Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Flórída bannar þungunar­rof eftir sjö­ttu viku

Ríkisþingið í Flórída í Bandaríkjunum samþykkti í gær frumvarp sem gerir þungunarrof ólöglegt í ríkinu eftir sjöttu viku meðgöngu. Ríkisstjórinn Ron DeSantis studdi frumvarpið og þykir samþykktin sigur fyrir hann, sem sagður er stefna á forsetaframboð.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun okkar um fjárhagslega stöðu sveitarfélaga landsins.

Loftvarnaflautur þeyttar á Hokkaido

Enn eitt eldflaugaskotið frá Norður-Kóreu varð til þess að íbúum á japönsku eyjunni Hokkaido var gert að yfirgefa heimili sín í nótt.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um fjármálastöðu sveitarfélaganna sem mörg hver standa höllum fæti nú um stundir. 

Biden heimsækir Norður-Írland

Mikil öryggisgæsla er nú á Norður-Írlandi en Joe Biden Bandaríkjaforseti komar þangað í opinbera heimsókn í gærkvöldi.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um fjárhagsstöðu sveitarfélagsins Árborgar sem er afar slæm.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um dómsuppkvaðningu í héraðsdómi í morgun í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar.

Sjá meira