Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Sturla til liðs við Val

    Landsliðsmaðurinn Sturla Ásgeirsson mun leika með Val í N1-deild karla á næstu leiktíð en hann hefur gert eins árs samning við félagið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Bestu leikmenn Íslands flytja út

    N1-deild karla í handbolta verður í heild sinni fyrir mikilli blóðtöku í sumar. Margir bestu leikmenn deildarinnar yfirgefa landsteinana og reyna fyrir sér erlendis. Sumir fara í atvinnumennsku, aðrir ætla að spila með vinnu eða námi og enn aðrir eru enn að leita sér að félögum en ætla út.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Jóhann Gunnar aftur heim í Fram

    Jóhann Gunnar Einarsson er genginn aftur í raðir Framara. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við sitt gamla félag en hann hefur leikið í Þýskalandi síðasta árið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar Íslandsmeistarar - myndir

    Stemningin í íþróttahúsinu að Ásvöllum í gær var hreint út sagt stórkostleg. Um 2.300 áhorfendur troðfylltu húsið og sköpuðu magnaða stemningu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Björgvin: Þetta var bara geðveikt

    „Þetta er alveg ömurleg tilfinning. Nei, shit hvað þetta er geðveikt. Ég er alveg búinn á því og skil ekki af hverju. Ég spila bara helminginn af leikjunum," sagði Haukamaðurinn Björgvin Hólmgeirsson afar brosmildur eftir að Haukar urðu Íslandsmeistarar í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sigurður: Það vill enginn að Haukar vinni

    „Þetta er mjög svekkjandi og leiðinlegt að koma svona í þennan leik. Mér fannst þeir ekkert frábærir. Það var meira að við vorum lélegir sagði Valsarinn Sigurður „gleðigjafi" Eggertsson eftir leikinn gegn Haukum en Sigurður skoraði fjögur mörk í leiknum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Arnór: Vörnin drullaði á sig

    „Þetta er ömurlegt og alveg sérstaklega ömurlegt að tapa þessari rimmu í oddaleik. Ég tala síðan ekki um þar sem þetta er síðasti leikur margra í liðinu. Ég er að fara, Óskar er að fara, Fannar er kannski að fara og það eru flestir að fara," sagði brúnaþungur Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Vals eftir tapið gegn Haukum í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gunnar Berg: Í fyrsta skipti sem ég fer að gráta

    Varnarjaxl Haukaliðsins, Gunnar Berg Viktorsson, varð að gera sér það að góðu að fylgjast með oddaleiknum úr stúkunni þar sem hann var dæmdur í leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald undir lok fjórða leiks liðanna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Rífandi stemning að Ásvöllum

    Það er farið að styttast í úrslitaleik Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik en leikurinn hefst klukkan 14.00 og er leikið í íþróttahúsinu að Ásvöllum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Einar tekur við Haukum

    Einar Jónsson verður í dag ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í handbolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aron: Þetta mun efla okkur

    Aron Kristjánsson segir erfitt að kyngja því að missa Gunnar Berg Viktorsson í leikbann fyrir oddaleik Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á morgun.

    Handbolti