Grafalvarleg staða blasir við á tónlistarmarkaði Samdrátturinn í plötusölu í ár er allt að 20 prósent. Alger aðskilnaður er að verða milli þeirra sem eldri eru og yngra fólks: Sem kaupir ekki lengur diska. Tónlist 23. desember 2014 12:02
Aphex Twin með bestu erlendu plötuna Syro með breska raftónlistarmanninum Aphex Twin er besta erlenda plata ársins að mati álitsgjafa Fréttablaðsins. Tónlist 22. desember 2014 19:00
Kaleo til Akureyrar Búast má við að Akureyringar og nærsveitarmenn flykkist á Græna hattinn 28. desember þegar Jökull Júlíusson og félagar í Kaleo stíga þar á svið. Tónlist 22. desember 2014 16:30
Svartidauði spilar í fallbyssuvirki frá nítjándu öld Hljómsveitin kemur fram á tónlistarhátíðinni Brutal Assault í Tékklandi með mörgum af þekktustu metalsveitum heimsins. Tónlist 22. desember 2014 00:01
Halda tónleika í nánum rýmum í heimahúsum Sofar Sounds er alþjóðlegt framtak sem er komið til Íslands. Áhorfendur vita ekki hverjir troða upp. Tónlist 22. desember 2014 00:01
Prins Póló með bestu íslensku plötuna Eins og síðustu ár leitaði Fréttablaðið til valinna sérfræðinga til þess að komast að því hverjar eru bestu plötur ársins 2014. Tónlist 20. desember 2014 11:45
Kaleo gerir samning við Atlantic Records Kaleo hefur skrifað undir plötusamning við Atlantic Records og "publishing“-samning við Warner/Chappell. Einnig komin með bandarískan umboðsmann. Tónlist 20. desember 2014 07:00
Vill láta allar karlrembur hverfa Öðruvísi jólalag frá fjölhæfum systrum. Tónlist 19. desember 2014 23:45
Lög ársins með bandvitlausum texta Það getur verið ótrúlega fyndið þegar fólki misheyrist. Tónlist 19. desember 2014 19:30
Fyrstu nöfnin tilkynnt á Secret Solstice hátíðina Moodymann, Zero 7, Route 94 og fleiri koma fram. Tónlist 19. desember 2014 18:00
Rafnæs í fyrsta sinn Curver, dj. flugvél & geimskip, Fufanu og fleiri þeyta skífum. Tónlist 19. desember 2014 10:30
Láta hugann reika frá jólastressi Prins Póló, dj. flugvél & geimskip og Dr. Gunni halda jólatónleika í Iðnó í kvöld. Tónlist 19. desember 2014 10:00
Bobby Shmurda handtekinn Liður í rannsókn lögreglu á gengjastarfsemi. Tónlist 19. desember 2014 09:00
„Hvað gerir maður þegar maður er fullorðinn karlmaður í strákabandi?“ Ný stikla úr heimildarmyndinni um Backstreet Boys sýnir hæðir og lægðir hjá sveitinni. Tónlist 18. desember 2014 23:00
Tónleikaferð framundan Tónlistarkonan Ólöf Arnalds fer í stóra tónleikaferð um Evrópu og Norður-Ameríku á næsta ári til að kynna plötu sína Palme. Tónlist 18. desember 2014 18:30
Withers gæti sungið við innvígsluna Hinn 76 ára Bill Withers mun hugsanlega stíga á svið og syngja þegar hann verður vígður inn í Frægðarhöll rokksins á næsta ári. Tónlist 18. desember 2014 18:00
Tilnefnd til átta verðlauna Breska hljómsveitin Kasabian hlýtur flestar tilnefningar á NME-tónlistarhátíðinni. Tónlist 18. desember 2014 17:00
Uppselt á klukkutíma Ástralska rokkhljómsveitin AC/DC er enn virkilega vinsæl. Tónlist 18. desember 2014 16:30
Lil B bannaður af Facebook Rapparinn Lil B The Based God bölsótaðist á Facebook á sinn sérvitra hátt. Tónlist 18. desember 2014 11:30
Megas og vinir flytja hinar umdeildu Jesúrímur Megas og Sauðrekarnir koma saman á Kexi Hosteli á föstudag og flytja rímur í bland við jólalög. Tónlist 18. desember 2014 09:00
Stofnuðu sveitina á bar í Berlín Í fjórða þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin East of My Youth heimsótt. Tónlist 17. desember 2014 15:45
Stórkostlega skrýtin jólalög Hver vill ekki heyra kettlinga mjálma Silent Night? Tónlist 16. desember 2014 15:00
Semur jólalag fyrir fátæka fólkið í þessum gráðuga heimi "Jólin snúast ekki um Guð í þessum rotna, gráðuga, efnislega heimi,“ segir söngkonan Leoncie. Tónlist 16. desember 2014 12:30
Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá AmabAdamA Engir leikmunir voru keyptir við gerð þessa myndbands. Tónlist 16. desember 2014 10:30
Fékk hundrað pör til að leika í tónlistarmyndbandi Það elsta hefur verið saman í 71 ár. Tónlist 15. desember 2014 22:00
Seldist upp á Eurovision á tuttugu mínútum Rúmlega sex hundruð manns tryggðu sér miða í dag. Tónlist 15. desember 2014 17:00
Guðdómlegar gyðjur og hvirfilvindar kynþokkans Bartónar, karlakór Kaffibarsins, og kvennakórinn Katla blása til jólastórtónleika í Austurbæ á fimmtudag. Tónlist 15. desember 2014 16:45