Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um afeitrunardeild ungmenna á Landspítalanum sem opnuð var með pomp og prakt fyrir nokkrum árum en þykir alls ekki hafa staðið undir væntingum. 11.5.2023 11:37
Kristján sakar Matvælastofnun um villandi framsetningu Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., gagnrýnir Matvælastofnun og nýja skýrslu um veiðar á stórhvelum hér við land harðlega. Hann segir ýmislegt í skýrslunni matskennt og að sjómenn séu beinlínis svertir í henni með villandi framsetningu á atburðarrás. 11.5.2023 08:16
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um nýja skýrslu Ríkislögreglustjóra um svokallaðar fjölþáttaógnir. 10.5.2023 11:37
Vilja skilgreina Wagner-hópinn sem hryðjuverkasamtök Franska þingið hvetur til þess að Evrópusambandið skilgreini Wagner-málaliðahópinn sem hryðjuverkasamtök. Breskir miðlar segja að bresk stjórnvöld áformi að gera slíkt hið sama. 10.5.2023 07:14
Blóðug átök í Pakistan Til blóðugra átaka og fjöldamótmæla hefur komið víða í Pakistan í kjölfar þess að forsætisráðherrann fyrrverandi Imran Khan var handtekinn í gær. 10.5.2023 06:58
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um nýjustu skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um stöðu efnahagsmála hér á landi. 9.5.2023 11:34
Drápu tólf í loftárásum á Gaza Að minnsta kosti tólf Palestínumenn eru látnir, þar á meðal þrír háttsettir liðsmenn í samtökunum Heilagt stríð, í árásum Ísraelshers á Gaza-ströndinni. 9.5.2023 07:00
Rússar skutu 25 stýriflaugum á Úkraínu í nótt Rússar eru sagðir hafa skotið 25 stýriflaugum á Úkraínu í nótt og í morgun, daginn sem þeir minnast sigurs Sovétmanna í seinni heimsstyrjöldinni. 9.5.2023 06:30
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um glænýja skýrslu frá Matvælastofnun um hvalveiðar. 8.5.2023 11:32
Rússar láta sprengjum rigna í Úkraínu Yfirvöld í Úkraínu segjast hafa skotið niður þrjátíu og fimm íranska Shahed dróna í morgun en Rússar sendu þá á skotmörk víðsvegar um landið. 8.5.2023 07:19