Fleiri kvartanir vegna rafræns eftirlits með starfsmönnum Færst hefur í aukana að vinnuveitendur fylgist með starfsmönnum sínum í gegn um smáforrit og fær Persónuvernd nú fyrirspurnir eða kvartanir vegna þessa í hverri viku. 26.11.2017 20:30
Lögreglan hefur áhyggjur af því að maðurinn hafi selt fleirum MDMA : „Við þurfum að koma þessum efnum úr umferð“ Lögreglan leitar nú að ungum manni sem grunaður er um að hafa selt tveimur unglingsstúlkum, sem fundust meðvitundarlausar í miðborginni á fimmtudag, fíkniefnið MDMA. Áhyggjur eru af því að maðurinn hafi selt fleirum efnið sem að öllum líkindum er eitrað. 26.11.2017 19:37
Ófeigur er haldinn stelsýki: „Hann er með hanskablæti“ Í Mosfellsbær býr kötturinn Ófeigur, sem haldinn er stelsýki, en hann er með sérstakt hanskablæti og hefur stolið tugum hanska af nágrönnum sínum. 26.11.2017 19:24
Fólk sækir óvenju snemma um mataraðstoð fyrir jól í ár Fólk byrjaði að sækja um mataraðstoð hjá fjölskylduhjálp Íslands fyrir jólin óvenju snemma í ár og eru sjö hundruð og fimmtíu einstaklingar nú komnir á skrá í Reykjavík. 26.11.2017 19:15
Lögreglan leitar að fíkniefnasala sem seldi unglingsstúlkum MDMA Lögreglan gerði húsleit á höfuðborgarsvæðinu í gær og telur það vera húsnæðið þar sem unglingsstúlkurnar keyptu efnið. 26.11.2017 12:01
„Við erum gosið! Við erum stormurinn!“ Anna Katrín Snorradóttir, Glódís Tara, Halla Ólöf Jónsdóttir og Nína Rún Bergsdóttir voru kyndilberar Ljósagöngunnar í dag. 25.11.2017 21:52
Svartur föstudagur aldrei verið stærri hér á landi Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónsutu, segir að Black friday eða Svartur föstudagur hafi aldrei verið stærri en í ár. 24.11.2017 22:00
Telja sig vita um tugi kaupenda í umfangsmiklu vændismáli Allir verða þeir boðaðir til skýrslutöku á næstunni. Þá er talið að starfsemin hafi verið starfrækt í nokkra mánuði. 24.11.2017 18:33
Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21.11.2017 19:58
Nærri þriðjungur kvenna óttast að verða fyrir kynferðisofbeldi í miðborginni og margar forðast illa upplýstar götur Nær enginn karlmaður, sem tók afstöðu í nýrri könnun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um öryggi í miðborginni, hafði áhyggjur af því að verða þolandi kynferðisofbeldis - á sama tíma og þrjár af hverjum tíu konum höfðu slíkar áhyggjur. Þá eru konur mun líklegri til að hegða sér á ákveðin hátt til þess að auka öryggi sitt á svæðinu. 19.11.2017 20:00