Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Skemmtilegt að spila vörn

    Framarinn Steinunn Björnsdóttir er besti varnarmaður Olís-deildar kvenna að mati þjálfara deildarinnar. Hún hefur ekki spilað síðan í október vegna meiðsla en ætlar sér að koma sterk til baka í næsta mánuði.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Marija er besta skyttan í Olísdeild kvenna

    Marija Gedroit fékk mjög flotta kosningu en þessi 27 ára litháíska stórskytta segir að Haukar séu fullkomið félag fyrir sig. "Þetta kemur mér ekki á óvart,“ segir Halldór Harri, þjálfari Hauka, um kosninguna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Deildarbikar HSÍ fer nú fram fyrir jól

    Deildarbikar HSÍ verður ekki spilaður á milli jóla og nýárs eins og undanfarin sex tímabil því Handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrslitahelgin í ár fari fram 13. og 14. desember.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Óþarfi að eyðileggja Íslandsmótið

    Þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta fagnar verkefnum fyrir A-landsliðið en telur þau ekki þurfa að bitna á deildinni. Mótastjóri HSÍ segir fyrirkomulagið í takt við vilja félaganna en margir leikmenn séu í prófum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Öruggt hjá toppliðunum

    Stjarnan endurheimti toppsæti Olísdeildar kvenna nú síðdegis eftir að Valur hafði skotist í efsta sætið um stundarkorn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sunna María með tíu mörk í sigri Gróttu

    Sunna María Einarsdóttir skoraði tíu mörk þegar Gróttukonur unnu sinn fjórða leik í röð í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta vann þá 28-25 í spennandi leik á móti Haukum á Seltjarnarnesinu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Framkonur sluppu með skrekkinn á Selfossi

    Íslandsmeistarar Fram máttu þakka fyrir að taka tvö stig með sér til baka frá Selfossi í dag en Fram vann þá eins marks sigur á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta. Vera Lopes fór á sama tíma á kostum í sjö marka sigri ÍBV á Fylki.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Allt undir á Hlíðarenda

    Það er risaleikur í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar topplið Stjörnunnar heimsækir Val í Vodafone-höllina að Hlíðarenda í einvígi tveggja efstu liða deildarinnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gróttustelpur unnu endurkomusigur á ÍBV

    Grótta heldur áfram að gera góða hluti í Olís-deild kvenna í handbolta en liðið vann tveggja marka sigur á ÍBV í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í dag. Þetta var þriðji sigur Gróttu í röð og liðið fylgir toppliðunum eftir.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ágúst velur landsliðshópinn

    Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag hvaða sextán leikmenn muni spila í næstu tveimur leikjum í undankeppni EM.

    Handbolti