
Myndasyrpa frá vetrarríkinu Akureyri
Margir lentu í talsverðum vandræðum í ófærðinni í dag.
Margir lentu í talsverðum vandræðum í ófærðinni í dag.
Nær hámarki síðdegis og gengur niður á morgun.
Þeir tóku daginn heldur snemma þegar þeir voru ræstir út um klukkan fjögur í nótt.
Vísir greinir frá helstu vendingum veðursins í beinni.
Gular og appelsínugular viðvaranir einkenna veðurspá næsta sólarhrings.
Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum og appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austfjörðum og Suðausturlandi.
Samkvæmt Veðurstofu Íslands er veðurspáin fyrir kvöldið á Vestfjörðum slæm.
Austurland og Austfirðir einangruð landleiðina frá öðrum landshlutum
Vegagerðin mun þurfa að loka vegum víða um land vegna óveðurs.
Flugvél flugfélagsins Ernis á leið frá Reykjavíkurflugvelli til Bíldudals var í hádeginu í dag snúið við vegna veðurs.
Vestfirðir voru nánast einangraðir í óveðrinu í gær. Íbúar kalla eftir aukinni vegaþjónustu og atvinnurekendur segjast verða af miklum tekjum þegar vegir eru ekki þjónustaðir sem þörf krefur.
Áfram geisar norðanáttin á landinu og allhvass er algengur vindhraði þennan morguninn.
Vonskuveður er nú víða um land þar sem það tók að hvess á nýjan leik nú síðdegis af norðaustri.
Skyggni mun versna.
Ekkert ferðaveður er á Vestfjörðum í augnablikinu, en stórhríð og er flughált víða.
Veðurstofan segir um að ræða vetrarskot sem mun klárast á laugardaginn ef spárnar ganga eftir.
Tók þrjá tíma að komast upp heiðina.
Vegagerðin hefur lokað Siglufjarðarvegi sem og veginum um Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóða. Verða vegirnir ekki skoðaðir fyrr en í birtingu í fyrramálið.
Vegagerðin varar við hríðarbakka sem er væntanlegur úr norðri.
Ráðlagt að fylgjast vel með veðurspám næstu daga.
Veðurspáin fyrir næstu daga er mjög kuldaleg.
Veðurstofan gerir ráð fyrir éljagangi um vestanvert landið í dag.
Á laugardag kólnar heldur mikið og getur frostið náð allt að átta stigum. Er gert ráð fyrir áframhaldandi kulda á sunnudag, mánudag og þriðjudag.
Gular viðvaranir eru í gildi fyrir þrjú landsvæði.
Það er rétt að flýta sér hægt í umferðinni næstu daga.
Fyrsti snjór vetrarins féll á höfuðborgarsvæðinu í gær og mun hann lifa eitthvað áfram samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Gulum viðvörunum hefur fjölgað í spá Veðurstofunnar.
Veðurstofan telur að aðgát skuli því höfð þegar ferðast er um svæðin.
Gangi langtímaspár eftir gæti verið von á úrkomulitlu, hægu og svölu veðri í jafnvel nokkrar vikur síðar í þessum mánuði.
Þá mun líklega örla á rigningu eða slyddu á sunnanverðu landinu.