Víkur úr stjórn Símans vegna ákæru Birgir S. Bjarnason, stjórnarmaður í Símanum hefur tilkynnt stjórn Símans að hann hafi óskað eftir því að víkja úr stjórn Símans og Mílu. 3.12.2018 17:53
Atlantsolía kaupir fimm stöðvar af Olís Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Atlantsolíu á fimm eldsneytisstöðvum af Olís á höfuðborgarsvæðinu. 3.12.2018 17:43
„Hneyksli á Íslandi vegna grófs karlrembuspjalls þingmanna“ BBC fjallar um klaustursupptökurnar svokölluðu. 3.12.2018 17:30
Mynda röð á fjallstindi í von um hina fullkomnu mynd Afar vinsælt er á meðal ferðalanga í Nýja-Sjálandi á mynd af sér á toppi Roys Peak fjallsins. Fjallstindurinn er hins vegar orðinn svo vinsæll að algengt er að ferðalangar þurfi að bíða uppi á topp eftir að röðin komi að þeim til að ná hinni fullkomnu mynd. 28.11.2018 15:02
Ótrúlega stórt naut vekur heimsathygli Ástralska nautið Knickers hefur vakið talsverða athygli fyrir stærð sína en nautið gnæfir yfir félaga sína í nautahjörðinni í Vestur-Ástralíu. 28.11.2018 13:04
Vísað af landi brott eftir 16 ára dvöl hér á landi Héraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á kröfu Marcel Wojcik, þýsks manns sem dvalið hefur á Íslandi í sextán ár, um að fella úr gildi ákvarðanir Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendinga þess efnis að vísa ætti honum úr landi. 28.11.2018 12:00
Milljarður í sekt eftir að hafa valdið skógareldi með kynafhjúpunarsprengju Hinn 37 ára gamli bandaríski landamæravörður Denis Dickey þarf að greiða himinháa sekt eftir að hafa orðið valdur af umfangsmiklum skógareldi í Arizona á síðasta ári. 28.11.2018 10:45
Flugmennirnir börðust við flugvélina frá upphafi til enda Gögn úr flugritum Lion Air flugvélarinnar sem hrapaði til sjávar í síðasta mánuði sýna að flugmenn vélarinnar börðust við flugvélina um stjórn á flugvélinni alveg frá flugtaki þangað til hún hrapaði ellefu mínútum síðar. 28.11.2018 09:15
Bein útsending: Hvar vilja konur vinna? Íslandsbanki heldur opinn fund á Hilton í dag klukkan 17.15 undir yfirskriftinni Hvar vilja konur vinna. Vísir sýnir fundinn í beinni útsendingu. 27.11.2018 16:45
Teslan gerð upptæk ásamt fjármununum sem fundust í rassvasa og leynihólfi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sakfellt Hafþór Loga Hlynsson og Friðrik Árna Pedersen fyrir peningaþvætti. Hafþór Logi var dæmdur í tólf mánaða fangelsi en Friðrik Árni var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi. 27.11.2018 14:04