„Risastórt fyrir stéttina“ Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) vann varnarsigur með kjarasamningnum sem undirritaður var við Icelandair í nótt. 25.6.2020 12:15
23 prósent ungs fólks atvinnulaus Atvinnuleysi mældist 9,9 prósent í maí, samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar. 25.6.2020 11:29
NATO-kafbátur sigldi inn í Sundahöfn Kafbátur á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) var úti fyrir Faxaflóa nú í morgun og sigldi svo inn í Sundahöfn á tíunda tímanum. 25.6.2020 10:43
Fundu erfðabreytileika í geni sem eykur áhættu á skjaldkirtilssjúkdómi Íslenskir vísindamenn hafa fundið erfðabreytileika í geni sem eykur töluvert áhættuna á því að fá sjálfsónæmissjúkdóm í skjaldkirtli. 24.6.2020 15:11
2000 megi koma saman 13. júlí og lengdur opnunartími skemmtistaða til skoðunar Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til við heilbrigðisráðherra á næstunni að takmörkunum vegna kórónuveirunnar verði næst aflétt 13. júlí næstkomandi. 24.6.2020 14:38
Ákærður fyrir að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Sandgerði Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Sandgerði í lok mars. 24.6.2020 13:32
Byrja að fljúga Íslendingum til Alicante og Tenerife í júlí Beint áætlunarflug frá Íslandi til Alicante og Tenerife á Spáni hefst á ný í júlí. 24.6.2020 13:08
Tvö myrt í Stafangri í nótt Karlmaður á fimmtugsaldri er grunaður um að hafa orðið tveimur að bana, manni og konu, í Stafangri í Noregi í nótt. 24.6.2020 10:59
Varð hræddur og skráði húsið á sig Norski auðkýfingurinn Tom Hagen kveðst hafa orðið hræddur um að honum yrði úthýst af heimili sínu og eiginkonu sinnar, Anne-Elisabeth Hagen, á tíunda áratug síðustu aldar. 24.6.2020 10:44
Ekki lengur varað við ferðum til opinna Evrópuríkja Íslendingum er ekki lengur ráðið frá ónauðsynlegum ferðum til þeirra ríkja Evrópu sem þeir mega ferðast til án sérstakra skilyrða. 23.6.2020 16:48