Apinn Bóbó heiðursgestur í Hveragerði um helgina Það var mikill fögnuður í Hveragerði í dag þegar apinn Bóbó kom með sendibíl úr Reykjavík til að taka þátt í bæjarhátíðinni “Blómastrandi dagar” um helgina. Hér erum við að tala um arftaka apa, sem margir muna eftir úr Eden. 18.8.2023 20:29
Búa hæstu tvíburar heims í Hveragerði? Þúsundir tvíbura alls staðar úr heiminum hittust nýlega á sérstakri tvíburahátíð í Bandaríkjunum, meðal annars tvennir tvíburar úr Hveragerði. Þau segja frábært að hitta aðra tvíbura og geta deilt með þeim reynslu sinni af tvíburalífinu. 17.8.2023 20:06
Glæsilegur fornbíll og fornhjólhýsi í Keflavík Eigendur fornbíls í Keflavík vekja alls staðar mikla athygli þar sem þau eru á ferðinni, ekki síst þegar hjólhýsið er aftan í bílnum en það er 58 ára gamalt. „Það eru allir símar á lofti,“ segir eigandinn. 15.8.2023 20:07
Fallegasta gatan í Árborg er Suðurengi á Selfossi Íbúar í Suðurengi á Selfossi þurfa ekki að skammast sín fyrir götuna sína því hún var um helgina valin fallegasta gatan í Sveitarfélaginu Árborg. Elsti og yngsti íbúi götunnar afhjúpuðu sérstakt skilti þess efnis. 13.8.2023 20:06
Vaskar konur safna fyrir endurbótum á Riishúsinu á Borðeyri Vaskur hópur kvenna hefur rekið kaffihús og markað í Riishúsinu á Borðeyri við Hrútafjörð á Ströndum í sumar og safna með því fé til reksturs og endurbyggingar hússins. Í dag búa aðeins tíu íbúar á Borðeyri. 12.8.2023 20:31
Dráttavélaaksturskeppni og býflugnarækt á Hvanneyrarhátíð Það verður mikið um að vera á Hvanneyri í Borgarfirði í dag þar sem Hvanneyrarhátíðin fer fram. Keppt verður í akstri á gömlum dráttarvélum og boðið upp á brekkusöng að hætti heimamanna. 12.8.2023 12:16
Þrír úlfar í Lindinni á Selfossi vekja mikla athygli Það eru ekki bara kjólar og dragtir, sem eru í gínum í gluggum tískuverslunarinnar Lindarinnar á Selfossi því þar hefur líka verið sett upp málverkasýningu eftir listakonu á staðnum. Þrír úlfar vekja þar sérstaka athygli. 11.8.2023 20:05
Níu ára strákur í Kópavogi ætlar að verða heimsfrægur söngvari „Ég ætla að verða heimsfrægur söngvari og mjög góður dansari “, segir níu ára strákur í Kópavogi, sem vann söngvakeppni barnanna á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Það er ekki nóg með að strákurinn sé góður að syngja því hann hefur fengið fimmtán bikara og þrjátíu verðlaunapeninga í keppnum í samkvæmisdansi. 10.8.2023 20:07
Engin mygla lengur í Sunnulækjarskóla á Selfossi Í vor mældist mygla í vinnuherbergjum í Sunnulækjarskóla á Selfossi og var þeim herbergjum strax lokað og hafist handa við lagfæringar á þeim eftir að starfsmenn fóru í sumarfrí. 10.8.2023 13:30
Metaðsókn að Selasetri Íslands á Hvammstanga Aðsókn á Selasetrið á Hvammstanga hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar en þangað koma um 250 manns á dag til að skoða þetta flotta safn um seli. Og það sem meira er, það er komin Rostungur á safnið. 9.8.2023 20:30