Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

PartyZone heiðrar fallinn félaga í kvöld

Útvarpsþátturinn PartyZone mun heita Hvíta tjaldið í kvöld en þáttastjórnendur hyggjast heiðra minningu Ómars Friðleifssonar sem lést á dögunum eftir hetjulega baráttu við krabbamein.

Farþegarnir tóku misvel í það hversu hratt flugvélinni var lent

Það tók aðeins um tíu mínútur frá því að farþegum um borð í vél Icelandair á leið frá Orlando var tilkynnt að lenda þyrfti vélinni á flugvelli í Kanada þangað til vélin var lent. Farþegi um borð segir að viðbrögð farþega við atburðarrásinni hafi verið mjög mismunandi.

Sjá meira