Sádarnir gera eitt klikkað lokatilboð í Salah upp á rúmlega tvö hundruð milljónir Forráðamenn Al-Ittihad eru ekki búnir að gefast upp á að fá Mohamed Salah til liðsins og ætla að gera eitt loka tilboð í Liverpool-manninn. 5.9.2023 11:00
Ramos á leið heim til Sevilla Sergio Ramos hefur samþykkt að ganga í raðir uppeldisfélagsins Sevilla, átján árum eftir að hann yfirgaf það. 4.9.2023 16:30
Þjálfarinn handtekinn með skotvopn eftir frækinn sigur Þjálfari Chris Eubank yngri var handtekinn á flugvelli í Manchester fyrir vörslu skotvopna í gær, degi eftir frækinn sigur breska boxarans. 4.9.2023 14:31
Lífvörðurinn heimsfrægi bjargaði Messi frá aðdáanda Yassine Chueko hefur öðlast heimsfrægð fyrir að gæta Lionels Messi eins og skugginn. 4.9.2023 10:30
Arteta líkir vandræðum Havertz við þegar hann var að byrja að hitta konuna sína Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hvetur Kai Havertz sýna þolinmæði eins og hann gerði þegar hann var að byrja að hitta konuna sína. 4.9.2023 09:30
Fagnaði sigri Arsenal eins og brjálæðingur í miðjum fréttatíma Stuðningsmenn Arsenal fögnuðu marki Declans Rice gegn Manchester United í gær vel og innilega. Fagnaðarlæti þeirra flestra bárust þó ekki alla leið í sjónvarp Breta. 4.9.2023 09:01
Hollywood-stjörnurnar sáu Messi leggja upp tvö gegn meisturunum Margar af stærstu stjörnum Hollywood lögðu leið sína á leik Los Angeles og Inter Miami til að berja Lionel Messi augum. 4.9.2023 08:31
Umdeildur dómari vill taka við af Rubiales Ef svo ólíklega vill til að Luis Rubiales segi af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins er allavega einn maður tilbúinn að taka við af honum. 4.9.2023 08:00
Stuðningsmaður Arsenal skallaði Roy Keane Þrátt fyrir að tæp tuttugu ár séu síðan Roy Keane lagði skóna á hilluna hafa vinsældir hans hjá stuðningsmönnum Arsenal ekkert aukist. Það kom bersýnilega í ljós í gær. 4.9.2023 07:31
Breiðablik í sögulegum B-riðli í Evrópu Breiðablik dróst í riðil með Gent, Maccabi Tel Aviv og Zorya Luhansk í B-riðil riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu en dregið var nú rétt í þessu í Mónakó. 1.9.2023 12:00