Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum

Íslensku strákarnir urðu að sætta sig við fjögurra marka tap gegn Rúmeníu í fyrsta leik sínum á HM U21-landsliða í handbolta, í dag. Enn er þó allt opið varðandi það að komast áfram í milliriðla mótsins.

María og Haug fá ekki að mæta Ís­landi á EM

Gemma Grainger virðist hafa komið fáum á óvart með vali sínu á norska landsliðshópnum fyrir EM kvenna í fótbolta sem hefst eftir hálfan mánuð. Hún valdi þó hvorki Maríu Þórisdóttur né Liverpool-stjörnuna Sophie Román Haug.

Leita arf­taka Jóns Þórs: „Hann tók þessu með mikilli reisn“

Skagamenn töldu sér þann kost einn nauðugan að skipta um þjálfara vegna afar slæmrar stöðu ÍA í Bestu deild karla í fótbolta. Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, segir Jón Þór Hauksson hafa verið sammála því og að nú fari vinna á fullt við að finna arftaka hans.

Jón Þór hættur hjá ÍA

Jón Þór Hauksson hefur látið af störfum sem þjálfari ÍA í fótbolta karla. Í tilkynningu frá Skagamönnum segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði milli Jóns Þórs og stjórnar félagsins.

Sjá meira