James Corden kveður The Late Late Show Þáttastjórnandinn James Corden tilkynnti í þættinum sínum The Late Late Show að hann muni kveðja þáttinn á næsta ári. Grínistinn tók við árið 2015. 29.4.2022 09:54
„Þegar ég sá hana var ég bara: Jæja Aron, nú þarftu að vanda þig!“ Það var erfitt að hrífast ekki að þeim Aroni og Heiðu sem leidd voru saman á blint stefnumót í fjórða þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2. 29.4.2022 07:04
Mátti skjóta refinn í hausinn en ekki eiga hann sem gæludýr „Ég hugsaði strax, ég þarf skemmtilegt gæludýr. Ég hugsaði fyrst um apa en þegar ég las mér til um málið þá komst ég að því að öpum líður ekkert sérstaklega vel á Íslandi. Þeir vilja vera í heitum löndum þannig að ég ákvað að smygla ekki apa til landsins,“ segir TikTok stjarnan og útvarpsmaðurinn Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B. 28.4.2022 12:03
Svala Björgvins og Sósa eru fluttar Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er flutt og er um þessar mundir að koma sér vel fyrir í nýrri bjartri íbúð ásamt hundinum Sósu. Þær ætla að hafa það náðugt á pallinum í sumar sem er að vekja mikla lukku. 28.4.2022 11:27
Silja Rós og Kusk á upphitunargleði RVK Feminist Film Festival Laugardaginn 30. apríl mun RVK Feminist Film Festival bjóða til upphitunargleði á LOFT Hostel. Þar verður í boði markaður, tónlist, húðflúr og söfnun fyrir nýrri rannsókn. 28.4.2022 09:31
Fyrsta blikið: Óttaðist það mest að „falla fyrir honum“ á blindu stefnumóti Það var mikið um hlátur, grín og gaman á dásamlegu blindu stefnumóti þeirra Bjargar og Villa í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið á Stöð 2. 28.4.2022 08:01
„Einhvern veginn tókst mér ekki að sjá þetta“ „Ég er í góðum málum, en það þarf að vinna að því. Það var alls ekki þannig fyrst,“ segir Gunnar Valdimarsson um lífið í Osló eftir skilnaðinn við barnsmóður sína. 27.4.2022 13:31
Fór óhefðbunda leið upp brattann á Hafursey Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 27.4.2022 13:02
Svona var stemningin í Eldhúspartýi FM957 Jón Jónsson, Herra Hnetusmjör, Hugó, GDRN og Svala Björgvins komu fram í Eldhúspartýi FM957 á fyrsta degi sumars. Útvarpskonan Ósk Gunnars var kynnir kvöldsins. 26.4.2022 20:01
„Þessi dagur er fyrir þá sem eru í leit að innblæstri“ „DesignTalks snýst um að sýna fjölbreytt litróf hönnunar og arkitektúrs og velta upp flötum á því hvernig þessar greinar geta tekið þátt í samtalinu um áskoranir dagsins í dag og í umbótunum sjálfum, mótun framtíðarinnar,“ segir Hlín Helga Guðlaugsdóttir stjórnandi DesignTalks ráðstefnunnar. 26.4.2022 17:30