Konur sigursælar á Grammy-verðlaunahátíðinni Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í 61. skipti í Los Angeles í gær. 11.2.2019 07:59
Hafa óskað eftir því að týndu tölvupóstarnir verði endurheimtir Þetta kom fram í máli Dóru Bjartar í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun, þar sem hún ræddi Braggamálið og skýrslu Innri endurskoðunar. 8.2.2019 08:41
Stormur suðaustanlands í dag Á morgun er svo gert ráð fyrir heldur hægari vindi og búist er við að lægi á sunnudag. 8.2.2019 07:30
Tjáði lögreglu að hann réði sjálfur hvar hann stoppaði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gær ökumann sem mældist á 108 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 80. 8.2.2019 07:18
Kom að árásarmanninum taka piltinn hálstaki Vagnstjóri hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu sem kom að árás manns á þrjá unglinga í strætóskýli í Kópavogi í gærkvöldi segir aðkomuna hafa verið ljóta. 7.2.2019 11:17
Bergþór stígur til hliðar sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins mun taka við formennsku í nefndinni tímabundið. 7.2.2019 09:55
Lést eftir að rafretta sprakk framan í hann Karlmaður á þrítugsaldri frá Texasríki í Bandaríkjunum lést í lok janúar eftir að rafretta sem hann var að reykja sprakk framan í hann. 7.2.2019 08:20
Útlit fyrir hlýnandi veður og rigningu eftir helgi Nokkuð hvöss norðaustanátt verður ráðandi í dag og á morgun, einkum suðaustanlands. 7.2.2019 07:32
Leitaði á slysadeild eftir að ráðist var að börnum í strætóskýli Mörg mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt en flest verkefnin sneru að ölvun. 7.2.2019 07:17
Opna átta brauta keiluhöll í gamla Nýló-salnum á Kex-hostel Þetta staðfestir Jóhannes Ásbjörnsson, einn eigenda Keiluhallarinnar, í samtali við Vísi. 6.2.2019 12:30