Rándýr Roma-herferð virðist hafa farið öfugt ofan í Hollywood Svo virðist sem að rándýr auglýsingaherferð Netflix sem ætluð var til þess að tryggja kvikmyndinni Roma í leikstjórn Alfonso Cuarón Óskarsverðlaunin sem besta myndin hafi haft þveröfug áhrif. 3.3.2019 21:15
Stiller stældi Cohen í SNL Leikararnir Ben Stiller og Bill Hader mættu í grínþáttinn Saturday Night Live í Bandaríkjunum í gærkvöldi til þess að gera stólpagrín að sjö tíma löngum vitnisburði Michael Cohen á Bandaríkjaþingi í liðinnu viku. 3.3.2019 20:21
Miðasala á Eurovision stöðvuð: Grunur um að tveir af kynnunum ásamt öðrum hafi tryggt sér bestu sætin Miðasölu á Eurovision, sem haldin verður í Ísrael, hefur verið stöðvuð tímabundið eftir að grunur vaknaði um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað er miðasalan hófst. 3.3.2019 17:45
Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Hatara Ísland mun enda í 4. sæti í Eurovision í maí ef eitthvað er að marka samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 2.3.2019 23:15
Hatari vann Söngvakeppnina Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Hafði hún betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum Söngakeppninnar. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 2.3.2019 22:15
Hatari og Friðrik Ómar áfram í einvígið Hatari og Friðrik Ómar munu bítast um að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Ísrael í maí. 2.3.2019 21:33
Bjarni Ben um kökugerð Hatara: „Gera menn hvað sem er fyrir atkvæði?“ Það vakti talsverða athygli að hljómsveitin Hatari hermdi eftir Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, er þeir sýndu hvernig skreyta á köku í innslagi á undan atriði hljómsveitarinnar í úrslitum Söngvakeppninnar á RÚV í kvöld. 2.3.2019 21:16
Þetta höfðu landsmenn að segja um frammistöðu keppenda í Söngvakeppninni Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2.3.2019 21:00
Lögðu hald á 100 plöntur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á rúmlega 100 plöntur, tæki og tól til fíkniefnaframleiðslu í Hafnarfirði í dag. 2.3.2019 18:40
Dró upp hníf í verslun Karlmaður var handtekinn í Reykjavík fyrr í dag eftir að hann dró upp hníf í verslunarmiðstöð í borginni. 2.3.2019 18:32