Lagði áherslu á vináttuna Áttatíu nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum á Bifröst 22. júní. Einn þeirra er Hvergerðingurinn Thelma Rós Kristinsdóttir og hún hélt ræðu við athöfnina. Innlent 25. júní 2019 10:00
Ógleði og slappleiki í húsnæði Hagaskóla Í bréfi skólastjóra Hagaskóla til Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir að starfsmenn skólans sýni einkenni sem benda til að húsnæðið sé heilsuspillandi. Nemendur glíma við höfuðverk, slappleika og ógleði. Innlent 25. júní 2019 07:00
Segir námsárangur nemenda aukast ef skólahaldi yrði seinkað Rannsóknir hafa sýnt að námsárangur nemenda eykst ef skóli byrjar seinna á daginn og því gæti breyting á skólatíma verið til hins betra. Þetta kom fram í viðtali við Guðrúnu Hrefnu Guðmundsdóttur, skólameistara Fjölbrautaskólans í Breiðholti, í Reykjavík síðdegis í dag. Innlent 24. júní 2019 20:09
Telur viðhald á skólum hafa setið of lengi á hakanum Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram fyrirspurn til skólayfirvalda í Reykjavík um hvernig bregðast eigi við heilsuspillandi ástandi í Hagaskóla. Hún telur að skólastarf þar muni raskast í haust verði ekki gripið til aðgerða í sumar. Innlent 24. júní 2019 20:00
Ekki forsvaranlegt að loka börn inni í menguðu húsnæði Samdráttur í útgjöldum til viðhalds eftir hrun hefur leitt til mygluvandamála í skólum. Sveppafræðingur segir ekki forsvaranlegt að loka börn inni í húsnæði sem mengað er af myglu. Fyrrverandi starfsmaður Breiðholtsskóla segist hafa fundið fyrir alvarlegum einkennum sem læknir rakti til myglu. Innlent 24. júní 2019 07:00
Kennarar kátir en aginn minni Þrátt fyrir að íslenskir kennarar séu sáttir í starfi telja þeir sig engu að síður lítils metna í þjóðfélaginu og litnir hornauga af fjölmiðlum. Innlent 22. júní 2019 19:45
Útskrift 2.637 háskólanema Þær verða væntanlega nokkrar útskriftarveislurnar í dag þegar háskólar borgarinnar brautskrá 2.637 nemendur. Innlent 22. júní 2019 09:00
Fjórir skólar og enn fleiri leikskólar í nýja hverfinu Þá er ekki útilokað að þar muni einnig rísa nýtt húsnæði undir framhaldsskóla. Innlent 21. júní 2019 21:38
Eitt leyfisbréf og framhald málsins Nú á lokametrunum samþykkti Alþingi ný lög um menntun og ráðningu kennara þrátt fyrir ýmsa agnúa á þeim. Frumvarpið sem varð að lögum hlaut meðmæli leik- og grunnskólakennara en var hins vegar harðlega gagnrýnt af framhaldsskólakennurum sem og lykilaðilum sem hafa komið að menntun framhaldsskólakennara í háskólasamfélaginu. Skoðun 21. júní 2019 13:43
Þriðjungur nýnema á háskólastigi lýkur námi á þremur árum Aðeins þriðjungur nýnema í háskólum á Íslandi ljúka þriggja ára námi til Bachelorgráðu á tilsettum tíma. Innlent 21. júní 2019 11:28
Flestir fá fyrsta eða annað val Langflestir þeirra nemenda sem sóttu um skólavist í framhaldsskólum næsta haust fengu skólavist í þeim skóla sem þeir settu í fyrsta eða annað val, eða um 96 prósent. Innlent 21. júní 2019 06:00
Eitt leyfisbréf fyrir öll skólastig í stað þriggja Stjórnarfrumvarp menntamálaráðherra var samþykkt í gærkvöldi og ákvæði um eitt leyfisbréf í stað þriggja lögfest. Innlent 20. júní 2019 10:32
Börn oft ekki í stakk búin til að takast á við erfiðleika því ekkert megi vera erfitt eða leiðinlegt Edda Júlía Helgadóttir, kennari í Ártúnsskóla, segir að börnum sé enginn greiði gerður með því að foreldrar reddi þeim alltaf fyrir horn og kenni þeim þannig ekki að kljást við erfiðleika og mótlæti. Innlent 20. júní 2019 08:51
Framhaldsskóli verður grunnskóli Kennarar eru stolt stétt. Leikskólakennarar eru sérfræðingar í því að byggja upp sterka einstaklinga gegnum leik og samskipti við önnur börn, eflingu hreyfi- og málþroska. Skoðun 19. júní 2019 10:48
Jafnrétti er okkur mikilvægt Háskóli Íslands fagnaði þeim mikilvæga áfanga nýlega að hljóta jafnlaunavottun. Við erum afar stolt af þessari viðurkenningu enda langfjölmennasta stofnunin hér á landi til að fá slíka vottun. Skoðun 19. júní 2019 07:00
127 listamenn framtíðarinnar útskrifaðir Útskriftarathöfn Listaháskóla Íslands vorið 2019 fór fram með hátíðlegum hætti í Silfurbergi Hörpu þann 15. júní. Innlent 18. júní 2019 10:08
Telur samvinnu hafa skort á milli skólastiga Formaður skólastjórafélags Íslands segir samvinnu hafa skort á milli skólastiga í gegnum árin en fari nýtt frumvarp menntamálaráðherra í gegn verði hoggið á þann hnút. Innlent 16. júní 2019 20:00
Jón Steinar segir rektor HR fara með tilhæfulausar dylgjur í réttarsal Jón Steinar segir forsvarsmenn HR grípa til eftiráskýringa og ósanninda til að koma höggi á Kristinn Sigurjónsson. Innlent 15. júní 2019 19:06
Lýðháskólinn á Flateyri vill ekki líkjast bóknámsskólum Umsóknarfrestur við Lýðháskólann á Flateyri rennur út 15. júní en skólinn fagnar fjölbreytileikanum og styðst ekki við hefðbundna kennsluskrá. Lífið 15. júní 2019 08:15
Skólastjóri kveður mygluna í Fossvogsskóla Aðalbjörg Ingadóttir, skólastjóri Fossvogsskóla, mun hætta sem skólastjóri Fossvogsskóla um næstu áramót. Hún tekur við starfi skólastjóra Norðlingaskóla. Innlent 14. júní 2019 16:27
Margir vilja komast í háskólana í haust Umsóknum í tvo fjölmennustu háskóla landsins fjölgar töluvert á milli ára. Innlent 14. júní 2019 11:19
Nýrri rannsókn ætlað að meta miska vegna eineltis til fjár Styrkhafi er Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor við Hagfræðideild Háskóla Íslands, og nemur styrkurinn 1,2 milljónum króna. Innlent 14. júní 2019 10:47
Átti alls ekki von á því að vera rekinn frá HR í kjölfar ummæla á Karlmennskuspjallinu Aðalmeðferð í máli Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, gegn skólanum fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Innlent 13. júní 2019 13:00
Sinnuleysi um framhaldsskólastigið Ráðherra menntamála fer mikinn þessi misserin og ætlar sér að lyfta grettistaki í sínum málaflokki með metnaðarfullum aðgerðum. Skoðun 13. júní 2019 11:15
Helgi Áss segir fisk undir steini vegna brottvikningar Háskóli Íslands hefur látið Helga Áss Grétarsson dósent við lagadeildina fara. Innlent 13. júní 2019 11:07
Nýir forsetar og svið hjá Háskólanum í Reykjavík Nýir sviðsforsetar og deildarforsetar hafa verið ráðnir til Háskólans í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skólanum. Viðskipti innlent 11. júní 2019 15:25
Íslandsbanki styrkir þrettán nema Öll eiga styrkþegar það sameiginlegt að vera afbragðs námsmenn en að auki hafa mörg þeirra sýnt fram á mikla hæfileika á m.a. sviði íþrótta-, lista,- og félagsmála. Innlent 11. júní 2019 10:27
Vonast til að frumvarp um hæfni kennara verði samþykkt í næstu viku Menntamálaráðherra vonast til að Alþingi samþykki í vikunni frumvarp um menntun og hæfni kennara. Kennurum án réttinda hefur fjölgað verulega á síðustu árum og er frumvarpið liður í aðgerðum til að bæta stöðu kennara. Innlent 9. júní 2019 19:30
Breyta þurfi kennarastarfinu Sérfræðingur í menntamálum á vegum OECD er staddur hér á landi til að ræða stöðu Íslands. Hann segir mikilvægt að breyta starfi kennarans og auka væntingar til nemenda. Innlent 8. júní 2019 08:00
Segir menntakerfið skorta svigrúm til launahækkana Einnig þurfi kennarar rými til að þróa nýjar kennsluaðferðir Innlent 7. júní 2019 19:30