Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bréf frá Láru: Að losna úr viðjum matarfíknar

Lára Kristín Pedersen er þrefaldur Íslandsmeistari í fótbolta, tvöfaldur bikarmeistari, hefur leikið tæplega tvö hundruð leiki í efstu deild, fyrir íslenska landsliðið og sem atvinnumaður erlendis. Allt meðfram því að glíma við matarfíkn. Í bókinni Veran í moldinni: Hugarheimur matarfíkils í leit að bata segir þessi 28 ára Mosfellingur frá baráttu sinni við þennan sjúkdóm sem er svo mörgum hulinn; leitinni að lausn, risum og föllum, skömminni sem er fylgifiskur fíknarinnar og leiðinni til bata.

Erlingur áfram í Eyjum

Erlingur Richardsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍBV um tvö ár. Hann hefur stýrt karlaliði félagsins frá 2018.

Umfjöllun: Lech Poznan - Víkingur 4-1 | Ýttu þeim pólsku út á ystu nöf

Víkingur er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 4-1 tap fyrir Lech Poznan í framlengdum seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppninnar í kvöld. Póllandsmeistararnir unnu einvígið, 4-2 samanlagt, og Evrópuævintýri Íslands- og bikarmeistaranna er því lokið eftir átta leiki og frábæra frammistöðu.

Sjá meira