HM 2018 í Rússlandi Hvað þýðir stórsigur Króatíu fyrir strákana okkar? Markatala gæti ráðið úrslitum um hvort að Ísland komist áfram í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. Fótbolti 21.6.2018 21:37 Þjálfari Nígeríu segir afríska leikmenn missa einbeitinguna auðveldlega Gerard Rohr svaraði einni spurningu á athyglisverðan hátt. Fótbolti 21.6.2018 14:46 Skoraði tvö gegn Íslandi í Króatíu en verður í banni á þriðjudaginn Marcelo Brozovic verður ekki í leikmannahóp Króatíu gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils því hann verður í leikbanni. Fótbolti 21.6.2018 20:29 Króatía komið áfram eftir stórsigur gegn Argentínu Króatía er komið áfram í 16-liða úrslit HM 2018 eftir 3-0 sigur á Argentínu í viðureign liðanna í riðli okkar Íslendinga í kvöld. Fótbolti 21.6.2018 08:50 Brjálæðingarnir á bak við tjöldin fá mikið lof frá fyrirliðanum Sjúkraþjálfarar og nuddarar eru gulls ígildi á stórmótum. Fótbolti 21.6.2018 14:00 Nýtti tækifærið og þakkaði strákunum okkar fyrir kveðjuna fallegu Vinur Carls Ikeme, markvarðar Nígeríu, sem berst við krabbamein var á blaðamannafundi strákanna okkar í dag. Fótbolti 21.6.2018 14:30 Táningurinn setti met og kom Frökkum áfram í sextán liða úrslitin á HM Frakkar geta svo gott sem gulltryggt sæti sitt í sextán liða úrslitunum með sigri á Perú en Perúmenn voru óheppnir í fyrsta leik og þurfa að fá eitthvað út úr þessum leik. Fótbolti 21.6.2018 08:48 FIFA neitar því að dómari hafi beðið um treyju Ronaldo Marokkó er úr leik á HM í fótbolta eftir 1-0 tap gegn Portúgal í gær þar sem Cristiano Ronaldo skoraði eina mark leiksins. Eftir leik sagði Nordin Amrabat dómara leiksins hafa beðið um treyju Ronaldo eftir leik. Fótbolti 21.6.2018 13:01 Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. Fótbolti 21.6.2018 13:21 Þjálfari Nígeríu býst við 20 þúsund Íslendingum á leikinn Gernot Rohr, þjálfari Nígeríu, var algerlega úti að aka á blaðamannafundi Nígeríu áðan því hann sagði að sitt lið væri á útivelli því von væri á 20 þúsund Íslendingum á leikinn. Fótbolti 21.6.2018 14:47 Leikmenn Nígeríu rífast við stuðningsmenn á samfélagsmiðlum Það er lítil gleði hjá forkólfum knattspyrnusambands Nígeríu með að leikmenn séu að rífast við stuðningsmenn á Twitter og öðrum samfélagsmiðlum. Fótbolti 21.6.2018 09:55 VAR-dómur kom Áströlum til bjargar á móti Dönum Danmörk og Ástralía gerðu 1-1 jafntefli í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi en myndbandadómur réð úrslitum í leiknum. Fótbolti 21.6.2018 08:48 Áhrifa Lars gætir enn en nýlegur árangur öðrum að þakka Fótbolti 21.6.2018 08:11 Strembið ár en nýtur hverrar stundar og pínir stelpurnar áfram Kristbjörg Jónasdóttir er komin 30 vikur á leið en flakkar um Rússland með eiginkonum og kærustum landsliðsmannanna í knattspyrnu. Lífið 21.6.2018 09:57 Hoppað í hitanum við Volgu | Myndasyrpa Vilhelm Gunnarsson myndaði strákanna okkar í steikjandi hita á Volgorad Arena Fótbolti 21.6.2018 13:02 Veit varla hvað er í gangi á HM þegar að hann er ekki að spila Strákarnir okkar fylgjast ekki beint með HM eins og sófasérfræðingarnir heima. Fótbolti 21.6.2018 06:16 Rússar skora á Íslendinga í mínífótbolta á HM Íþróttaaðstaðan á ströndinni við Don-fljótið, er mjög góð, segir Haukur Hauksson. Innlent 21.6.2018 12:43 Sumarmessan: Ronaldo er besti framherji heims Er Cristiano Ronaldo bestur í heimi? Þessari spurningu, sem menn hafa rifist yfir í áraraðir, var varpað fram í Dynamo þrasinu í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Fótbolti 21.6.2018 09:27 Fjörutíu þúsund áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu á morgun Reiknað er með rúmlega 40 þúsund áhorfendum á leik Íslands og Nígeríu sem fram fer á Volgograd Arena á morgun. Um 250 fjölmiðlamenn verða á leiknum. Fótbolti 21.6.2018 12:12 Nígeríumenn misstu af hundruðum þúsunda með tapinu gegn Króatíu Nígeríumenn, sem eru næstu andstæðingar Íslands á HM, töpuðu ekki aðeins stigum með því að tapa opnunarleik þeirra við Króata heldur einnig stórum fjárhæðum. Fótbolti 21.6.2018 09:46 Tólfan gaf strákunum armböndin: „Þið hafið látið okkar villtustu drauma rætast“ Mörg hundruð Lífið er núna armbanda hafa selst til styrktar Krafts síðustu daga vegna Rúriks. Lífið 21.6.2018 11:52 Landsliðsfyrirliðinn kom ljósmyndara Fréttablaðsins til bjargar Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltlandsliðsins, er heimsþekktur fyrir það að stjórna Víkingaklappinu og stýra íslenska landsliðinu til afreka á stórmótum. Hann vakir hinsvegar yfir öllum Íslendingum í kringum sig eins og kom í ljós í dag. Fótbolti 21.6.2018 10:54 Ekkert kynlífsbann hjá íslenska liðinu Allavega ekki á meðan konurnar eru ekki komnar, segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. Lífið 21.6.2018 10:41 Heimir hefur ekkert talað við Lars Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur ekkert talað við Lars Lagerback, fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins. Fótbolti 21.6.2018 10:32 Eitt orð til að lýsa íslenska liðinu: Lið Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Nígeríu í Volgograd í dag. Þeir voru beðnir um að lýsa liðinu í einu orði og var það frekar einfalt svar. Fótbolti 21.6.2018 10:32 Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons í Volgograd Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svara spurningum blaðamanna í Volgograd. Fótbolti 21.6.2018 08:29 Dönsku landsliðsmennirnir söfnuðu saman fyrir einkaflugvél Danir spila í dag annan leikinn sinn á HM í Rússlandi en þeir unnu 1-0 sigur á Perú í fyrsta leik og eru því í fínum málum í sínum riðli. Fótbolti 21.6.2018 08:13 Blatter mættur á HM þrátt fyrir að vera í banni frá fótbolta Sepp Blatter var á meðal gesta á leik Portúgals og Marókko í Moskvu í gær. Hann er í Rússlandi í boði Vladimír Pútin. Fótbolti 21.6.2018 08:18 Jóhann Berg ekki með gegn Nígeríu Blóðtaka fyrir íslenska liðið. Fótbolti 21.6.2018 09:29 HM í dag: Barist við flugurnar á bökkum Volgu HM í dag heilsar við stórfljótið Volgu í Volgograd. Íslenski hópurinn kom til þessarar merku borgar í gær. Fótbolti 21.6.2018 08:27 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 93 ›
Hvað þýðir stórsigur Króatíu fyrir strákana okkar? Markatala gæti ráðið úrslitum um hvort að Ísland komist áfram í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. Fótbolti 21.6.2018 21:37
Þjálfari Nígeríu segir afríska leikmenn missa einbeitinguna auðveldlega Gerard Rohr svaraði einni spurningu á athyglisverðan hátt. Fótbolti 21.6.2018 14:46
Skoraði tvö gegn Íslandi í Króatíu en verður í banni á þriðjudaginn Marcelo Brozovic verður ekki í leikmannahóp Króatíu gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils því hann verður í leikbanni. Fótbolti 21.6.2018 20:29
Króatía komið áfram eftir stórsigur gegn Argentínu Króatía er komið áfram í 16-liða úrslit HM 2018 eftir 3-0 sigur á Argentínu í viðureign liðanna í riðli okkar Íslendinga í kvöld. Fótbolti 21.6.2018 08:50
Brjálæðingarnir á bak við tjöldin fá mikið lof frá fyrirliðanum Sjúkraþjálfarar og nuddarar eru gulls ígildi á stórmótum. Fótbolti 21.6.2018 14:00
Nýtti tækifærið og þakkaði strákunum okkar fyrir kveðjuna fallegu Vinur Carls Ikeme, markvarðar Nígeríu, sem berst við krabbamein var á blaðamannafundi strákanna okkar í dag. Fótbolti 21.6.2018 14:30
Táningurinn setti met og kom Frökkum áfram í sextán liða úrslitin á HM Frakkar geta svo gott sem gulltryggt sæti sitt í sextán liða úrslitunum með sigri á Perú en Perúmenn voru óheppnir í fyrsta leik og þurfa að fá eitthvað út úr þessum leik. Fótbolti 21.6.2018 08:48
FIFA neitar því að dómari hafi beðið um treyju Ronaldo Marokkó er úr leik á HM í fótbolta eftir 1-0 tap gegn Portúgal í gær þar sem Cristiano Ronaldo skoraði eina mark leiksins. Eftir leik sagði Nordin Amrabat dómara leiksins hafa beðið um treyju Ronaldo eftir leik. Fótbolti 21.6.2018 13:01
Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. Fótbolti 21.6.2018 13:21
Þjálfari Nígeríu býst við 20 þúsund Íslendingum á leikinn Gernot Rohr, þjálfari Nígeríu, var algerlega úti að aka á blaðamannafundi Nígeríu áðan því hann sagði að sitt lið væri á útivelli því von væri á 20 þúsund Íslendingum á leikinn. Fótbolti 21.6.2018 14:47
Leikmenn Nígeríu rífast við stuðningsmenn á samfélagsmiðlum Það er lítil gleði hjá forkólfum knattspyrnusambands Nígeríu með að leikmenn séu að rífast við stuðningsmenn á Twitter og öðrum samfélagsmiðlum. Fótbolti 21.6.2018 09:55
VAR-dómur kom Áströlum til bjargar á móti Dönum Danmörk og Ástralía gerðu 1-1 jafntefli í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi en myndbandadómur réð úrslitum í leiknum. Fótbolti 21.6.2018 08:48
Strembið ár en nýtur hverrar stundar og pínir stelpurnar áfram Kristbjörg Jónasdóttir er komin 30 vikur á leið en flakkar um Rússland með eiginkonum og kærustum landsliðsmannanna í knattspyrnu. Lífið 21.6.2018 09:57
Hoppað í hitanum við Volgu | Myndasyrpa Vilhelm Gunnarsson myndaði strákanna okkar í steikjandi hita á Volgorad Arena Fótbolti 21.6.2018 13:02
Veit varla hvað er í gangi á HM þegar að hann er ekki að spila Strákarnir okkar fylgjast ekki beint með HM eins og sófasérfræðingarnir heima. Fótbolti 21.6.2018 06:16
Rússar skora á Íslendinga í mínífótbolta á HM Íþróttaaðstaðan á ströndinni við Don-fljótið, er mjög góð, segir Haukur Hauksson. Innlent 21.6.2018 12:43
Sumarmessan: Ronaldo er besti framherji heims Er Cristiano Ronaldo bestur í heimi? Þessari spurningu, sem menn hafa rifist yfir í áraraðir, var varpað fram í Dynamo þrasinu í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Fótbolti 21.6.2018 09:27
Fjörutíu þúsund áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu á morgun Reiknað er með rúmlega 40 þúsund áhorfendum á leik Íslands og Nígeríu sem fram fer á Volgograd Arena á morgun. Um 250 fjölmiðlamenn verða á leiknum. Fótbolti 21.6.2018 12:12
Nígeríumenn misstu af hundruðum þúsunda með tapinu gegn Króatíu Nígeríumenn, sem eru næstu andstæðingar Íslands á HM, töpuðu ekki aðeins stigum með því að tapa opnunarleik þeirra við Króata heldur einnig stórum fjárhæðum. Fótbolti 21.6.2018 09:46
Tólfan gaf strákunum armböndin: „Þið hafið látið okkar villtustu drauma rætast“ Mörg hundruð Lífið er núna armbanda hafa selst til styrktar Krafts síðustu daga vegna Rúriks. Lífið 21.6.2018 11:52
Landsliðsfyrirliðinn kom ljósmyndara Fréttablaðsins til bjargar Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltlandsliðsins, er heimsþekktur fyrir það að stjórna Víkingaklappinu og stýra íslenska landsliðinu til afreka á stórmótum. Hann vakir hinsvegar yfir öllum Íslendingum í kringum sig eins og kom í ljós í dag. Fótbolti 21.6.2018 10:54
Ekkert kynlífsbann hjá íslenska liðinu Allavega ekki á meðan konurnar eru ekki komnar, segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. Lífið 21.6.2018 10:41
Heimir hefur ekkert talað við Lars Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur ekkert talað við Lars Lagerback, fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins. Fótbolti 21.6.2018 10:32
Eitt orð til að lýsa íslenska liðinu: Lið Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Nígeríu í Volgograd í dag. Þeir voru beðnir um að lýsa liðinu í einu orði og var það frekar einfalt svar. Fótbolti 21.6.2018 10:32
Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons í Volgograd Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svara spurningum blaðamanna í Volgograd. Fótbolti 21.6.2018 08:29
Dönsku landsliðsmennirnir söfnuðu saman fyrir einkaflugvél Danir spila í dag annan leikinn sinn á HM í Rússlandi en þeir unnu 1-0 sigur á Perú í fyrsta leik og eru því í fínum málum í sínum riðli. Fótbolti 21.6.2018 08:13
Blatter mættur á HM þrátt fyrir að vera í banni frá fótbolta Sepp Blatter var á meðal gesta á leik Portúgals og Marókko í Moskvu í gær. Hann er í Rússlandi í boði Vladimír Pútin. Fótbolti 21.6.2018 08:18
HM í dag: Barist við flugurnar á bökkum Volgu HM í dag heilsar við stórfljótið Volgu í Volgograd. Íslenski hópurinn kom til þessarar merku borgar í gær. Fótbolti 21.6.2018 08:27