Verkfall flugvirkja hefst klukkan 06:00 Fundi milli Flugvirkjafélags Íslands, Samtaka atvinnulífsins og Icelandair slitið klukkan 02:30. 17.12.2017 03:00
Húsnæðisverð hækkaði mest á Akureyri Húsnæðisverð hækkaði alls staðar á landinu í nóvember. Mesta hækkunin á raunverði íbúðarhúsnæðis varð á Akureyri en þar hefur verið stöðug umframeftirspurn eftir húsnæði undanfarið. 16.12.2017 22:45
Rúmir tveir dagar í verkfall Samningamenn Flugvirkjafélagsins og SA og Icelandair funduðu í dag. 14.12.2017 19:00
Viðræður í dag báru engan árangur Þrettándi samningafundur Flugvirkjafélags Íslands og SA, hjá Ríkissáttasemjara, verður haldinn á morgun vegna kjaradeildu flugvirkja hjá Icelandair 12.12.2017 20:00
Málið á borði héraðssaksóknara Ákvörðun tekin fljótlega um hvort ákært verði í manndrápsmáli Sanitu Braune, á Hagamel í september síðastliðnum 12.12.2017 19:30
Helga Vala verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Tveir dagar þar til Alþingi kemur saman - ívilnun vegna rafbíla framlengd til þriggja ára í nýju fjárlagafrumvarpi 12.12.2017 19:30
„Þetta er söguríkasta hérað landsins" Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid luku opinberri heimsókn sinni í Dalabyggð í dag. 7.12.2017 19:15
Skólastjóri viðurkennir mistök í eineltismáli Fá gögn til um feril í eineltismáli í grunnskólanum á Húsavík. 6.12.2017 18:30
Stórir alþjóðlegir aðilar hafa lýst yfir áhuga á United Silicon Hleypur á háum fjárhæðum að koma verksmiðjunni aftur í rekstur 4.12.2017 19:45
Áttu í stuttum samskiptum áður en árásin átti sér stað Blóðslóð frá vettvangi og upp á Ránaragötu 4.12.2017 19:15