Clarke kom með 21 stig af bekknum. Karl-Anthony Towns var atkvæðamestur hjá Minnesota með 28 stig og 12 fráköst en Anthony Edwards skoraði 22 stig. The Point God orchestrated the @Suns offense to victory, dropping 11 dimes to snatch a 3-2 series lead! #RallyTheValley@CP3: 22 PTS, 6 REB, 11 AST, 3 STL #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/uFlLuXjEzY— NBA (@NBA) April 27, 2022 Phoenix Suns er síðan komið 3-2 yfir á móti New Orleans Pelicans eftir 112-97 sigur í nótt. Suns var með frumkvæðið allan tímann en ekki illa að hrista af sér Pelíkanana. Mikal Bridges skoraði 31 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með 22 stig og 11 stoðsendingar. Brandon Ingram var með 22 stig fyrir New Orleans liðið og CJ McCollum bætti við 21 stigi. Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Miami Heat - Atlanta Hawks 97-94 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 111-109 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 112-97 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 3-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5) NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Miami Heat vann 97-94 sigur á Atlanta Hawks í fimmta leik liðanna sem fór fram í Atlanta og vann því einvígið 4-1. Þetta gerði Miami liðið þrátt fyrir að leika án bæði stjörnuleikmannanna Kyle Lowry og Jimmy Butler sem voru frá vegna meiðsla. The @MiamiHEAT execute perfectly on the last defensive possession of the game to get the win and advance! pic.twitter.com/PygOai493B— NBA (@NBA) April 27, 2022 Victor Oladipo skoraði 23 stig fyrir Miami og Bam Adebayo var með 20 stig og 11 fráköst. Það var varnarleikur Miami sem var stjarnan í seríunni og þá sérstaklega vörn liðsins á bakvörðinn Trae Young. Young var aðeins með 15,4 stig í leik í einvíginu, hann nýtti aðeins 32 prósent skota sinna og var með jafnmarga tapaða bolta og stoðsendingar. Í lokaleiknum klikkaði Young á 10 af 12 skotum sínum og skoraði bara 11 stig. De'Andre Hunter var langstigahæstur hjá Hawks liðinu með 35 stig. OH MY JA!!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on TNT pic.twitter.com/gR6IBaFsAw— NBA (@NBA) April 27, 2022 Ja Morant bauð upp á sýningu í lok leiks þegar Memphis Grizzlies komst í 3-2 á móti Minnesota Timberwolves eftir 111-109 sigur. Morant skoraði ellefu síðustu stigin fyrir Memphis þar á meðal sigurkörfuna sekúndu fyrir leikslok. Hann endaði með 30 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar eftir að hafa boðið upp á 18 stiga lokaleikhluta. BIG 12 shines brightest in the BIG moments After tonight's game-winner by @JaMorant, check out all 4 of his game-winners! #GrindCity pic.twitter.com/JGIewLJWjB— NBA (@NBA) April 27, 2022 Desmond Bane var með 25 stig fyrir Memphis og Brandon Clarke kom með 21 stig af bekknum. Karl-Anthony Towns var atkvæðamestur hjá Minnesota með 28 stig og 12 fráköst en Anthony Edwards skoraði 22 stig. The Point God orchestrated the @Suns offense to victory, dropping 11 dimes to snatch a 3-2 series lead! #RallyTheValley@CP3: 22 PTS, 6 REB, 11 AST, 3 STL #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/uFlLuXjEzY— NBA (@NBA) April 27, 2022 Phoenix Suns er síðan komið 3-2 yfir á móti New Orleans Pelicans eftir 112-97 sigur í nótt. Suns var með frumkvæðið allan tímann en ekki illa að hrista af sér Pelíkanana. Mikal Bridges skoraði 31 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með 22 stig og 11 stoðsendingar. Brandon Ingram var með 22 stig fyrir New Orleans liðið og CJ McCollum bætti við 21 stigi. Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Miami Heat - Atlanta Hawks 97-94 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 111-109 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 112-97 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 3-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5)
Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Miami Heat - Atlanta Hawks 97-94 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 111-109 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 112-97 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 3-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5)
NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira