Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Frank Ocean sýnir á sér kollinn

Platan Boys Don't Cry með Frank Ocean er líklega sú útgáfa sem er beðið eftir með hvað mestri eftirvæntingu á þessu ári. Hún átti að koma út árið 2014, síðan í júlí á þessu ári og nú herma nýjustu fréttir að hún komi í dag.

Tónlist
Fréttamynd

Tom Odell kemur til landsins í ágúst

Tónlistarmaðurinn kemur til landsins í næsta mánuði. Síðast þegar hann kom seldist upp á einungis örfáum dögum. Hann hefur verið að hita upp fyrir Rolling Stones og gaf núna nýlega út sína aðra plötu.

Tónlist
Fréttamynd

Syngur á ensku um leyndardóma fortíðar

Steinunn Harðardóttir, eða dj flugvél og geimskip, var að senda frá sér nýtt lag þar sem hún syngur á ensku um leyndardóma svingsins. Hún stefnir á að gefa út myndband við lagið í næstu viku og er líka að vinna að plötu sem fjallar um dularfullu borgina Atlantis.

Tónlist