Kári missir ekki bara af landsleikjunum heldur næstu leikjum Hauka líka Kári Jónsson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum á móti Tékklandi og Finnlandi og hann missir líka af síðustu þremur umferðunum í Domino´s deildinni. Körfubolti 22. febrúar 2018 12:45
Brynjar um keppnina í Dominos-deildinni: „Erum mest að keppa við okkur sjálfa“ Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, segir að mesta áskorun KR í Dominos-deild karla séu þeir sjálfir. Hann segir að andlegi þátturinn spili þar mest inn í. Ástæðan fyrir að hann hætti í landsliðinu hafi verið að hann hafi einfaldlega fengið nóg. Körfubolti 21. febrúar 2018 19:15
Alltaf sjóðandi heitur á móti bestu liðum deildarinnar Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Íslandsmeisturum KR í gær. Frábært gengi liðsins í innbyrðisleikjum toppliðanna vekur mikla athygli og þá ekki síst frammistaða eins leikmanns í þessum leikjum. Körfubolti 19. febrúar 2018 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 91-89 | Haukar einir á toppnum eftir sigur á KR Haukar sitja einir á toppi Dominos-deildarinnar í körfuknattleik eftir tveggja stiga sigur á KR í kvöld. Haukar leiddu með 18 stigum fyrir síðasta leikhlutann en KR átti góða endurkomu en náðu aldrei að jafna. Körfubolti 18. febrúar 2018 22:45
Körfuboltakvöld: Óli Óla bestur í 19.umferð Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Körfuboltakvöldi fóru yfir 19.umferð Dominos deildar karla síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 18. febrúar 2018 22:15
Finnur Freyr: Mér sárnaði umræðan svakalega "Mér sárnaði umræðan svakalega og þetta er búið að liggja þungt á mér." Körfubolti 18. febrúar 2018 21:41
Körfuboltakvöld um Keflavík: „Var aldrei gáfulegt að breyta einhverju" Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu um viðsnúning Keflavíkur í Dominos-deild karla. Í vikunni sem leið tapaði liðið fyrir Hetti en í fyrrakvöld fóru þeir gegn þreföldum Íslandsmeisturum, KR, og unnu þar frábæran sigur. Körfubolti 18. febrúar 2018 11:15
Körfuboltakvöld: Framlenging Úrslitakeppnin var rædd í Framlengingu Körfuboltakvölds hjá Kjartani Atla Kjartanssyni og félögum. Körfubolti 17. febrúar 2018 22:30
Einar Árni hættir í vor og Baldur tekur við Einar Árni Jóhannsson hættir sem þjálfari Þór Þorlákshöfn í vor eftir þrjú tímabil í Þorlákshöfn. Aðstoðarmaður hans þessi þrjú, Baldur Þór Ragnarsson, mun taka við liðinu og stýra á næsta tímabili. Körfubolti 17. febrúar 2018 13:42
Körfuboltakvöld ræddi um æfingahóp landsliðsins: „Algjörlega útilokað að fatta þetta” Um helgina æfir tuttugu manna æfingarhópur KKÍ, en eftir tæpa viku spilar karlalandsliðið í körfubolta tvo heimaleiki gegn Finnlandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019 sem fer fram í Finnlandi. Körfubolti 17. febrúar 2018 11:02
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-114 | Rúst í Njarðvík Haukar gerðu sér lítið fyrir og pökkuðu Njarðvík saman á þeirra eigin heimavelli í kvöld. Haukarnir mæta KR á sunnudaginn og gátu hvílt leikmenn. Körfubolti 16. febrúar 2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 65-72 | Keflvíkingar tóku tvö stig úr Vesturbænum Eftir að hafa tapað gegn botnliði deildarinnar í síðustu umferð mætti Keflavík í Vesturbæinn og sigraði Íslandsmeistarana Körfubolti 16. febrúar 2018 22:15
Einar Árni tekur upp hanskann fyrir Keflavík: Engin skömm að tapa fyrir Þór og Hetti Þór Þorlákshöfn tapaði fyrir Valsmönnum á útivelli í Domino's deild karla í kvöld með níu stigum. Tapið gerði baráttu Þórsara um sæti í úrslitakeppninni erfiðari en sigur Vals sendi Hött endanlega niður í fyrstu deild. Körfubolti 15. febrúar 2018 22:24
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Tindastóll 68-80 | Tindastóll sendi Hött niður eftir baráttuleik Höttur er fallinn úr Domino's deild karla eftir tap gegn Tindastól á heimavelli í kvöld. Körfubolti 15. febrúar 2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 81-100 | Risa sigur hjá Grindvíkingum Grindavík jafnaði Stjörnuna að stigum í Domino's deild karla með sigri í Ásgarði í kvöld og nældu sér í innbyrðis stöðu á Garðbæinga. Körfubolti 15. febrúar 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Þ. 95-86 | Valur heldur sér á lífi í baráttunni um úrslitakeppni Valur heldur sér á lífi í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í Dominos-deild karla eftir sigur á Þór frá Þorlákshöfn, 95-86, í Valshöllinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Vals í síðustu fimm leikjum. Körfubolti 15. febrúar 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Ak. 85-69 | Þórsarar svo gott sem fallnir ÍR átti á pappírnum að fara með sigur á heimavelli gegn liði Þórs Akureyri sem er í fallsæti í Domino's deild karla og Breiðhyltingar skiluðu sínu í kvöld. Körfubolti 15. febrúar 2018 21:30
Sláturhúsið stendur ekki undir nafni Keflavík er í miklum vandræðum í Domino´s-deild karla í körfubolta. Körfubolti 15. febrúar 2018 11:30
Höttur hélt haus eftir olnbogaskot þjálfarans | Myndband Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, lét reka sig af velli í leiknum gegn Keflavík á dögunum en það bara kveikti neista hjá lærisveinum hans. Körfubolti 14. febrúar 2018 12:00
Allt í molum í Bítlabænum: „Ég myndi ekki láta sjá mig úti á götu ef ég væri leikmaður Keflavíkur“ Sérfræðingar Domino´s-Körfuboltakvölds segja liðið ekki á leið í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti 14. febrúar 2018 09:00
Stóra símamálið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta Þrjú félög hafa unnið ensku úrvalsdeildina í fótbolta á síðustu fjórum tímabilum og ekkert útlit er fyrir að það breytist í vor. Enski boltinn 13. febrúar 2018 23:00
Grindvíkingar ætla ekki að kvarta formlega yfir dómaranum með ruslakjaftinn Það vakti athygli eftir leik Grindavíkur og Njarðvíkur í gær að Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, skildi kvarta yfir dómara sem hefði verið með "trash talk“ í garð leikmanns Grindavíkur. Körfubolti 13. febrúar 2018 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 75-88 | Reynslan hafði betur á Akureyri Stjarnan vann þriðja leikinn í röð og er á góðri siglingu upp töfluna á meðan Þórsarar eru á leið að kveðja deild þeirra bestu með áframhaldandi spilamennsku. Körfubolti 12. febrúar 2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Höttur 93-95 | Sjöunda tapið á heimavelli í röð Óvæntustu úrslit vetrarins litu dagsins ljós í TM höllinni í Keflavík þegar neðsta lið deildarinnar unnu frækinn sigur á daufu liði Keflavíkur í kvöld 93-95 í spennandi leik. Körfubolti 12. febrúar 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 89-92 │ Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti 12. febrúar 2018 22:30
Umfjöllunn og viðtöl: Valur - ÍR 77-83 │ ÍR aftur á sigurbraut Eftir tvo tapleiki í röð komust ÍR aftur á sigurbraut þegar þeir unnu afar sterkan sigur á spræku liði Vals í kvöld. Körfubolti 12. febrúar 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 85-89 | Iðnaðarmannasigur hjá Stólunum Bikarmeistarar Tindastóls þurftu að hafa fyrir hlutunum í Þorlákshöfn í kvöld. Eftir að hafa verið undir framan af náðu þeir að vinna í hörku leik þar sem lítið var um dýrðir. Körfubolti 12. febrúar 2018 21:30
Jóhann Þór: Út fyrir velsæmismörk þegar dómari er kominn í „trash talk" við leikmenn Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var gríðarlega svekktur eftir naumt tap gegn Njarðvík í Dominos-deildinni í kvöld, í leik sem hans menn leiddu nær allan tímann. Körfubolti 12. febrúar 2018 21:14
Körfuboltakvöld: Úrelt sókn Grindavíkur? Þríhyrningssókn Grindavíkur gegn KR var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 12. febrúar 2018 16:30
Fannar skammar: Strokleður á „sleevið“ Kristján Leifur Sverrisson var meðal þeirra sem var skammaður af Fannari í Körfuboltakvöldi á föstudag. Körfubolti 12. febrúar 2018 12:30