Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Einræðisherra í ímyndarherferð

Fréttastofur vítt og breitt um heiminn munu í dag birta sögulegar myndir af leiðtogafundi Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu.

Skoðun
Fréttamynd

Sjúkrasaga þingmanns opin öllum á netinu

Þingmaður Flokks fólksins segir það stórfurðulegt að heilsufarsupplýsingar hans hafi verið birtar á vef Hæstaréttar undir nafni. Forstjóri Persónuverndar segir það mikilvægt að dómstólarnir gæti að persónuverndarsjónarmiðum.

Innlent
Fréttamynd

Á háa c-i yfir rútum í bakgarði

Íbúar í Eskihlíð eru ósáttir við nýja rútumiðstöð í nágrenninu. Slökkviliðsstjóri hefur áhyggjur af umferð. Ekki hafi verið svarað hvort leyfi þurfi. Framkvæmdastjóri Airport Direct telur svo ekki vera en er óviss.

Innlent
Fréttamynd

Orkupakkinn er óhagræði fyrir Ísland

Þökk sé sendiherra ESB fyrir að gefa kost á málefnalegum umræðum um þau atriði sem hann nefnir, en því miður virðist hann ekki hafa fengið fullnægjandi upplýsingar frá stjórnvöldum um suma hluti.

Skoðun
Fréttamynd

Grunaður morðingi ber við minnisleysi

Aðalmeðferð hófst í gær í máli Dags Hoe Sigurjónssonar sem ákærður er fyrir að hafa orðið albönskum manni að bana á Austurvelli í desember. Einnig grunaður um tilraun til þess að drepa annan mann.

Innlent
Fréttamynd

Kim orðinn sætasta stelpan á ballinu

Harðstjóri Norður-Kóreu eftirsóttur og hefur nú fundað með forsetum Suður-Kóreu og Bandaríkjanna. Markmið hans að tryggja áframhaldandi stjórn og sagður hafa komið sér upp kjarnorkuvopnum til þess að gefa þau frá sér.

Erlent
Fréttamynd

Stjórinn settur af eftir úttekt

Vatnajökulsþjóðgarður fór verulega fram úr fjárheimildum til rekstrar án framkvæmdaliða á síðasta ári. Framúrkeyrslan nemur 190 milljónum króna eða 50 prósentum um fram það sem gert var ráð fyrir.

Innlent
Fréttamynd

Ritskoðun

Íslendingar búa að þeirri gæfu að hafa átt og eiga enn stórmerka myndlistarmenn.

Skoðun
Fréttamynd

Vildu fá endurgreiðslu á veiðigjaldi

Íslenska ríkið var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku sýknað af kröfu þriggja rækjuútgerða um endurgreiðslu á sérstöku veiðigjaldi vegna fiskveiðiársins 2012-13.

Innlent
Fréttamynd

Fitch

Í ónefndri skáldsögu gæti orðræða manns nokkurs byrjað svo: "Ég þekkti einu sinni matsmann í Strakónítz, hann var bróðir slátrarans sem kom gjarna til okkar í Bikarinn, en hvað um það, þessi matsmaður var óttalegur fábjáni?…“

Skoðun
Fréttamynd

Kemst peningurinn til skila?

„Komið með mér og sjáið,“ sagði kona við okkur þegar við vorum í eftirlitsferð til að fylgja eftir verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu í lok maí sl.

Skoðun
Fréttamynd

Staðan næstu vikurnar

Ég verð að játa að nú þegar heimsmeistaramótið í knattspyrnu nálgast er ég meira og meira að fara úr jafnvægi.

Skoðun
Fréttamynd

Svandís vill breyta rammasamningnum

Sérfræðilæknar krefja ríkið um svör. Framtíð sérfræðilækninga utan opinbera heilbrigðiskerfisins er óljós. Sjúklingar gætu þurft að greiða meira eftir áramót.

Innlent
Fréttamynd

Ásgeir Trausti fer hringinn og kynnir nýja plötu

Ásgeir Trausti ætlar að pakka kassagítarnum niður í tösku og ferðast innanlands í sumar – hann tekur fjórtán gigg á sextán dögum víðsvegar um landið og er ætlunin kynna nýja tónlist sem kemur út von bráðar.

Lífið
Fréttamynd

Atkvæði Íraka í ljósum logum

Óttast er um afdrif atkvæðaseðla úr íröksku þingkosningunum eftir að eldur kviknaði í vörugeymslu í höfuðborginni Bagdad sem hýsti seðlana.

Erlent