„Eldstöðin er að minna á sig“ Síðast gaus Hekla í febrúarmánuði árið 2000. Náttúruvársérfræðingur segir að aukin skjálftavirkni í Heklu þurfi ekki endilega að vera fyrirboði goss en Veðurstofa Íslands hefur nýlega stórbætt vöktunarkerfi í nágrenni við eldstöðina en hið nýja vöktunarkerfi sýnir fleiri og minni skjálfta. 9.10.2019 12:52
Utanríkisráðherra segir ákvörðun Trumps vera áhyggjuefni: „Þarf oft ekki mikið til þess að kvikni í púðurtunnu“ Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segir að ákvörðun Bandaríkjaforseta að draga um þúsund bandaríska hermenn frá Sýrlandi og gera Tyrkjum þannig kleift að herja á Sýrlenska Kúrda sé mikið áhyggjuefni. 8.10.2019 17:19
Hlaupinu í Múlakvísl lokið Hlaupinu í Múlakvísl er lokið og rafleiðni er komin í eðlilegt horf miðað við árstíma. Þá hefur rennsli einnig minnkað. 8.10.2019 15:33
Formaður Þingvallanefndar hefur ekki áhyggjur af ágangi köfunarfyrirtækja í Silfru Ari Trausti Guðmundsson, formaður þingvallanefndar, hefur ekki áhyggjur af umsvifum og ágangi köfunarfyrirtækja við gjánna Silfru í Þingvallaþjóðgarði. Hann telur köfun í Silfru rúmast innan þess sem telst ásættanlegt í þjóðgörðum. 8.10.2019 12:07
Mörg hundruð misstu ökuréttindi fyrir ölvunarakstur á rafhlaupahjólum Hátt í þrjú hundruð bjóráhugamenn misstu ökuréttindi sín á Októberfest fyrir að þjóta um á rafhlaupahjóli undir áhrifum áfengis. 7.10.2019 16:40
Gera nýja kvikmynd um Línu langsokk Barnabarn hinnar sænsku Astrid Lindgren vinnur að nýrri kvikmynd. 2.10.2019 18:30
Stefna að því að selja Sigurhæðir, hús Matthíasar Jochumssonar Akureyrarbær stefnir að því að selja Sigurhæðir, sögufrægt hús sem þjóðskáldið Matthías Jochumsson lét byggja árið 1903. Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar og oddviti Framsóknar, segir að ástæðan sé sú að húsið, sem er friðað, hafi ekki nýst sem skyldi vegna aðgengismála. 2.10.2019 14:13
Margt sem Íslendingar geti lært af Nýsjálendingum í ferðaþjónustu Ferðaþjónustudagurinn fer fram í Silfurbergi í Hörpu og hefst klukkan tvö. Jóhannes Þór Skúlason, formaður samtaka ferðaþjónustunnar, segir að aðalmarkmiðið í dag sé að finna praktískar leiðir til að ná settum markmiðum. 2.10.2019 13:28
Gigi Hadid brást skjótt við og bjargaði deginum fyrir Chanel Grínistinn spígsporaði á tískupöllunum í París af mikilli innlifun áður en ofurfyrirsætan Gigi Hadid skarst í leikinn. 1.10.2019 15:33
Fela innri endurskoðun að gera úttekt á starfsemi og stjórnarháttum Sorpu Stjórn Sorpu bs. hefur ákveðið að fela innri endurskoðun að gera úttekt á Sorpu bs. 1.10.2019 13:41
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent