Þorsteinn Már boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur verið boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans klukkan tvö í dag. 27.11.2018 13:10
„Þið getið sagt að ég sé skrímsli en ég er nokkuð stoltur af sjálfum mér“ Bandaríkjamaðurinn Christopher Blair, sem BBC nefnir guðföður falsfrétta, segir að það sem hann geri sé ekkert annað en satíra ætluð til þess að afhjúpa kynþáttahatara og aðra öfgafulla lesendur þeirra miðla sem hann rekur. 27.11.2018 11:45
Í gæsluvarðhald grunaður um að herja á vinsæla ferðamannabíla Landsréttur hefur staðfest úskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að karlmaður skuli sæta gæsluvarðhaldi til næstkomandi miðvikudags. Maðurinn er grunaður um fjölmörg innbrot í Dacia Duster bíla undanfarnar vikur þar sem talsverðum verðmætum hefur verið stolið úr bílunum. 26.11.2018 16:34
Skúli segir fleiri fjárfesta hafa áhuga á WOW air Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air segir að aðrir fjárfestar hafi sýnt flugfélaginu áhuga og að verið sé að fylgja þeim áhuga eftir samhliða viðræðum við Icelandair vegna fyrirhugaðra kaupa þess á WOW air. 26.11.2018 15:37
Icelandair: Ólíklegt að allir fyrirvarar á kaupunum á WOW air verði uppfylltir fyrir hluthafafund Icelandair Group telur ólíklegt að allir fyrirvarar í kaupsamning félagsins á öllu hlutaféi í Wow Air verði uppfylltir í tæka tíð fyrir hluthafafund félagsins þar sem hin fyrirhuguðu kaup verða tekin fyrir. 26.11.2018 12:05
Grunaður um peningaþvætti eftir að háar fjárhæðir fundust í þvottavél 24 ára gamall karlmaður var handtekinn í Amsterdam fyrr í mánuðinum grunaður um peningaþvætti. Lögregla fann háar fjárhæðir í þvottavél í aðsetri mannsins. 26.11.2018 10:15
Kenna landsmönnum að laga raftækin sjálfir: „Mér finnst þetta æði“ Á sama tíma og tilboð vegna svarts fössara og stafræns mánudags dynja á landsmönnum var Akureyringum boðið upp á að á aðstoð við að laga gömul raftæki. 24.11.2018 19:15
Máli Eikar gegn Andra Má vegna sölu á Heimshótelum vísað aftur í hérað Landsréttur hefur úrskurðað að Héraðsdómur Reykjavíkur skuli taka fyrir skaðabótamál fasteignafélagsins Eikar gegn Andra Má Ingólfssyni vegna sölu hins síðarnefnda á Heimshótelum árið 2016. 22.11.2018 14:00
Tvö og hálft ár fyrir innbrotið í Gullsmiðju Óla Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir innbrot í skartgripabúðina Gullsmiðju Óla í Hamraborg í Kópavogi í maí síðastliðnum og sautján umferðar- og fíkniefnalagabrot. 22.11.2018 13:15
Trillukarl fór skógarferð í hérað vegna gallalauss gírs Karlmaður sem krafðist þess fyrir dómi að fá vél og vélarhluti bætta frá fyrirtækinu sem hann keypti hlutina frá þarf að greiða allan málskostnað í málinu auk álags vegna þarflausrar málsóknar. 22.11.2018 10:15