„Dálítil“ lægð nálgast landið Lægðin hangir yfir landinu á morgun með breytilegri vindátt og má búast við einhverri vætu í flestum landshlutum Innlent 11. mars 2017 07:25
Varað við stormi á morgun Búast má við ört vaxandi austanátt á landinu á morgun, fyrst sunnantil. Innlent 9. mars 2017 13:18
Sést ekki mikið til sólar þrátt fyrir hlýnandi veður Búast má við hlýnandi veðri í dag og á morgun miðað við þar sem verið hefur. Innlent 6. mars 2017 08:11
Engin „stórátök í veðrinu“ framundan Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir því að hæðin sem haldið hefur lægðum frá landinu sé að gefa það mikið eftir að von sé á að lægðirnar nálgist landið á nýjan leik. Innlent 4. mars 2017 07:33
Snjórinn byrjar ekki að bráðna að ráði fyrr en eftir helgi Ekki er von á neinni hláku um helgina á suðvesturhorninu samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands en enn er nokkuð mikið af snjó á höfuðborgarsvæðinu eftir ofankomuna um liðna helgi. Innlent 3. mars 2017 08:54
Gætu orðið umskipti í veðrinu um og eftir helgi Það verður rólegheitaveður út vikuna. Innlent 1. mars 2017 08:41
Bjart og fallegt vetrarveður í kortunum Hitinn verður nálægt frostmarki víðast hvar að deginum til en þó verður talsvert næturfrost inn til landsins. Innlent 28. febrúar 2017 08:23
Slökkviliðið biðlar til íbúa að tryggja aðgengi og rýma flóttaleiðir Íbúar höfuðborgarsvæðisins eru beðnir um að tryggja gott aðgengi að byggingum og rýma flóttaleiðir í kjölfar fannfergisins sem féll um helgina. Innlent 27. febrúar 2017 14:12
Lögregla biður fólk að varast grýlukerti og snjóhengjur Lögreglan beinir þeim tilmælum til fólks á höfuðborgarsvæðinu að huga að grýlukertum og snjóhengjum er lafa fram af húsþökum. Innlent 27. febrúar 2017 11:48
Snjórinn kominn til að vera næstu daga Kjörin tækifæri til vetrarútivistar í vikunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 27. febrúar 2017 08:44
Snjókoman í nótt í myndum Ljósmyndarinn Gunnar Freyr skellti sér í tveggja tíma gönguferð um miðbæinn í nótt. Innlent 26. febrúar 2017 14:30
Ekki hlutverk björgunarsveita að losa bíla úr stæðum Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir það ekki vera hlutverk björgunarsveitanna að losa bíla almennra borgara þegar fannfergi er mikið. Innlent 26. febrúar 2017 14:18
„Þetta hefur gengið eins vel og mögulegt er“ Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir daginn hafa gengið eins og í sögu. Innlent 26. febrúar 2017 13:36
Ökumenn hugi að gangandi fólki Lögreglan biður ökumenn um að fara varlega þar sem gangandi fólk leiti á göturnar vegna færðarinnar. Innlent 26. febrúar 2017 13:29
Enn er víða ófært Nokkrir vegir hafa verið opnaðir á Suðurlandi en þó er enn víða þungfært eða ófært. Innlent 26. febrúar 2017 12:49
Litlar tafir á millilandaflugi vegna snjókomunnar „Þetta hefur gengið mjög vel miðað við aðstæður,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. Innlent 26. febrúar 2017 12:45
Ærið verkefni að ryðja og gæti tekið nokkra daga Borgin vill biðja fólk að vera þolinmótt því það er ærið verkefni að hreinsa götur Reykjavíkur eftir nóttina. Innlent 26. febrúar 2017 11:47
Nýtt met í snjódýpt Snjódýpt á höfuðborgarsvæðinu mældist 51 sentímetri í morgun. Innlent 26. febrúar 2017 10:55
Spá áframhaldandi vetrarríki Kólna mun næstu daga en vindar og ofankoma verður í minna lagi. Innlent 26. febrúar 2017 09:26
Verið heima - Björgunarsveitir hafa annað að gera en losa bílinn þinn Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu og Slysavarnafélaginu Landsbjörg hafa komið upp nokkur tilfelli þar sem ökumenn stórlega ofmeta getu ökutækja sinna og hafa óskað aðstoðar eftir að hafa fest sig. Innlent 26. febrúar 2017 08:53
Reyndu að keyra ölvaðir heim í snjónum Samkvæmt lögreglunni var mikill erill vegna útkalla sem tengdust veðrinu. Innlent 26. febrúar 2017 08:42
Allar leiðir til og frá Reykjavík lokaðar Allar leiðir til og frá Reykjavík eru lokaðar nema Reykjanesbraut, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þannig er búið að loka Hellisheiði og Þrengslum. Innlent 26. febrúar 2017 08:42
Björgunarsveitir koma veðurtepptum til bjargar - Lokað um Hellisheiði og Þrengsli Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið að störfum síðan um fjögur í nótt vegna mikillar ófærðar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 26. febrúar 2017 08:31
Víða ófært á höfuðborgarsvæðinu Víða er ófært á höfuðborgarsvæðinu eftir mikla snjókomu í nótt, á það ekki síst við um húsagötur. Í raun er þungfært í umdæminu öllu. Innlent 26. febrúar 2017 08:24
Von á að færð teppist í kvöld Talsvert mun snjóa sunnan- og suðvestanlands seint í kvöld og í nótt. Innlent 25. febrúar 2017 17:25
"Veturinn ræður nú ríkjum“ Suðvestan hvassviðri með dimmum éljum í dag. Innlent 25. febrúar 2017 07:48
Þrjár rútur í miklum vandræðum í Öræfum: Ein þeirra valt við Freysnes Fyrstu fréttir benda til þess að um minniháttar meiðsl sé að ræða en afar erfitt færi á svæðinu enda aftakaveður. Innlent 24. febrúar 2017 16:49
Sjúkrabíll í útkalli fauk út af Tók nokkra klukkutíma að koma bílnum aftur upp á veg en ekki var stætt á svæðinu sökum hálku og roks. Innlent 24. febrúar 2017 16:23
Mikill erill hjá björgunarsveitum: Bílar fokið út af og foktjón vegna óveðurs Björgunarsveitarfólk í startholum vegna óveðurs sem nær hámarki á norðanverðu landinu sídegis. Innlent 24. febrúar 2017 15:43