Silkeborg til Akureyrar og leið Vals, Víkings og Breiðabliks ljósari KA-menn mæta Silkeborg frá Danmörku í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þegar þeir mæta til leiks í 2. umferð í lok júlí. Nú liggur einnig fyrir hvaða liðum Valur, Víkingur og Breiðablik gætu mætt í sömu umferð. 18.6.2025 12:29
Jón Daði þakkar fyrir sig og flytur heim til Íslands Fótboltamaðurinn Jón Daði Böðvarsson hefur nú tekið endanlega ákvörðun um það að flytja með fjölskyldu sinni heim til Íslands eftir hartnær áratug í enska boltanum. 18.6.2025 11:35
Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Íslensku strákarnir urðu að sætta sig við fjögurra marka tap gegn Rúmeníu í fyrsta leik sínum á HM U21-landsliða í handbolta, í dag. Enn er þó allt opið varðandi það að komast áfram í milliriðla mótsins. 18.6.2025 11:21
Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Kylfingurinn Tómas Hjaltested keppir í dag í útsláttarkeppni Opna breska áhugamannamótsins í golfi eftir að hafa verið sá eini af fimm Íslendingum sem komust í gegnum niðurskurðinn. Logi Sigurðsson féll út í bráðabana. 18.6.2025 10:05
Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton kveðst vera mikill dýravinur og er í öngum sínum eftir að hafa óvart keyrt yfir og drepið múrmeldýr í Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada um helgina. 16.6.2025 16:47
Neyddur í legghlífar í Garðabæ en losaði sig strax við þær Stjörnumaðurinn Þorri Mar Þórisson var skikkaður til þess að klæða sig í legghlífar þegar hann kom inn á gegn Val, í Bestu deildinni í fótbolta á laugardag, en losaði sig svo við þær um leið og búið var að flauta leikinn aftur á. 16.6.2025 15:03
María og Haug fá ekki að mæta Íslandi á EM Gemma Grainger virðist hafa komið fáum á óvart með vali sínu á norska landsliðshópnum fyrir EM kvenna í fótbolta sem hefst eftir hálfan mánuð. Hún valdi þó hvorki Maríu Þórisdóttur né Liverpool-stjörnuna Sophie Román Haug. 16.6.2025 14:16
Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Nóttina áður en J.J. Spaun tryggði sér rúmlega hálfan milljarð króna, með því að vinna risamót í golfi í fyrsta sinn í gær, þurfti hann að rjúka út í apótek til að ná í lyf fyrir unga dóttur sína. 16.6.2025 13:32
Leita arftaka Jóns Þórs: „Hann tók þessu með mikilli reisn“ Skagamenn töldu sér þann kost einn nauðugan að skipta um þjálfara vegna afar slæmrar stöðu ÍA í Bestu deild karla í fótbolta. Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, segir Jón Þór Hauksson hafa verið sammála því og að nú fari vinna á fullt við að finna arftaka hans. 16.6.2025 11:49
Jón Þór hættur hjá ÍA Jón Þór Hauksson hefur látið af störfum sem þjálfari ÍA í fótbolta karla. Í tilkynningu frá Skagamönnum segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði milli Jóns Þórs og stjórnar félagsins. 16.6.2025 11:07