Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    N1-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld

    Handboltavertíðin hefst formlega í kvöld þegar fjórir leikir í N1-deild kvenna fara fram. Stórleikur umferðarinnar er án vafa leikur Íslandsmeistara Stjörnunnar gegn Val í Mýrinni en liðunum er spáð öðru og þriðja sæti deildarinnar af formönnum, þjálfurum og fyrirliðum liða deildarinnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram spáð Íslandsmeistaratitlinum í kvennaflokki

    Nú í hádeginu var spá formanna, þjálfara og fyrirliða liða N1-deildar kvenna í handbolta fyrir komandi tímabil kunngjörð. Samkvæmt spánni munu Framstúlkur nú vinna titilinn en Íslands -og bikarmeisturum Stjörnunnar er spáð öðru sætinu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu FH auðveldlega

    Stjarnan vann öruggan sigur á FH 37-24 í Meistarakeppni kvenna í kvöld. Stjörnustúlkur unnu bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarinn á síðustu leiktíð en léku gegn FH í þessum leik þar sem Hafnarfjarðarliðið lenti í öðru sæti bikarsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Pavla áfram hjá Fram

    Línumaðurinn sterki Pavla Nevarilova verður áfram í Safamýri næsta vetur en hún hefur skrifað undir nýjan samning við Framara.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Júlíus: Tekur tíma að slípa liðið til

    "Ég tel að sé mjög mikilvægt fyrir okkur að fá leiki af því það er talsvert langt síðan við spiluðum," sagði Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari þegar hann var spurður út í æfingaleikina þrjá við Svisslendinga.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Rakel Dögg: Þetta eru mikilvægir leikir

    Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Kolding, er bjartsýn fyrir hönd íslenska kvennalandsliðsins sem í kvöld spilar fyrsta æfingaleik sinn af þremur á jafnmörgum dögum gegn Svisslendingum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Berglind Íris ekki á förum frá Val

    Berglind Íris Hansdóttir, aðalmarkvörður kvennalandsliðsins í handbolta, er ekki á förum frá Val. Berglind hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við liðið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Einar: Vinnum á sunnudag og þetta fer í fimm leiki

    Fram lék afleitan sóknarleik gegn Stjörnunni í kvöld sem kristallast í fyrstu sókn leiksins þegar liðið kastaði boltanum útaf vellinum eftir aðeins átta sekúndna leik án þess að Stjarnan hefði nein áhrif á sóknarmenn Fram.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Vita hvað þarf til að landa titlum

    Atli Hilmarsson þjálfari Stjörnunnar var að vonum ánægður eftir frábæran sigur á Fram, 38-31, í fyrsta leik liðanna í úrslitum úrslitakeppni N1 deildar kvenna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Atli: Bara sigurvegarar í þessu liði

    „Við vorum að spila við frábært lið. Þetta var frábær leikur og hafði allt til að bera. Þetta var góð skemmtun, góðar varnir og vel spilaðar sóknir. Leiðinlegt að annað liðið þurfi að detta út,“ sagði glaðbeittur Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir, 30-28, sigur á Val í framlengdum oddaleik liðanna í undanúrslitum N1 deildar kvenna.

    Handbolti