Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fagnaði tuttugu ára afmæli sínu á páskunum í fyrra. Fyrsta hátíðin var haldin í bríaríi í sushiverksmiðju á Ísafirði árið 2004, þar sem hátíðarhaldarar höfðu ekki miklar áætlanir og settu upp tjöld til einnar nætur. Nú er hátíðin hins vegar orðin fjölskylduvæn tónlistarveisla og er að hefja sinn þriðja áratug með endurbættri ásýnd. 18.3.2025 13:31
Elle Woods er fyrirmyndin „Stærsta vandamál minnar kynslóðar er klárlega umhverfismálin og aukning á gróðurhúsaloftegundum. Það þarf að halda áfram að vekja athygli á þessu og tala um þetta, en líka standa saman og reyna okkar besta að kaupa íslenskar matvælavörur, nota endurnýjanlega orku og minnka neyslu,“ segir Karólína Lilja Guðlaugsdóttir, spurð hvert stærsta vandamál hennar kynslóðar stendur frammi fyrir. 18.3.2025 09:01
Helga og Arnar gáfu syninum nafn Arnar Þór Ólafsson, fjármálaverkfræðingur og þáttastjórnandi, og Helga Kristín Ingólfsdóttir, mannauðsráðgjafi og hlaðvarpstjórnandi, gáfu syni sínum nafn við fallega athöfn í Dómkirkjunni í Reykjavík um helgina. Drengurinn fékk nafnið Ingólfur, í höfuðið á móðurafa sínum. 17.3.2025 12:34
Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Liðin vika var umvafin veisluhöldum, sólríkum ferðalögum og öðrum herlegheitum hjá stjörnum landsins. Tónlistarmaðurinn Aron Can hljóp maraþon í Los Angeles á meðan Valdimar Guðmundsson naut sólarinnar á Tenerife. Aðrir klæddu sig í sitt fínasta og slettu úr klaufunum á árshátíðum stórfyrirtækja og við hátíðlega athöfn Íslensku tónlistarverðlaunanna. 17.3.2025 10:34
„Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Ég tel mig vera góða fyrirmynd. Ég er jákvæð, dugleg og legg mig alla fram í öllu sem ég tek mér fyrir hendur. Ég ber mikla umhyggju fyrir öðrum og hef alltaf langað að láta gott af mér leiða en ekki haft tækifæri, tengingarnar eða aðstöðu til þess, segir Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir, aðspurð hvers vegna hún sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland. 17.3.2025 09:03
Leitar enn að fallegasta stað í heimi „Dansinn hefur alltaf átt hug minn og síðustu sex ár hefur hann spilað stærra hlutverk í mínu lífi. Ég fór að vinna töluvert meira í greininni, bæði með því að koma fram sjálf en einnig sem danshöfundur,“ segir listakonan og flugfreyjan Aníta Rós Þorsteinsdóttir sem stofnaði nýverið viðburðarfyrirtækið Uppklapp. 17.3.2025 07:03
Einhleypan: „No bullshit týpa“ Fanney Skúladóttir er 35 ára smábæjarstúlka utan af landi, markaðsstjóri Blush og mamma. Hún segist óhrædd við að takast á við nýjar áskoranir, tekur sjálfri sér ekki of alvarlega og hefur gaman af því að stíga út fyrir þægindarammann og prófa eitthvað nýtt. 16.3.2025 20:02
Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi var gefin út síðasta laugardag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Blásið var til útgáfuteitis í Hörpu þar sem höfundar bókarinnar ávörpuðu salinn og lesið var upp úr bókinni. 14.3.2025 20:02
Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí „Ég og mín kynslóð eyðum of miklum tíma á samfélagsmiðlum í staðinn fyrir að horfa og pæla í hlutunum í kringum okkur. Því miður er ekkert mikið hægt að gera í þessu vandamáli nema að hvetja mína kynslóð að finna sér eitthvað áhugamál,“ segir hin átján ára Lilja Rós Friðbergsdóttir, aðspurð um stærsta vandamálið sem hennar kynslóð stendur frammi fyrir. 14.3.2025 09:12
Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Hlaðvarpsstjórnandinn og athafnakonan Selma Soffía Guðbrandsdóttir og Axel Clausen matreiðslumeistari og eigandi Umami Sushi eru par vikunnar í Ást er. Selma Soffía situr fyrir svörum. 14.3.2025 07:03