NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

NFL-meistararnir úr leik í nótt

San Francisco 49ers kom tvisvar til baka í síðasta leikhlutanum og sló út ríkjandi meistara Philadelphia þegar spennandi úrslitakeppni NFL hélt áfram í nótt.

Sport
Fréttamynd

Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka

Tónlistarmaðurinn Lil Wayne var ekki ánægður þegar hans menn í Green Bay Packers töpuðu fyrir Chicago Bears eftir hreint ótrúlegan leik í NFL-deildinni í nótt. Leikstjórnandinn Caleb Williams fékk að finna fyrir reiði Waynes.

Sport
Fréttamynd

Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið

New England Patriots spila síðasta leik venjulega tímabilsins í NFL deildinni á sunnudag en tveir leikmenn liðsins, Christian Barmore og Stefon Diggs, hafa nýlega verið ákærðir fyrir ofbeldi. Kærasta hins síðarnefnda, poppstjarnan Cardi B, hefur komið sínum manni til varna.

Sport
Fréttamynd

„Ég elska peninga“

Jadeveon Clowney, varnarmaður Dallas Cowboys, segist ekki skorta hvatningu til starfsins þrátt fyrir að kúrekarnir komist ekki í úrslitakeppnina þetta árið í NFL-deildinni.

Sport
Fréttamynd

Síðasti dansinn hjá Kelce?

Er Travis Kelce að spila síðustu leiki sína í NFL-deildinni þessa dagana? Líkurnar á því virðast aukast, samkvæmt fregnum vestanhafs.

Sport
Fréttamynd

Tryggðu þrjú lið í úr­slita­keppnina

San Francisco 49ers unnu afgerandi sigur á afanum Philip Rivers og Indianapolis Colts í NFL-deildinni í nótt. Þrjú lið víðsvegar um Bandaríkin fagna sæti í úrslitakeppninni eftir úrslitin.

Sport
Fréttamynd

Kansas frá Kansas til Kansas

Kansas City Chiefs í NFL-deildinni flytja milli fylkja á komandi árum. Til stendur að reisa nýjan völl í Kansas-fylki árið 2031 og flytja frá Kansas-borg í Missouri.

Sport
Fréttamynd

Afinn tapaði á ögur­stundu

Hinn 44 ára gamli afi, Philip Rivers, snéri afar óvænt aftur í NFL-deildina í gær og var ekki fjarri því að fagna sigri.

Sport
Fréttamynd

Afi á fimm­tugs­aldri spilar NFL leik í dag

Tæpum fimm árum eftir að hafa lagt skóna á hilluna mun hinn 44 ára gamli Philip Rivers, tíu barna faðir sem á eitt barnabarn, reima á sig takkaskóna á ný í kvöld og spila NFL leik.

Sport
Fréttamynd

Spilaði dauða­drukkinn í átta leikjum

Fyrrverandi leikmaður Chargers-liðsins í NFL-deildinni hefur viðurkennt á samfélagsmiðlum að hann hefði spilað nokkra leiki undir áhrifum áfengis á NFL-ferli sínum.

Sport
Fréttamynd

Ljónin átu Kú­rekana

Gríðarlega mikilvægur leikur fór fram í NFL-deildinni í nótt er Detroit Lions tók á móti Dallas Cowboys.

Sport
Fréttamynd

Fall á lyfja­prófi reyndist eistnakrabbamein

Alex Singleton, leikmaður Denver Broncos í NFL-deildinni, tók ekki annað í mál en að spila með liðinu gegn Las Vegas Raiders á fimmtudegi þrátt fyrir að hafa greinst með eistnakrabbamein mánudeginum áður.

Sport