Sektuð um 3,5 milljón vegna rafrænnar vöktunar á gistiaðstöðu stúlkna Persónuvernd hefur ákveðið að sekta Íþrótta- og sýningarhöllina hf. um 3,5 milljónir króna vegna eftirlitsmyndavéla í Laugardalshöll. Segir í úrskurði að brotið hafi verið á persónuvernd barna og að unnið hafi verið með viðkvæmar persónuupplýsingar án viðeigandi heimildar. 23.10.2023 12:49
Íslendingur handtekinn fyrir líkamsárás í Osaka Íslendingur á þrítugsaldri hefur verið handtekinn í Osaka í Japan grunaður um að hafa ráðist á leigubílstjóra á sextugsaldri eftir að hann neitaði að greiða fargjald. Utanríkisráðuneytið hefur vitneskju um málið. 23.10.2023 10:13
Fleiri hafa ekki verið drepnir á Gasaströndinni í fimmtán ár Mörg þúsund almennra borgar, þar á meðal börn, hafa verið drepin í loftárásum Ísrael á Gasaströndina undanfarnar tvær vikur. Árásir Ísrael eru þær blóðugustu síðan þjóðin yfirgaf Gasaströndina alveg árið 2005. 23.10.2023 09:09
Sýknaður af káfi í bústaðarferð þar sem var orð gegn orði Karlmaður hefur verið sýknaður af því að hafa þuklað á og kysst stúlku gegn vilja hennar í sumarbústaðarferð árið 2020. Fram kemur í dómi héraðsdóms Reykjavíkur að frásagnir beggja hafi verið trúverðugar en að ekki hafi tekist að færa nógu góðar sönnur fyrir brotinu og um væri að ræða orð gegn orði. 23.10.2023 08:34
Þjóðernissinnar höfðu betur í Sviss Flokkur fólksins í Sviss var óumdeildur sigurvegari þingkosninganna þar í landi sem fram fóru um helgina. Flokkurinn, sem er langt á hægri vængnum og mótfallinn Evrópusambandinu, hlaut 28,6 prósent atkvæða. 23.10.2023 08:02
Hádegisfréttir Bylgjunnar Formaður Lyfjafræðingafélagsins kallar eftir því að reglur um lyfjakaup verði skýrðar. Lyfjafræðingar geti í raun ekki neitað börnum um að kaupa lyf eins og reglurnar eru núna Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. 20.10.2023 11:30
Í hag allra að loftslagskrísunni sé mætt af ákafa Forseti Ungra umhverfissinna segir innihald nýrrar vísindaskýrlu um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi vera sláandi en ekki hafa komið á óvart. 19.10.2023 13:30
Hádegisfréttir Bylgjunnar Tæplega átta hundruð þúsund erlendir ferðamenn komu til landsins um Keflavíkurflugvöll í sumar. Sumarið er stærsta ferðamannasumarið síðan ferðamannafjöldi náði hámarki árið 2018. 19.10.2023 11:40
Ljósleiðari Mílu slitinn við Hólmsá Upp er komið slit á ljósleiðara Mílu á Suðurlandi, við Hólmsá milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs. Verið er að vinna að bilanagreiningu og er undirbúningur viðgerða hafinn. 19.10.2023 08:08
Gul viðvörun og flugferðum aflýst fram yfir hádegi Gul veðurviðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðvesturlandi og Miðhálendinu vegna suðaustan storms. Búast má við vind á bilinu fimmtán til 23 metrum á sekúndu og hviðum allt að 35 metra á sekúndu, sér í lagi undir fjallshlíðum. 19.10.2023 06:25