„Vagnstjórinn slapp með skrekkinn“ Mildi þykir að ekki fór verr í hörðum árekstri í dag þegar strætisvagn lenti aftan á vörubíl með þeim afleiðingum að pall vörubílsins fór að stórum hluta í gegnum framrúðu strætisvagnsins. Viðbragðsaðilar telja að sólin hafi líklegast blindað ökumanninn. Nadine Guðrún Yaghi. Atvikið átti sér stað um hádegisbil í dag og var mikill viðbúnaður á staðnum. 19.11.2017 20:00
Óttast um heilsuna vegna sóðaskapar í Arnarholti Hælisleitendur frá Sómalíu segja aðbúnað hælisleitenda í Arnarholti mjög slæman. Sóðaskapur sé svo mikill að þeir óttist um heilsu sína. Þá líði þeim illa vegna einangrunar en erfitt er að komast þaðan til Reykjavíkur. Útlendingastofnun skoðar hvort bregðast þurfi við. 18.11.2017 20:00
Slökkviliðið hefur áhyggjur af útleigu ólöglegs húsnæðis Sviðsstjóri forvarnarsviðs Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir mörg húsnæði ekki viðunandi hvað öryggi varðar. 18.11.2017 12:36
Telja að sameining muni efla þjónustu Íbúar Sandgerðis og Garðs virðast ánægðir með sameiningu sveitarfélaganna. 12.11.2017 20:15
Ættleiðingargögn Kristjönu mögulega fölsuð: „Þetta var rosalega skrítið og margar tilfinningar og spurningar“ Kristjana M Finnbogadóttir, sem ættleidd var frá Sri lanka árið 1985, segir fréttir af umfangsmikilli ólöglegri ættleiðingarstarfsemi þar í landi á sama tíma og hún var ættleidd til Íslands vera mikið áfall. Eftir að hafa leitað sér ráðgjafar telur hún að ættleiðingargögn sem foreldrar hennar fengu á sínum tíma séu líklega fölsuð. 12.11.2017 20:00
Forseti bæjarstjórnar Sandgerðis fagnar sameiningunni Sveitarfélögin Garður og Sandgerði verða sameinuð og tekur hið sameinaða sveitarfélag til starfa í maí á næsta ári. 12.11.2017 11:30
„Það virðast allir vera áhugalausir“: Flogaveik kona gagnrýnin á íslensk heilbrigðisyfirvöld Íslensk kona sem þjáist af sjaldgæfri kuldatengdri flogaveiki þarf að ferðast reglulega til Noregs til að fá þau lyf sem hún þarf. 11.11.2017 19:45
Aldrei fleiri skráð sig í borgaralega fermingu 420 ungmenni hafa skráð sig í borgaralega fermingu hjá Siðmennt í vor. 11.11.2017 13:15
Töfrateppið og kaðallinn opin í Bláfjöllum Búast má við því að sjá upprennandi skíða- og brettasnillinga renna sér á skíðum, brettum og snjóþotum í Bláfjöllum í dag í fyrsta skipti þennan vetur. 11.11.2017 12:42
Skortur á úrræðum og fræðslu varðandi höfuðhögg íþróttafólks hér á landi Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta sem hefur á síðustu mánuðum glímt við slæmar afleiðingar eftir höfuðhögg segir nauðsynlegt að setja á fót úrræði fyrir íþróttafólk í hennar stöðu. 10.11.2017 23:30