Fréttir

Fréttamynd

Dómurinn telur ákæruna vera skýra

Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur hafnaði í gær frávísunarkröfu verjenda í skattahluta Baugsmálsins. Dómarinn taldi ákæru í málinu ekki svo óskýra að ákærðu gætu ekki varið sig.

Innlent
Fréttamynd

Kexverksmiðjan vaknar til lífsins

Mikla athygli vakti þegar greint var frá því að nokkrir gamlir vinir og kunningjar hefðu leigt gömlu kexverksmiðjuna Frón og hyggðust opna þar gistiheimili. Um helgina voru síðan dyrnar opnaðar.

Lífið
Fréttamynd

Gangast í persónulegar ábyrgðir

Eigendur Menntaskólans Hraðbrautar hafa ákveðið að innrita nýnema þrátt fyrir að þjónustusamningur við mennta- og menningarmálaráðuneytið kveði aðeins á um kaup ráðuneytisins á þjónustu skólans vegna nemenda á öðru ári.

Innlent
Fréttamynd

Ráðgjöf og aðstaða í Matarsmiðju

Matís mun opna áttundu starfsstöð sína utan höfuðborgarsvæðisins á fimmtudaginn á Flúðum. Um er að ræða svokallaða matarsmiðju en smiðjur sem þessar hefur Matís byggt upp með góðum árangri á Höfn í Hornafirði og á Egilsstöðum.

Innlent
Fréttamynd

Rússar minnast styrjaldarloka

Í tilefni þess að 66 ár eru liðin frá sigrinum í Föðurlandsstríðinu mikla og lokum síðari heimsstyrjaldarinnar lagði sendiherra Rússlands, Andrei Tsyganov, krans að minnismerkinu Voninni í Fossvogskirkjugarði í gær.

Innlent
Fréttamynd

Undirstrika hinn evrópska anda

Evrópudagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og hélt sendinefnd Evrópusambandsins (ESB) meðal annars hóf í Þjóðmenningarhúsinu í tilefni dagsins.

Innlent
Fréttamynd

Skoska þingið vill kjósa um sjálfstæði

Alex Salmond, leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, segir að sjálfstæði Skotlands sé nú óumflýjanlegt. Flokkur hans, sem hefur á stefnuskrá sinni aðskilnað Skotlands frá Bretlandi, náði meirihluta á skoska þinginu í kosningum á fimmtudag.

Erlent
Fréttamynd

Grikkland þarf meiri aðstoð

Embættismönnum virtist í gær hafa tekist að sannfæra fjárfesta um að Grikkir ætluðu ekki að yfirgefa evrusvæðið. Í það minnsta komst kyrrð á gengi evrunnar eftir umrót sem stafaði af ótta við afdrif Grikklands.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Verðbólga skýrist af verðþróun erlendis

Misvísandi hagvísar og óvissa um efnahagsþróun í kjölfar atkvæðagreiðslu um Icesave gera að verkum að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Vextirnir eru þeir sömu og ákveðnir voru í febrúar. Vöxtum var ekki heldur breytt í mars.

Innlent
Fréttamynd

Saka Nýlistasafnið um árás á tjáningarfrelsið

„Þetta er svartur dagur í sögu tjáningarfrelsis á Íslandi,“ segir Hannes Lárusson, myndlistarmaður og sýningarstjóri, um ákvörðun stjórnar Nýlistasafnsins um að fjarlægja eitt verkanna af sýningunni Koddu. Tugir listamanna taka þátt í sýningunni sem var opnuð í Nýlistasafninu og Alliance-húsinu á Grandagarði um síðustu helgi.

Innlent
Fréttamynd

Gosrisarnir teiknuðu upp hillurnar hvor fyrir annan

Eftir að Samkeppniseftirlitið hafði gert húsleit í fyrradag hjá Vífilfelli og Ölgerðinni vegna gruns um ólögmætt samráð kvaðst Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, algjörlega grunlaus um hvað þar byggi að baki.

Innlent
Fréttamynd

Vandamálið er ekki nýtt af nálinni

Nikulás Úlfar Másson, forstöðumaður Húsafriðunarnefndar, segir ástandið á hinum fjölmörgu niðurníddu húsum í miðborg Reykjavíkur mikið vandamál.

Innlent
Fréttamynd

R-listinn í Stjórnarráðið?

Styrkur ríkisstjórnarinnar og hvort rétt og nauðsynlegt sé að fjölga í stjórnarliðinu er meðal umræðuefna á kaffistofum jafnt sem bakherbergjum stjórnmálanna þessa dagana.

Innlent
Fréttamynd

Ritstjórar biðjist afsökunar

Framkvæmdastjórn Landssambands framsóknarkvenna hefur skorað á ritstjóra Morgunblaðsins að biðja Siv Friðleifsdóttur opinberlega afsökunar á skopmynd sem birtist af henni í blaðinu á laugardag. Á myndinni var hún teiknuð sem vændiskona.

Innlent
Fréttamynd

Þetta stóð tæpt

Lítill grásleppubátur komst í hann krappann úti fyrir Gróttu á Seltjarnarnesi eftir hádegi í gær.

Innlent
Fréttamynd

Fasteignaviðskipti glæðast

Fasteignamarkaðurinn er að taka við sér og mikið um að fyrstu kaupendur sé að koma út á markaðinn. Þetta er mat Grétars Jónssonar, framkvæmdastjóra Félags fasteignasala. „Eftirspurn eftir húsnæði er mun meiri en áður og alveg ljóst að markaðurinn er að taka við sér,“ segir Grétar.

Innlent
Fréttamynd

Vill sjá aukinn innflutning á kjúklingi

Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að í stað þess að fjölga kjúklingaframleiðendum hér á landi til þess að auka samkeppni á markaðnum, eigi að auka innflutning á erlendum kjúklingi.

Innlent
Fréttamynd

Vill hjálpa fólki að auðgast

Forsvarsmenn tölvuleikjafyrirtækja sem búa til forrit fyrir Apple-vörur eiga ekki að eyða tíma sínum í að búa til forrit sem seljast lítið eða ekkert og gera síðan allt til að fá viðtal við sig í fjölmiðlum og láta eins og leikurinn sé að gera það gott,“ segir Pratik Kumar, stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins App Dynamic.

Innlent
Fréttamynd

Hefði getað sektað fyrir Icesave

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur síðustu ár þrýst á um að veita EFTA-dómstólnum samsvarandi heimild og Evrópudómstóllinn hefur gagnvart ESB-ríkjum, þannig að hann geti sektað EES-ríki sem brjóta ákvæði EES-samningsins.

Innlent
Fréttamynd

Vill nafn sitt máð af vefnum

Ragnar Önundarson, fyrrverandi forstjóri Kreditkorts hf., hefur kvartað til Persónuverndar yfir vefsíðunni Kortasamráð.is og krafist þess að umsjónaraðilum vefjarins verði gert að afmá nafn hans úr gögnum sem þar eru birt. Sambærileg kvörtun hefur verið send Samkeppniseftirlitinu.

Innlent
Fréttamynd

Nýtt upplýsingafrumvarp rangtúlkað

upplýsingamál Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra telur að gagnrýni á frumvarp um ný upplýsingalög sé rangtúlkanir. Hún segir það sér að meinalausu að falla frá breytingunum.

Innlent
Fréttamynd

Strætóakstur um páskana

Strætisvagnar munu ekki ganga á föstudaginn langa og páskadag. Í dag, skírdag, og á annan í páskum verður strætisvögnum ekið eftir hefðbundinni sunnudagsáætlun.

Innlent
Fréttamynd

Tveir stálu tólf slökkvitækjum

Tveir ungir menn hafa verið dæmdir í Héraðsdómi Norðurlands eystra í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi hvor fyrir að stela tólf slökkvitækjum.

Innlent
Fréttamynd

Pattstaðan í Líbíu dregst á langinn

Hörð átök hafa staðið um borgina Misrata, sem uppreisnarmenn hafa haft á valdi sínu. Einnig voru bardagar í fjöllunum skammt frá Túnis, og flúðu þúsundir manna yfir landamærin.

Erlent
Fréttamynd

Þurfa að sannfæra Bandaríkin

Ísraelar og Palestínumenn féllust síðastliðið haust á að ljúka friðarsamningum í september á þessu ári. Ekkert hefur gengið í samningaviðræðum, en Palestínumenn virðast ætla að láta reyna á það hvort öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fallist ekki á stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínu þegar þessi frestur er liðinn.

Erlent
Fréttamynd

Íbúar á Þórsgötu æfir vegna aðgerðaleysis borgarinnar

Íbúar á Þórsgötu 12 í Þingholtunum hafa ítrekað sent borgaryfirvöldum bréf vegna niðurnídds húss við Baldursgötu 32. Húsið er í eigu fasteignafélagsins Baldursgötu ehf. sem er jafnframt skráður eigandi fyrir Baldursgötu 34, sem er í útleigu.

Innlent
Fréttamynd

Áætlun Íslands til fyrirmyndar

Fleiri komu á vegum íslenskra stjórnvalda á vorfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Alþjóðabankans í Washington D.C. um nýliðna helgi en alla jafna koma frá stjórnvöldum annarra landa.

Viðskipti erlent