Prumpaði í beinni Neil Lennon, fyrrverandi knattspyrnustjóri Celtic, lenti í óheppilegu atviki þegar hann var að greina leik Celtic og Rangers í sjónvarpi um helgina. 6.9.2023 08:01
Hlutabréfin í United hríðféllu og ekki verið lægri í ellefu ár Hlutabréfin í enska fótboltafélaginu Manchester United hríðféllu í gær og hafa ekki verið lægri í ellefu ár. 6.9.2023 07:31
Úlfur skoraði í fyrsta leiknum fyrir Bládjöflana Úlfur Ágúst Björnsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Duke háskólanum í Bandaríkjunum. Hann skoraði í sínum fyrsta leik fyrir fótboltalið skólans. 5.9.2023 17:00
Fjarlægður úr stúkunni vegna Hitlers-ummæla Áhorfandi á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis var fjarlægður úr stúkunni eftir að Alexander Zverev sakaði hann um að láta nasistaummæli falla. 5.9.2023 16:01
Vilja fá Guardiola til að taka við enska landsliðinu Enska knattspyrnusambandið vill fá Pep Guardiola til að taka við enska karlalandsliðinu ef Gareth Southgate hættir eftir EM á næsta ári. 5.9.2023 15:01
Spánverjar reka heimsmeistaraþjálfarann Eins og við var búist hefur spænska knattspyrnusambandið sagt Jorge Vilda upp störfum sem þjálfara kvennalandsliðsins, þrátt fyrir að hafa gert það að heimsmeisturum í síðasta mánuði. 5.9.2023 14:48
Bandaríkjamenn ekki lengi að sleikja sárin Bandaríska karlalandsliðið í körfubolta er komið í undanúrslit á HM eftir stórsigur á Ítalíu í dag, 63-100. Serbar eru einnig komnir í undanúrslit. 5.9.2023 14:34
Sundhetja lamin af samherja sínum Sauma þurfti nokkur spor í andlit ensku sundhetjunnar Adams Peaty eftir að hann lenti í áflogum við samherja sinn. 5.9.2023 14:01
Aron leiðir FH til sigurs og Val líka spáð yfirburðum Ef spá forráðamanna liðanna í Olís-deild karla í handbolta rætist leiðir Aron Pálmarsson FH til sigurs í deildinni í vor. 5.9.2023 12:40
Van Gaal segir að allt hafi verið gert til að láta Messi vinna HM Louis van Gaal segir að allt hafi verið gert til að láta Lionel Messi og Argentínu vinna heimsmeistaramótið í Katar í fyrra. Hann segir að brögð hafi verið í tafli. 5.9.2023 11:31