Birtist í Fréttablaðinu Heimir segir stigið gegn Argentínu verðskuldað Landsliðsþjálfari Íslands var brosmildur á æfingu liðsins í gær eftir jafntefli gegn Argentínu. Landsliðið fékk ljúfar móttökur þegar það sneri aftur til í Kabardinka þar sem íbúar bæjarins voru búnir að mála íslenska fánann á lök. Sport 18.6.2018 02:02 Refsing eiganda Buy.is milduð Refsing Friðjóns Björgvins Gunnarssonar, sem var eigandi Buy.is, var milduð um tólf mánuði og tæpar fimmtíu milljónir í Landsrétti fyrir helgi. Viðskipti innlent 18.6.2018 02:03 Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. Erlent 18.6.2018 02:02 Öndunin er uppspretta orkunnar Hinn danski Nicolai Engelsbrecht hefur einstaklega góða nærveru, er innilegur og opinn. Nicolai hefur átt viðburðaríka ævi. Vafasöm fortíð varð að bjartri framtíð þegar hann ákvað að snúa við blaðinu eftir að hafa misst augað í sýruárás. Lífið 16.6.2018 14:48 Ekki víst að besta frammistaða landsliðsins frá upphafi dugi Íslensku strákarnir fá það verðuga verkefni að verjast Lionel Messi og argentínska sóknarhernum í Moskvu í dag. Aron Einar Gunnarsson vann kapphlaupið við tímann og er klár fyrir þennan fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramóti. Fótbolti 16.6.2018 02:12 Sagan við hvert fótmál Sex nýjar söguvörður voru nýlega vígðar á Oddeyrinni á Akureyri. Innlent 16.6.2018 02:10 Samskiptatæknin þá og nú Sæsími og rafvæðing fyrir rúmum hundrað árum og sífellt hraðari samskipti nútímans er inntak sýningarinnar K A P A L L í Skaftfelli á Seyðisfirði sem fagnar 20 ára afmæli. Innlent 16.6.2018 02:09 Lífið breytist á einni sekúndu Segir Leifur Sigurðarson sem fer með hlutverk í stórmynd Peters Jackson, Mortal Engines. Leifur er alinn upp á Íslandi og Nýja-Sjálandi og stefndi á að verða atvinnumaður í tennis. Slys á tennisvellinum leiddi Leif á slóð nýrra ævintýr Lífið 16.6.2018 02:13 Allt hægt ef viljinn er fyrir hendi Glódís Perla Viggósdóttir, miðvörður íslenska kvennalandsliðsins, útskrifaðist með BA-gráðu í sálfræði fyrir skömmu. Hún skipuleggur sig vel og setur sér lítil markmið sem er auðvelt að ná í þeim tilgangi að ná stærri markmi Lífið 16.6.2018 02:13 Lofar töfrandi og góðu partíi Logi Pedro verður á persónulegum nótum á Secret Solstice í ár og segir stærstan sigur og draum tónlistarfólks að áheyrendur þekki lögin og taki undir. Lífið 16.6.2018 02:02 Muscleboy kennir víkingaklappið Egill Einarsson, DJ Muscleboy, hefur séð mikið af fólki út um allan heim framkvæma víkingaklappið vitlaust og fann sig knúinn til aðgerða. Hann réttir nú fram hjálparhönd til þess að fólk geti lært að taka hið fullkomna klapp með sum Lífið 16.6.2018 02:10 Óvíst hvort grói um heilt í Eyjum Eyjamenn og Valhöll leita núna að heppilegum fundartíma en vonast er eftir því að hann verði sem fyrst svo hægt sé að ræða málin. Innlent 16.6.2018 02:12 Leggja ljósleiðara inn að Húsafelli Innlent 16.6.2018 02:12 Brot ökumanna ekki verið fleiri Skráðum umferðarlagabrotum í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði umtalsvert í maí. Innlent 16.6.2018 02:11 Sýklalyf í Frú Ragnheiði draga úr álaginu á bráðamóttökuna Rauði krossinn er byrjaður að veita skjólstæðingum Frú Ragnheiðar sýklalyf þeim að kostnaðarlausu. Mögulegt að það dragi úr komum fólks með fjölþættan vanda á bráðamóttökuna á Landspítala. Skjólstæðingar Frú Ragnheiður er Innlent 16.6.2018 02:10 Svefnleysi á sumrin, slappleiki á veturna Birtan, sem er allsráðandi allan sólarhringinn yfir sumartímann hér á landi, er talin hafa mikil áhrif á svefnvenjur Íslendinga. Bæði börn og fullorðnir verða fyrir áhrifum. Niðurstöður ranns Innlent 16.6.2018 02:11 Komið fagnandi, fiskibollur Í vikunni var eiginmaðurinn spurður að því við hvað eiginkona hans starfaði. Skoðun 16.6.2018 02:12 Biðin endar líklega ekki í Rússlandi Undanfarinn aldarfjórðung eða svo hafa yngri landslið Argentínu verið afar sigursæl. Fótbolti 16.6.2018 02:12 Ellefu hundruð til Moskvu í gær Um ellefu hundruð manns flugu í gær frá Keflavíkurflugvelli til Moskvu, væntanlega allir sem einn til að horfa á leik Íslands við Argentínu sem fram fer þar í borginni í dag. Innlent 16.6.2018 02:10 Einstakt afrek Ísland leikur í dag sinn fyrsta leik í sögunni í lokakeppni heimsmeistaramóts í knattspyrnu karla. Andstæðingarnir eru engir byrjendur – Argentínumenn með sjálfan Messi í broddi fylkingar. Skoðun 16.6.2018 02:12 Bandaríkjaforseti gefur tóninn í tollastríði við Kína Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að láta sverfa til stáls gegn Kína með því að leggja 25 prósenta toll á tilteknar vörur. Erlent 16.6.2018 02:12 Áfram Ísland! Skoðun 16.6.2018 02:10 Lagaskilyrði um framkvæmd símhlustunar ekki uppfyllt Ríkissaksóknari getur ekki sinnt lögbundnu eftirliti með framkvæmd símhlustunar hjá lögreglu. Upptökur símtala eru teknar úr kerfi lögreglunnar og afhentar rannsakendum á diski eða USB-lykli. Ekki unnt að fylgjast með því hvort hlustað Innlent 16.6.2018 02:11 Lokahnykkurinn Í fyrsta sinn frá því að allt fjármálakerfið hrundi fyrir tíu árum er íslenskur banki á leið á hlutabréfamarkað. Skoðun 15.6.2018 02:00 Að fara heim Listakonan Kathy Clark stendur fyrir verkefninu „Leiðin heim“ á Listahátíð í Reykjavík. Þar er reynt að túlka hvað felst í því að fara heim, bæði í gegnum listsýningar og ferðalag gluggagallerís. Lífið 15.6.2018 02:02 Flokksforystan í þröngri stöðu Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa ýmsar skýringar á klofningi í flokknum. Brynjar Níelsson segir vandamálið í höfuðvíginu Vestmannaeyjum að Páll Magússon hafi ekki stutt flokkinn og það dragi dilk á eftir sér. Innlent 15.6.2018 05:29 Hæ hó jibbi jei og jibbí jó jibbi jei Ég vaknaði ringlaður einn morgun í vikunni eftir að hafa dreymt furðulega. Skoðun 15.6.2018 02:01 Kattarþvottur Kettir eru merkilegar skepnur. Fara sínar eigin leiðir og ekki er á þá að treysta. Síst af öllu í stjórnmálum. Skoðun 15.6.2018 02:04 Stefna að útgáfu salernisskírteinis fyrir þá sem þjást af iðrabólgum Hagsmunasamtök einstaklinga með svæðisgarnabólgu og sáraristilbólgu hafa unnið að því undanfarið að gefa út skírteini fyrir félagsmenn sína. Skírteinið er að erlendri fyrirmynd og myndi veita aðgang að salernum hvar sem er. Innlent 15.6.2018 02:01 Ný byggðaáætlun Alþingi samþykkti þann 11. júní síðastliðinn þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun til sjö ára. Í mínum huga er hér um tímamótaskjal að ræða sem vert er að fagna. Skoðun 15.6.2018 02:00 « ‹ 278 279 280 281 282 283 284 285 286 … 334 ›
Heimir segir stigið gegn Argentínu verðskuldað Landsliðsþjálfari Íslands var brosmildur á æfingu liðsins í gær eftir jafntefli gegn Argentínu. Landsliðið fékk ljúfar móttökur þegar það sneri aftur til í Kabardinka þar sem íbúar bæjarins voru búnir að mála íslenska fánann á lök. Sport 18.6.2018 02:02
Refsing eiganda Buy.is milduð Refsing Friðjóns Björgvins Gunnarssonar, sem var eigandi Buy.is, var milduð um tólf mánuði og tæpar fimmtíu milljónir í Landsrétti fyrir helgi. Viðskipti innlent 18.6.2018 02:03
Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. Erlent 18.6.2018 02:02
Öndunin er uppspretta orkunnar Hinn danski Nicolai Engelsbrecht hefur einstaklega góða nærveru, er innilegur og opinn. Nicolai hefur átt viðburðaríka ævi. Vafasöm fortíð varð að bjartri framtíð þegar hann ákvað að snúa við blaðinu eftir að hafa misst augað í sýruárás. Lífið 16.6.2018 14:48
Ekki víst að besta frammistaða landsliðsins frá upphafi dugi Íslensku strákarnir fá það verðuga verkefni að verjast Lionel Messi og argentínska sóknarhernum í Moskvu í dag. Aron Einar Gunnarsson vann kapphlaupið við tímann og er klár fyrir þennan fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramóti. Fótbolti 16.6.2018 02:12
Sagan við hvert fótmál Sex nýjar söguvörður voru nýlega vígðar á Oddeyrinni á Akureyri. Innlent 16.6.2018 02:10
Samskiptatæknin þá og nú Sæsími og rafvæðing fyrir rúmum hundrað árum og sífellt hraðari samskipti nútímans er inntak sýningarinnar K A P A L L í Skaftfelli á Seyðisfirði sem fagnar 20 ára afmæli. Innlent 16.6.2018 02:09
Lífið breytist á einni sekúndu Segir Leifur Sigurðarson sem fer með hlutverk í stórmynd Peters Jackson, Mortal Engines. Leifur er alinn upp á Íslandi og Nýja-Sjálandi og stefndi á að verða atvinnumaður í tennis. Slys á tennisvellinum leiddi Leif á slóð nýrra ævintýr Lífið 16.6.2018 02:13
Allt hægt ef viljinn er fyrir hendi Glódís Perla Viggósdóttir, miðvörður íslenska kvennalandsliðsins, útskrifaðist með BA-gráðu í sálfræði fyrir skömmu. Hún skipuleggur sig vel og setur sér lítil markmið sem er auðvelt að ná í þeim tilgangi að ná stærri markmi Lífið 16.6.2018 02:13
Lofar töfrandi og góðu partíi Logi Pedro verður á persónulegum nótum á Secret Solstice í ár og segir stærstan sigur og draum tónlistarfólks að áheyrendur þekki lögin og taki undir. Lífið 16.6.2018 02:02
Muscleboy kennir víkingaklappið Egill Einarsson, DJ Muscleboy, hefur séð mikið af fólki út um allan heim framkvæma víkingaklappið vitlaust og fann sig knúinn til aðgerða. Hann réttir nú fram hjálparhönd til þess að fólk geti lært að taka hið fullkomna klapp með sum Lífið 16.6.2018 02:10
Óvíst hvort grói um heilt í Eyjum Eyjamenn og Valhöll leita núna að heppilegum fundartíma en vonast er eftir því að hann verði sem fyrst svo hægt sé að ræða málin. Innlent 16.6.2018 02:12
Brot ökumanna ekki verið fleiri Skráðum umferðarlagabrotum í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði umtalsvert í maí. Innlent 16.6.2018 02:11
Sýklalyf í Frú Ragnheiði draga úr álaginu á bráðamóttökuna Rauði krossinn er byrjaður að veita skjólstæðingum Frú Ragnheiðar sýklalyf þeim að kostnaðarlausu. Mögulegt að það dragi úr komum fólks með fjölþættan vanda á bráðamóttökuna á Landspítala. Skjólstæðingar Frú Ragnheiður er Innlent 16.6.2018 02:10
Svefnleysi á sumrin, slappleiki á veturna Birtan, sem er allsráðandi allan sólarhringinn yfir sumartímann hér á landi, er talin hafa mikil áhrif á svefnvenjur Íslendinga. Bæði börn og fullorðnir verða fyrir áhrifum. Niðurstöður ranns Innlent 16.6.2018 02:11
Komið fagnandi, fiskibollur Í vikunni var eiginmaðurinn spurður að því við hvað eiginkona hans starfaði. Skoðun 16.6.2018 02:12
Biðin endar líklega ekki í Rússlandi Undanfarinn aldarfjórðung eða svo hafa yngri landslið Argentínu verið afar sigursæl. Fótbolti 16.6.2018 02:12
Ellefu hundruð til Moskvu í gær Um ellefu hundruð manns flugu í gær frá Keflavíkurflugvelli til Moskvu, væntanlega allir sem einn til að horfa á leik Íslands við Argentínu sem fram fer þar í borginni í dag. Innlent 16.6.2018 02:10
Einstakt afrek Ísland leikur í dag sinn fyrsta leik í sögunni í lokakeppni heimsmeistaramóts í knattspyrnu karla. Andstæðingarnir eru engir byrjendur – Argentínumenn með sjálfan Messi í broddi fylkingar. Skoðun 16.6.2018 02:12
Bandaríkjaforseti gefur tóninn í tollastríði við Kína Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að láta sverfa til stáls gegn Kína með því að leggja 25 prósenta toll á tilteknar vörur. Erlent 16.6.2018 02:12
Lagaskilyrði um framkvæmd símhlustunar ekki uppfyllt Ríkissaksóknari getur ekki sinnt lögbundnu eftirliti með framkvæmd símhlustunar hjá lögreglu. Upptökur símtala eru teknar úr kerfi lögreglunnar og afhentar rannsakendum á diski eða USB-lykli. Ekki unnt að fylgjast með því hvort hlustað Innlent 16.6.2018 02:11
Lokahnykkurinn Í fyrsta sinn frá því að allt fjármálakerfið hrundi fyrir tíu árum er íslenskur banki á leið á hlutabréfamarkað. Skoðun 15.6.2018 02:00
Að fara heim Listakonan Kathy Clark stendur fyrir verkefninu „Leiðin heim“ á Listahátíð í Reykjavík. Þar er reynt að túlka hvað felst í því að fara heim, bæði í gegnum listsýningar og ferðalag gluggagallerís. Lífið 15.6.2018 02:02
Flokksforystan í þröngri stöðu Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa ýmsar skýringar á klofningi í flokknum. Brynjar Níelsson segir vandamálið í höfuðvíginu Vestmannaeyjum að Páll Magússon hafi ekki stutt flokkinn og það dragi dilk á eftir sér. Innlent 15.6.2018 05:29
Hæ hó jibbi jei og jibbí jó jibbi jei Ég vaknaði ringlaður einn morgun í vikunni eftir að hafa dreymt furðulega. Skoðun 15.6.2018 02:01
Kattarþvottur Kettir eru merkilegar skepnur. Fara sínar eigin leiðir og ekki er á þá að treysta. Síst af öllu í stjórnmálum. Skoðun 15.6.2018 02:04
Stefna að útgáfu salernisskírteinis fyrir þá sem þjást af iðrabólgum Hagsmunasamtök einstaklinga með svæðisgarnabólgu og sáraristilbólgu hafa unnið að því undanfarið að gefa út skírteini fyrir félagsmenn sína. Skírteinið er að erlendri fyrirmynd og myndi veita aðgang að salernum hvar sem er. Innlent 15.6.2018 02:01
Ný byggðaáætlun Alþingi samþykkti þann 11. júní síðastliðinn þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun til sjö ára. Í mínum huga er hér um tímamótaskjal að ræða sem vert er að fagna. Skoðun 15.6.2018 02:00