Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Breyta nafninu fyrir Trump

Beitar Jerusalem, stærsta knattspyrnulið Jerúsalemborgar, tilkynnti í gær að liðið ætlaði að breyta nafni sínu í Beitar Trump Jerusalem til heiðurs Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.

Erlent
Fréttamynd

Vill frekar gera plötuna eins og maður

Stefáni Jakobssyni tókst að safna sér fyrir fyrstu sólóplötu sinni á Karolina Fund. Hann ætlar þó að fresta henni til haustsins enda vill hann gera hlutina vel. Eitt sem hann seldi var heimboð í Mývatnssveit og hefur ekki hugmynd hver kemur til hans yfir heila helgi.

Tónlist
Fréttamynd

Sarah Jessica Parker elskar íslenskt kókoshnetuskyr

Bandaríska stórleikkonan, Sarah Jessica Parker, birti mynd á Instagram til 4,2 milljóna fylgjenda sinna þar sem hún sýnir troðfullan ísskáp af íslensku skyri. 400 prósenta söluaukning síðasta árið í Bandaríkjunum.

Lífið
Fréttamynd

Þjálfari ákærður fyrir ítrekaðar nauðganir

Mál fyrrverandi bocciaþjálfara á Akureyri, sem ákærður hefur verið fyrir að nauðga tvítugri þroskaskertri stúlku fjölmörgum sinnum, verður þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra í dag. Konan æfði boccia hjá manninum.

Innlent
Fréttamynd

Nýtur lífsins í Sólarfylkinu

Elva Agnarsdóttir stundar skiptinám við háskóla í Brisbane í Ástralíu. Skólinn er risastór, veðrið nær alltaf gott og fólkið er vinalegt. Eftir lokaprófin í júní ætlar hún að ferðast meira um landið.

Lífið
Fréttamynd

Ætlar að verða hestakona

Lovísa Erludóttur leikur í Leynileikhúsinu, lærir á píanó og er í kór. Henni finnst skemmtilegt þegar mamma hjálpar henni á hjólaskautum.

Lífið
Fréttamynd

Keyrir sumarið í gang með drungalegu poppi

Sturla Atlas hefur sent frá sér nýtt lag ásamt Loga Pedro. Laginu lýsir hann sem drungalegu poppi en Logi Pedro lendir í mannskæðu bílslysi í myndbandinu og er jarðaður við mikið táraflóð.

Lífið
Fréttamynd

Fagnar gullnu tækifæri

Sameiningarráðherra Suður-Kóreu er vongóður um að kjarnorkuafvopnun Kóreuskaga takist. Sagði horfur betri en áður þar sem kjörtímabil forseta er nýhafið.

Erlent
Fréttamynd

Var á sama tíma auðvelt og erfitt

Heimir Hallgrímsson tilkynnti 23 manna hópinn fyrir í lokakeppni HM í Rússlandi í gær. Heimir segir að hann sem persóna hafi átt erfitt með valið, en sem þjálfari sé hann sáttur.

Fótbolti
Fréttamynd

Árás á blaðamann skaði umsókn Svartfellinga

Skotárásin sem gerð var á þriðjudag á Oliveru Lakic, 49 ára blaðamann sem skrifar um skipulagða glæpastarfsemi í dagblaðið Vijesti, hefur teflt umsókn Svartfjallalands um aðild að Evrópusambandinu í hættu.

Erlent
Fréttamynd

Hafna stöðvun framkvæmda

Kröfu Náttúruverndarsamtaka Suðurlands og Landverndar um að framkvæmdir við Brúarvirkjun í Tungufljóti verði stöðvaðar hefur verið hafnað af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.

Innlent
Fréttamynd

Snúningspunkturinn í Sviss

Einn mikilvægasti leikur í sögu íslenska landsliðsins var gegn Sviss í Bern 2013. Íslensku strákarnir komu þá til baka eftir að hafa lent þremur mörkum undir og gerðu 4-4 jafntefli við sterkt lið Svisslendinga.

Fótbolti
Fréttamynd

Harpa

Hljómlistarhúsið Harpa var eitt þekktasta kennileiti efnahagshrunsins. Bruðlið og ruglið við byggingu hússins var yfirgengilegt á öllum sviðum. Útveggirnir voru glerlistaverk sem stóðust illa íslensk hamfaraveður. Framkvæmdin var stöðvuð í nokkra mánuði þegar Landsbankinn hrundi haustið 2008.

Skoðun
Fréttamynd

Harpa á betra skilið

Tónlistarhúsið Harpa er guðsgjöf fyrir íslenska menningu. Loksins eignuðumst við hús sem veitir menningarviðburðum tilhlýðilega umgjörð. Allar dýrar framkvæmdir orka tvímælis þegar farið er af stað, en þegar vel tekst til, eins og í tilviki Hörpu, þá verða umdeildar framkvæmdir að þjóðargersemi.

Skoðun
Fréttamynd

Sjö fórust í verstu árásinni í tvo áratugi

Fjölskylda var myrt í smábæ á suðvesturströnd Ástralíu. Fjögur börn voru á meðal hinna látnu. Árásin sögð fyrsta fjöldaskotárásin frá því hörð löggjöf um skotvopnaeign var tekin upp árið 1996 eftir að byssumaður myrti 35.

Erlent
Fréttamynd

Mamma kom til baka, þá get ég það líka

Mæðgurnar Hilda Jana Gísladóttir og Hrafnhildur Lára Ingvarsdóttir hafa báðar þurft að fóta sig á nýjan leik í lífinu án áfengis og fíkniefna. Hrafnhildur segir móður sína hafa bjargað lífi sínu meðal annars með því að vísa henni á götuna á Akureyri.

Lífið