Stúlkurnar þrjár komnar í leitirnar Stúlkurnar þrjár sem lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir í gær eru komnar fram heilar á húfi. 21.10.2018 07:07
Gaddavír, rafmagnsgirðing, hreyfiskynjarar og öryggisverðir allan sólarhringinn gæta Ikea-geitarinnar Það eru engir sénsar teknir með hina víðfrægu Ikea-geit sem nýlega var sett upp fyrir utan Ikea-verslunina í Garðabæ. Geitin er þekkt skotmark brennuvarga en framkvæmdastjóri Ikea er tilbúinn að ganga ansi langt til þess að vernda geitina. 20.10.2018 14:30
PartyZone heiðrar fallinn félaga í kvöld Útvarpsþátturinn PartyZone mun heita Hvíta tjaldið í kvöld en þáttastjórnendur hyggjast heiðra minningu Ómars Friðleifssonar sem lést á dögunum eftir hetjulega baráttu við krabbamein. 20.10.2018 13:35
Farþegarnir tóku misvel í það hversu hratt flugvélinni var lent Það tók aðeins um tíu mínútur frá því að farþegum um borð í vél Icelandair á leið frá Orlando var tilkynnt að lenda þyrfti vélinni á flugvelli í Kanada þangað til vélin var lent. Farþegi um borð segir að viðbrögð farþega við atburðarrásinni hafi verið mjög mismunandi. 20.10.2018 11:30
Stjórnendur Facebook-hópsins umdeilda leggja til að Jón Steinar prófi sitt eigið meðal Stjórnendur Facebook-hópsins "Karlar gera merkilega hluti“ segja að hópurinn sé mikilvægur og valdeflandi vettvangur en tilvist hans verði hvorki útskýrð né rökrædd við mann sem skrifi feðraveldi innan gæsalappa og skilji ekki hvað "öruggt svæði er.“ 20.10.2018 09:56
Flugvél Icelandair lenti á herflugvelli í Kanada eftir að sprunga kom í framrúðu Flugvél Icelandair á leið frá Orlando í Bandaríkjunum var lent á herflugvelli í Kanada eftir að sprunga kom í framrúðu flugvélarinnar. 20.10.2018 09:08
Grunaður um misferli við flugmiðakaup en segist bara hafa keypt miða af manni í veislu Maðurinn sem úrskurðaður hefur verið í farbann vegna gruns um greiðslukortasvik í tengslum við flugmiðakaup er grunaður um að hafa keypt eða reynt að kaupa ellefu flugmiða á eigin nafni með greiðslukortum án heimildar korthafa. 20.10.2018 08:44
Gul viðvörun um allt land: Biðlað til ferðalanga að fylgjast vel með veðurspám Gul viðvörun er í gildi vegna veðurs um allt Ísland, að undanskildu Suðurlandi. Veðurstofan segir að í gær hafi veðurspár breyst hratt og slíkt geti gerst í dag. 20.10.2018 07:32
Stöðvuðu eftirför með því að keyra utan í bíl ökuníðings Lögreglumenn þurftu að aka utan í bíl "ökuníðings“ til þess að stöðva för hans eftir að lögregla hafði veitt honum eftirför um dágóða stund. 20.10.2018 07:24
Þrjár kynslóðir fengu sér tattú saman: "Langamman var auðvitað mesti töffarinn“ Leikkonurnar Þórunn Erna Clausen og Nína Dögg Filippusdóttir fengu sér tattú ásamt öðrum fjölskyldumeðlimum. 18.10.2018 13:15