Fugl truflaði beina útsendingu Það getur ýmislegt farið úrskeiðis í beinum útsendingum og þá er eins gott að vera viðbúin. 13.1.2018 11:00
Tækjabúnaður Hellisheiðarvirkjunar virðist hafa sloppið við skemmdir Orkuvinnsla í Hellisheiðarvirkjun er að komast í eðlilegt horf og viðgerðir á stöðvarhúsinu eru hafnar eftir eldsvoða í gær. Útlit er fyrir að tækjabúnaður hafi sloppið við skemmdir 13.1.2018 10:26
Svona byggir maður timburkofa í óbyggðunum Ef þig hefur alltaf dreymt um að byggja timburkofa einhvers staðar í óbyggðunum er Kanadamaðurinn Shawn James maðurinn með lausnina. 13.1.2018 10:00
Lögregla önnum kafin vegna ölvunar farþega í Leifsstöð Talsverðar annir voru hjá lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni vegna ölvunar farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 13.1.2018 09:47
Leita eldri karlmanns í Árbænum sem lýst er eftir Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út um klukkan átta í morgun vegna leitar að eldri karlmanni í Árbænum. 13.1.2018 09:26
Tvítugur Celtics-aðdáandi vann hundruð milljóna dollara Shane Missler, tvítugur Boston Celtics aðdáandi frá Flórída í Bandaríkjunum datt heldur betur í lukkupottinn um síðustu helgi. Hann vann 451 milljón dollara í Mega Millions lottóinu 13.1.2018 09:09
Þrjár pöndur réðust á snjókarl Óhætt er að segja að snjókarlinn sem starfsmen dýragarðsins í Toronto gerðu fyrir pöndurnar sem þar búa hafi átt betri daga. 13.1.2018 09:00
Veðurhorfur á landinu: Hver gráða skiptir máli Búast má við strekkings sunnan átt með éljum sunnan og vestantil á landinu í dag. Það hvessir með kvöldinu og reikna má með að úrkoma verði nær samfelld í dag. 13.1.2018 08:03
Ósáttur við partýhávaða og greip til eigin ráða Karlmaður var handtekinn í Grafarvogi í nótt grunaður um líkamsárás og eignaspjöll. 13.1.2018 07:28