
Búvörusamningar

Vilja láta gera nýja búvörusamninga
Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að nýr samningur taki meðal annars meira tillit til hagsmuna neytenda.

MS ber að greiða sektina innan mánaðar
MS ber að greiða 480 milljón króna stjórnvaldssekt innan næstu þriggja vikna vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum. Áfrýjun frestar ekki réttaráhrifum þar sem ákvarðanir Samkeppniseftirlitsins eru bindandi og endanlegar að sögn forstj

Hæstiréttur hafnaði flýtimeðferð dómsmáls um búvörusamning
Félag atvinnurekenda hyggst höfða mál á hendur ríkinu og Bændasamtökunum til viðurkenningar á því að samningur um starfsskilyrði nautgriparæktar sé ólögmætur.

Nauðsynlegt að gera breytingar á búvörusamningum
Lilja Rafney Magnúsdóttir varaformaður atvinnuveganefndar Alþingis segir nauðsynlegt að gera verulega breytingar á búvörusamningum til að hægt verði að skapa sátt um málið. Hún vill fresta gildistöku á sauðfjárhlutanum, endurskoða tollamál og styrkja endurskoðunarákvæði samninganna.

Vill víðtækari sátt um búvörusamning
Formaður atvinnuveganefndar segir að nefndin muni leggja til breytingar á frumvarpi um samþykki Alþingis á búvörusamningum.

Búvörusamningur Sigurðar Inga sagður fara langt út fyrir lagaheimildir
Félag atvinnurekenda telur fyrirliggjandi að frumvarp um búvörusamning standist enga skoðun.

Kosning Bændasamtakanna um búvörusamninga framlengd um viku
Rangt magn kjörseðla var sent út í upphafi og tefur það framkvæmdina.

„Nóg komið af því að við séum látin éta skít“
Sauðfjárbóndi á Suðurlandi hvetur bændur til að fella nýja búvörusamninga

Deilt um búvörusamninga
Farið yfir gagnrýni á samninganna umdeildu.

Sólunduðu tækifæri til að ná sátt
„Við höfum talið að varðandi þennan búvörusamning að tækifærinu sem fólst í þessum búvörusamningi hafi verið sólundað.“

Segir búvörusamninga ekki þjóna neytendum
Daði Már Kristófersson, dósent í hagfræði, segir að samningarnir komi í jafnvel í veg fyrir eðlilega þróun innan landbúnaðarins.

Bændur vilja meiri skilning
Bændur vilja meiri skilning á kostnaði vegna hertra aðbúnaðarreglna. Kostnaður við nauðsynlegar breytingar er á bilinu fimm til sjö milljarðar króna í svínarækt, alifuglarækt, eggjaframleiðslu, loðdýrarækt og hrossarækt.

Ragnheiður Ríkharðs: Líta Bændasamtökin ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur?
Ósætti við nýgerðan búvörusamning úr röðum Sjálfstæðismanna kemur Sigurði Inga Jóhannssyni, landbúnaðarráðherra, ekki á óvart. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veltir fyrir sér hvort Bændasamtökin líti ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur og finnst samningurinn vera til of langs tíma.

Formaður Bændasamtakanna: "Við höfum ekkert að fela“
Sindri Sigurgeirsson setti Búnaðarþing í Hörpu við hátíðlega athöfn.

Undrast að ekkert sé minnst á umhverfismál í búvörusamningi
Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna eru einnig undrandi á því að hvorki litið sé á þá sem stunda svína- og alifuglarækt sem bændur í samningnum.

Segir nefnd um búvörusamninga aldrei hafa komið saman
Ragnheiður Ríkharðsdóttir gagnrýnir Sigurð Inga Jóhannsson landbúnaðarráðherra fyrir samráðsleysi og ógegnsæja ákvarðanatöku í aðdraganda undirritunar búvörusamninganna.

Formaður ASÍ: Ráðherra neitaði að hleypa neytendum að búvörusamningaborðinu
Gylfi Arnbjörnsson segir tækifærum til sóknar í landbúnað vera sólundað.

Búvörusamningurinn „rækilega verðtryggður“
Greiðslur samningsins samkvæmt samningnum verða á næsta ári 13,8 milljarðar króna.

Stuðningur við bændur skilað lægsta matvöruverði á Norðurlöndum
Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir nýjan búvörusamning hvorki skila bændum né neytendum í landinu árangri.

Bein útsending: Tekist á um búvörusamninginn á Alþingi
Óhætt er að segja að skiptar skoðanir séu um samninginn.

Búvörusamningurinn verðtryggður
Verði meðalvísitala neysluverðs önnur en verðlagsuppfærsla fjárlaganna á að leiðrétta í fjárlögum næsta árs á eftir.

Viðskiptaráð hvetur Alþingi til að hafna búvörusamningum
Ráðið lýsir yfir vonbrigðum með nýja búvörusamninga.

Ólík sýn á nýsköpun í búvörusamningum
Aðjúnkt við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri segir ekki rétt að nýir búvörusamningar séu alslæmir fyrir nýsköpun í landbúnaði. Formaður samtakanna Beint frá býli gagnrýnir lítinn stuðning við verkefnið frá bændaforystunni.

Kallar búvörusamninginn glórulausan fjáraustur
Helgi Hjörvar segir búvörusamnnginn ekki vera til hagsbóta fyrir bændur og neytendur og fela í sér glórulausn fjáraustur.

Telja svínað á sér
Svínaræktendur segja stuðning ríkisins ekki verið í samræmi við stuðning til svínaræktenda í nágrannalöndum okkar og íhuga að slíta sig frá Bændasamtökunum.

Nýr samningur skapi smjörfjöll
Hagfræðiprófessor býst við offramleiðslu mjólkur í kjölfar nýrra búvörusamninga. Bændur verði festir í kerfi sem hefti nýsköpun og lítt sé hugað að hag neytenda. Íbúar SV-lands niðurgreiði mjólk fyrir aðra.

Óvinur nr. 1 - Bændur
Nú keppast kapítalistar landsins af mikilli ákefð við að rakka niður nýja búvörusamninga.

Nýr búvörusamningur: Vill að neytendur fái sömu leiðréttingu og bændur
Framkvæmdastjóri félags atvinnurekenda segir að verið sé að stoppa í gat sem bændur óttaðist að gætu komið í tollmúrana.

Segir nýjan búvörusamning vera dauðadóm
Ólafur M. Magnússon forstjóri Mjólkurbúsins Kú gagnrýnir harðlega nýjan búvörusamning og segir hann vera aðför að neytendum.

„Tæplega til að bæta velferð nema örfárra bænda“
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru harðorðir í garð nýs búvörusamnings.