Charlie Puth er mættur á íslenska listann Söngvarinn Charlie Puth sendi frá sér lagið Light Switch 20. janúar síðastliðinn við góðar viðtökur. Lagið er grípandi og taktfast og fjallar meðal annars um angist sambandsslita. 5.2.2022 16:01
Mistökin sem urðu að einhverju geggjuðu Listakonan Saga Sigurðardóttir var viðmælandi í þriðja þætti vefseríunnar KÚNST. 5.2.2022 11:30
Sýningin „Sjáðu mig!“ opnar í dag Myndlistamaðurinn Unnar Ari Baldvinsson opnar sýninguna Sjáðu mig! í Gallery Port , Laugarvegi 32, í dag klukkan 15:00. 5.2.2022 09:01
„Að fljóta inn í það óljósa“ Listakonan Dýrfinna Benita Basalan opnar sýninguna Temprun í Gallerí Þulu á morgun, laugardaginn 5. febrúar. 4.2.2022 11:30
Lagið FLOTT með hljómsveitinni FLOTT er komið út: „Flottari en í gær, flottust á morgun“ Stúlknasveitin FLOTT sendi frá glænýtt lag í dag en lagið ber einnig nafnið FLOTT. 4.2.2022 10:01
FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3.2.2022 13:31
„Þegar maður sendir frá sér eitthvað sem maður er sáttur við er stór plús þegar öðrum líkar það“ Ellen Kristjánsdóttir og John Grant sameinuðu krafta sína í laginu Veldu Stjörnu sem kom út 26. febrúar 2021 við góðar viðtökur. 3.2.2022 11:30
Tískuhúsið Dolce & Gabbana fetar í fótspor Englandsdrottningar og kveður feldinn Stærstu tískuhús heimsins hafa á undanförnum árum reynt að aðlaga sig að vistvænni samtíma og gefið út yfirlýsingar um að sniðganga notkun á feldum dýra. 3.2.2022 09:31
Hugmyndin kviknaði í heimsókn í kvennafangelsi Bubbi Morthens og Bríet náðu, eins og oft áður, til ótalmargra hlustenda þegar lagið Ástrós kom út í mars mánuði ársins 2021. 2.2.2022 11:30
„Það eru engar reglur í tónlistinni sem við gerum“ Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf út lagið FLÝG UPP í lok apríl síðasta árs en lagið sló í gegn og er með rúmlega 1,2 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify. 1.2.2022 11:31