Kýldi samherja sinn í þrígang eftir tap Það er ekki nóg með að ekkert gangi inni á vellinum hjá Malí á HM í körfubolta kvenna heldur virðist liðsandinn vera í molum. 27.9.2022 08:31
Var bannað að tala um varnarvegg eftir fráfall Díönu Lýsendur og álitsgjafar hjá BBC voru beðnir um að tala ekki um varnarveggi eftir fráfall Díönu prinsessu fyrir 25 árum. 27.9.2022 08:00
Stjóri United hrósaði Dagnýju í hástert Knattspyrnustjóri Manchester United, Marc Skinner, hældi Dagnýju Brynjarsdóttur, fyrirliða West Ham United, á hvert reipi fyrir leik liðanna í fyrradag. 27.9.2022 07:31
Með tvær stoðsendingaþrennur á tveimur vikum Í tveimur af síðustu fjórum leikjum Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta hefur Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir verið með stoðsendingaþrennu. 26.9.2022 14:30
Fjórir Frakkar reknir út af í sama leiknum Upp úr sauð í leik U-18 ára landsliða Frakklands og Póllands í fótbolta í gær. Hætta þurfti leik eftir af fjórir Frakkar fengu rautt spjald. 26.9.2022 14:01
Ólsarar framlengja ekki við Guðjón Guðjón Þórðarson heldur ekki áfram sem þjálfari 2. deildarliðs Víkings Ó. Stjórn knattspyrnudeildar félagsins ákvað að framlengja ekki samning hans. 26.9.2022 12:30
Þreyttur á umræðunni um Gróttu: „Þetta eru ekki einhverjir gúbbífiskar“ Arnar Daði Arnarsson segir tíma til kominn að Grótta sé tekin alvarlega sem gott Olís-deildarlið. 26.9.2022 12:00
Smæðarsmánuðum Martínez sama um gagnrýnina Lisandro Martínez, leikmaður Manchester United, gefur lítið fyrir gagnrýnina að hann sé of smávaxinn til að spila sem miðvörður í ensku úrvalsdeildinni. 26.9.2022 11:31
Skoraði bæði fyrsta og síðasta heimavallarmark Orlando á tímabilinu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði í síðasta heimaleik Orlando Pride í bandarísku deildinni á tímabilinu. Liðið gerði þá 2-2 jafntefli við San Diego Wave. 26.9.2022 10:31
Ánægður með að Englendingar séu fúlir út í hann Jamal Musiala, leikmaður Bayern München, er ánægður með að stuðningsmenn enska landsliðsins séu reiðir út í hann því hann valdi að spila fyrir þýska landsliðið. 26.9.2022 10:00