Ágústa Ýr í myndatöku fyrir Vogue: „Litla ég væri mjög stolt“ Listakonan, leikstjórinn og fyrirsætan Ágústa Ýr Guðmundsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt @iceicebabyspice, birtist í tölublaði tímaritsins Vogue Italia á dögunum. 13.2.2022 20:01
Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12.2.2022 16:01
Sjálfsmildi og jákvæð líkamsímynd hjálpa við að mæta því sem þarf hverju sinni Erna Kristín er menntaður guðfræðingur sem heldur uppi Instagram aðganginum @ernuland, þar sem hún leggur áherslu á jákvæða líkamsímynd og dreifir uppbyggilegum boðskap. 12.2.2022 11:31
„Efnið er nefnilega lifandi“ Listakonan Þóra Sigurðardóttir opnar sýninguna EFNI & RÝMI klukkan 14:00 í dag í sal félagsins íslensk grafík, Hafnarhúsinu, og stendur sýningin til 6. mars næstkomandi. 12.2.2022 07:31
„Hugmynd sem nær út fyrir hið sjónræna og opnar enn stærri sýn en sést á yfirborðinu“ Listamaðurinn Helgi Þorgils Friðjónsson opnar sýningu á morgun, laugardaginn 12. febrúar, í Portfolio Gallerí á Hverfisgötu 71. 11.2.2022 07:01
Þátttaka Reykjavíkurdætra í Söngvakeppninni vekur athygli út fyrir landsteina Reykjavíkurdætur eru meðal íslenskra keppenda í undankeppni fyrir Eurovision í ár. Þátttaka þeirra hefur vakið athygli úti í hinum stóra heimi þar sem ýmis erlend tónlistar- og menningartímarit hafa fjallað um þetta. 9.2.2022 11:31
„Ótrúlegt hvað lifandi tónlistarflutningur getur gert fyrir þreyttar sálir í skammdeginu“ Tónleikarnir Með hækkandi sól - Sönglög í Sigurjónssafni fara fram á morgun, 9. febrúar, og fimmtudaginn 10. febrúar þar sem fagrir tónar munu flæða um sali safnsins. 8.2.2022 16:31
Frumsýnir myndband við lagið í Söngvakeppninni: „Þetta er nokkurs konar ástarbréf til Íslands“ Lífið á Vísi frumsýnir tónlistarmyndband við lag tónlistarmannsins Haffa Haff fyrir Söngvakeppnina, undankeppni Eurovision. Lagið ber nafnið Gía á íslensku og Volcano á ensku. 8.2.2022 12:00
Gruggugir ormar í jaðar rokki Hljómsveitin Ormar skilgreinig sig sem jaðar-grugg rokksveit (e.grunge). Þau segja rokk merina vera á fleygiferð þessa dagana en þau hafa sett hnakkinn á og stigið aftur á bak með sínu fyrsta lagi, sem heitir einmitt „Aftur á bak“. 7.2.2022 16:30
„Fötin eiga að passa á okkur en ekki við í fötin“ Myndlistarkonan Júlíanna Ósk Hafberg er lausnamiðuð þegar það kemur að því að endurnýta föt og leggur áherslu á að laga flíkurnar sínar ef eitthvað kemur fyrir þær, frekar en að henda þeim. 6.2.2022 12:01