Táningur lifði af 150 metra byltu niður þverbratta fjallshlíð Hinn 16 ára gamli Gurbaz Singh má teljast heppinn að hafa aðeins fótbrotnað eftir að hann féll 150 niður bratta fjallshlíð á Mt. Hood fjalli í Oregon-ríki Bandaríkjanna á mánudaginn. 2.1.2020 14:06
Nafn mannsins sem leitað er á Snæfellesnesi Leit að Andris Kalvans, Lettanum sem týndur hefur verið frá því á mánudag verður haldið áfram í dag. Hann er vanur fjallgöngumaður en leitarmenn hafa litlar sem engar vísbendingar um ferðir hans. 2.1.2020 11:45
Átta mánaða barn greint með mislinga Mislingar hafa greinst í átta mánaða gömlu barni sem kom til landsins frá Stokkhólmi þann 28. desember síðastliðinn. 30.12.2019 15:23
Bestu geimljósmyndir ársins 2019 Árið sem nú er að líða var ágætlega gjöfult þegar kom að verkefnum í geimnum og fjöldi ljósmynda frá geimförum og sjónaukum hér á jörðu niðri af plánetum og öðru sem flýtur um í geimnum litu dagsins ljós. 30.12.2019 11:30
Veðrið á gamlársdag „fúlt og grátt“ en þokkalegt um miðnætti Veðrið á höfuðborgarsvæðinu á morgun, gamlársdag, verður bæði "fúlt og grátt“ framan af degi en lagast heilmikið í tæka tíð fyrir flugeldaskot- og áhorf. Á Norður- og norðausturlandi stefnir í "fínasta áramótaveður“. 30.12.2019 10:00
Styttist í að nýja stólalyftan í Hlíðarfjalli verði tekin í notkun Skíðavertíðin hefur varið vel af stað í Hlíðarfjalli þessi jólin og það styttist í að ný stólalyfta verði opnuð. 30.12.2019 09:30
Ýmsar skattabreytingar um áramótin Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Tekjuskattskerfinu verður breytt í þriggja þrepa kerfi, tryggingagjald lækkar en olíugjöld, áfengisgjöld og tóbaksgjöld hækka en lækka að raungildi. 30.12.2019 00:00
Erlendar fréttir ársins 2019: Rænd æska, hamfarir, flugbann, eldsvoðar úti um allt og hryðjuverk í beinni Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Náttúran lét á sér kræla sem aldrei fyrr, loftslagsmál voru í brennidepli og miklir eldar geisuðu, hvort sem er í náttúrunni eða í sögufrægum byggingum. 26.12.2019 10:00
Sumarhúsið gjörónýtt Sumarhúsið sem kviknaði í í Grímsnesi í kvöld er gjörónýtt. Talið er að húsið hafi verið mannlaust en það var alelda þegar slökkvilið bar að garði. 22.12.2019 23:00
Vilja að aðgerðahópurinn vinni hratt Samgönguráðherra og ferðamálaráðherra hafa undirritað viljayfirlýsingu um frekari uppbyggingu á Akureyrarflugvelli. Aðgerðahópur hefur verið stofnaður sem á að vinna tillögur að uppbyggingu. 22.12.2019 22:00