Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Víkur úr stjórn Símans vegna ákæru

Birgir S. Bjarnason, stjórnarmaður í Símanum hefur tilkynnt stjórn Símans að hann hafi óskað eftir því að víkja úr stjórn Símans og Mílu.

Mynda röð á fjallstindi í von um hina fullkomnu mynd

Afar vinsælt er á meðal ferðalanga í Nýja-Sjálandi á mynd af sér á toppi Roys Peak fjallsins. Fjallstindurinn er hins vegar orðinn svo vinsæll að algengt er að ferðalangar þurfi að bíða uppi á topp eftir að röðin komi að þeim til að ná hinni fullkomnu mynd.

Ótrúlega stórt naut vekur heimsathygli

Ástralska nautið Knickers hefur vakið talsverða athygli fyrir stærð sína en nautið gnæfir yfir félaga sína í nautahjörðinni í Vestur-Ástralíu.

Vísað af landi brott eftir 16 ára dvöl hér á landi

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á kröfu Marcel Wojcik, þýsks manns sem dvalið hefur á Íslandi í sextán ár, um að fella úr gildi ákvarðanir Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendinga þess efnis að vísa ætti honum úr landi.

Flugmennirnir börðust við flugvélina frá upphafi til enda

Gögn úr flugritum Lion Air flugvélarinnar sem hrapaði til sjávar í síðasta mánuði sýna að flugmenn vélarinnar börðust við flugvélina um stjórn á flugvélinni alveg frá flugtaki þangað til hún hrapaði ellefu mínútum síðar.

Bein útsending: Hvar vilja konur vinna?

Íslandsbanki heldur opinn fund á Hilton í dag klukkan 17.15 undir yfirskriftinni Hvar vilja konur vinna. Vísir sýnir fundinn í beinni útsendingu.

Sjá meira