HM 2018 í Rússlandi Mohamed Salah spilar á morgun Egyptar fengu frábærar fréttir daginn fyrir fyrsta leik liðsins á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 14.6.2018 12:52 Betra andrúmsloft án Zlatan Það var frídagur hjá íslenska landsliðinu í gær og því nýttu flestir fjölmiðlar daginn til þess að heimsækja æfingasvæði sænska landsliðsins. Fótbolti 14.6.2018 09:07 Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. Fótbolti 14.6.2018 08:41 Ari Freyr: Vill ljúka tíu ára eyðimerkurgöngu með skoti í Samúel 56 landsleikir en ekkert mark. Fótbolti 14.6.2018 08:22 HM byrjar í dag: Versti opnunarleikur sögunnar? Tuttugasta og fyrsta lokamót Heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu hefst með leik Rússa og Sádi-Araba á Luzhniki leikvangnum í Moskvu í dag. Fótbolti 14.6.2018 07:38 Blaðamenn ræða ekki við Aron Einar fyrr en á morgun Landsliðsfyrirliðinn er tæpur vegna meiðsla en svarar því á morgun hver staðan er. Fótbolti 14.6.2018 09:34 Arnór Ingvi: Fiðringurinn magnast með hverjum deginum Það var létt yfir Suðurnesjamanninum Arnóri Ingva Traustasyni fyrir æfingu landsliðsins í morgun. Fótbolti 14.6.2018 08:33 HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. Fótbolti 14.6.2018 07:59 Sjáðu ferðamannaparadísina þar sem landsliðið dvelur Sól, sól, skín á mig. Fótbolti 13.6.2018 18:24 Varar við kynlífi með útlendingum á HM Rússneskur stjórnmálamaður varar þarlendar konur við því að sænga hjá körlum sem eru ekki hvítir meðan að heimsmeistaramótið í knattspyrnu stendur yfir. Erlent 14.6.2018 07:27 Fótboltahugsjón Augu heimsbyggðarinnar munu beinast að Rússlandi næsta mánuðinn en blásið verður til fyrsta leiks á HM í fótbolta í dag. Skoðun 14.6.2018 02:01 Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. Fótbolti 14.6.2018 06:55 Íslensku strákarnir fara til Moskvu í dag Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur til Moskvu í dag. Fengu frí frá æfingum í gær og margir þeirra skoðuðu sig um á reiðhjólum. Upphafsleikur mótsins fer fram í dag þegar Rússar og Sádi-Arabar mætast á Luzhniki-vellinum. Sport 14.6.2018 05:51 HM-torg á Oxford Street Vesturbæjar Melavelli, túninu við Vesturbæjarlaug, er verið að umturna í HM-torg. Þar er kominn risaskjár og geta nágrannar og aðrir þar horft á leiki Íslands á HM í góðu stuði. Lífið 14.6.2018 04:54 Íslenskir blaðamenn árituðu boli og sátu fyrir á myndum Óvenjulegar aðstæður á sparkvelli í dag. Lífið 13.6.2018 18:02 Maggi Gylfa fór fyrir rándýrum sextett í hjólatúr Landsliðsmennirnir fengu frí frá æfingum í dag. Fótbolti 13.6.2018 17:24 Ætla að fagna sæti Íslands í sextán liða úrslitum í gamalli sígarettuverksmðju Tólfan lofar trylltum Íslendingapartýjum eftir leikina þrjá í Rússlandi. Fótbolti 4.6.2018 11:06 Vara HM-fara við farsímakostnaði í Rússlandi Póst- og fjarskiptastofnun varar þá sem ætla til Rússlands á heimsmeistarmótið í knattspyrnu að reglur Evrópusambandsins um reikiþjónustu farsíma gilda ekki í landinu Innlent 13.6.2018 16:44 Salah byrjaður að æfa með landsliðinu Framherjinn Mohamed Salah er byrjaður að æfa með egypska landsliðinu eftir axlarmeiðsli. Egyptar hefja leik á HM eftir aðeins tvo daga. Fótbolti 13.6.2018 15:16 Rúnar Alex: Vonandi skilar pressan frá okkur á Hannes sér inn á völlinn Rúnar Alex Rúnarsson veit vel hvernig það er að verja stöðu sína sem aðalmarkvörður. Fótbolti 12.6.2018 14:21 Alvogen heitir á landsliðið og skorar á fleiri fyrirtæki Fyrsta mark Íslands á HM mun leiða til þess að tvær milljónir króna fara til UNICEF eftir að fleiri fyrirtæki svara kallinu. Innlent 13.6.2018 15:29 Alfreð: Held það sé töluvert skemmtilegra að vera knattspyrnumaður en að vera í pólitík Alfreð Finnbogason var ótrúlega pólitískur í tilsvörum er hann var spurður út í framtíð sína. Svo pólitískur að blaðamaður tók nánast pensarann af og hrósaði honum. Fótbolti 13.6.2018 08:07 Víða hægt að horfa á frumraun Íslands á HM á risaskjám Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem vilja gera sér glaðan dag og horfa á leik Íslands og Argentínu á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á laugardaginn í hópi annarra stuðningsmanna þurfa ekki að örvænta. Innlent 13.6.2018 14:34 Nokkrir strákanna eru að spila Fortnite á fullu Strákarnir gera sér ýmislegt til dundurs í Rússlandi og til að mynda eru nokkrir þeirra farnir að spila Fortnite sem er afar vinsæll leikur um þessar mundir. Fótbolti 13.6.2018 07:56 Frederik með kennslubók í íslensku og Ragga á kantinum Ég tala reglulega við afa minn í síma. Hann talar gamaldags íslensku sem er auðveldara að skilja en strákarnir sem eiga það til að tala svolítið hratt og nota slangur. Fótbolti 12.6.2018 11:37 Enska landsliðið þarf gott HM til að losna loksins undan fjötrum Íslandsleiksins Við Íslendingar erum ekki búnir að gleyma 2-1 sigri á enska landsliðinu í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi sumarið 2016 og ekki Englendingar heldur. Ensku landsliðsmennirnir eru ennþá að ræða áfallið sem enska landsliðið varð fyrir í Nice 27. júní 2016. Fótbolti 13.6.2018 08:28 Pabbi gamli fyrirliði alltaf til staðar og veitti ómetanlega hjálp Atvinnumennskan er svo miklu meira en að vera góður í að taka á móti og senda bolta. Það er svo margt andlegt sem kemur inn í þetta, segir Hólmar Örn Eyjólfsson. Fótbolti 12.6.2018 13:40 Fernando Hierro verður þjálfari spænska landsliðsins á HM Spánverjar eru búnir að finna eftirmann Julen Lopetegui sem var óvænt rekinn í morgun. Fernando Hierro mun stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. Fótbolti 13.6.2018 12:08 1 dagur í HM: Þegar danska dýnamítið var að fara vinna HM en lenti svo í spænska gamminum Fyrir 32 árum voru Danir í sömu stöðu og íslenska karlalandsliðið á HM í Rússlandi. Fyrsta heimsmeistarakeppni Dana var HM í Mexíkó 1986 og líkt og við Íslendingar þá hafði danska landsliðið slegið í gegn á Evrópumóti í Frakklandi tveimur árum fyrr. Fótbolti 13.6.2018 08:53 Knattspyrnusamband Íslands í sigurliðinu á þingi FIFA Stærsta fréttin frá 68. þingi Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, var án efa niðurstaða kosningarinnar um hvar heimsmeistarakeppnin árið 2026 muni fara fram. Fótbolti 13.6.2018 11:50 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 93 ›
Mohamed Salah spilar á morgun Egyptar fengu frábærar fréttir daginn fyrir fyrsta leik liðsins á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 14.6.2018 12:52
Betra andrúmsloft án Zlatan Það var frídagur hjá íslenska landsliðinu í gær og því nýttu flestir fjölmiðlar daginn til þess að heimsækja æfingasvæði sænska landsliðsins. Fótbolti 14.6.2018 09:07
Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. Fótbolti 14.6.2018 08:41
Ari Freyr: Vill ljúka tíu ára eyðimerkurgöngu með skoti í Samúel 56 landsleikir en ekkert mark. Fótbolti 14.6.2018 08:22
HM byrjar í dag: Versti opnunarleikur sögunnar? Tuttugasta og fyrsta lokamót Heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu hefst með leik Rússa og Sádi-Araba á Luzhniki leikvangnum í Moskvu í dag. Fótbolti 14.6.2018 07:38
Blaðamenn ræða ekki við Aron Einar fyrr en á morgun Landsliðsfyrirliðinn er tæpur vegna meiðsla en svarar því á morgun hver staðan er. Fótbolti 14.6.2018 09:34
Arnór Ingvi: Fiðringurinn magnast með hverjum deginum Það var létt yfir Suðurnesjamanninum Arnóri Ingva Traustasyni fyrir æfingu landsliðsins í morgun. Fótbolti 14.6.2018 08:33
HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. Fótbolti 14.6.2018 07:59
Varar við kynlífi með útlendingum á HM Rússneskur stjórnmálamaður varar þarlendar konur við því að sænga hjá körlum sem eru ekki hvítir meðan að heimsmeistaramótið í knattspyrnu stendur yfir. Erlent 14.6.2018 07:27
Fótboltahugsjón Augu heimsbyggðarinnar munu beinast að Rússlandi næsta mánuðinn en blásið verður til fyrsta leiks á HM í fótbolta í dag. Skoðun 14.6.2018 02:01
Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. Fótbolti 14.6.2018 06:55
Íslensku strákarnir fara til Moskvu í dag Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur til Moskvu í dag. Fengu frí frá æfingum í gær og margir þeirra skoðuðu sig um á reiðhjólum. Upphafsleikur mótsins fer fram í dag þegar Rússar og Sádi-Arabar mætast á Luzhniki-vellinum. Sport 14.6.2018 05:51
HM-torg á Oxford Street Vesturbæjar Melavelli, túninu við Vesturbæjarlaug, er verið að umturna í HM-torg. Þar er kominn risaskjár og geta nágrannar og aðrir þar horft á leiki Íslands á HM í góðu stuði. Lífið 14.6.2018 04:54
Íslenskir blaðamenn árituðu boli og sátu fyrir á myndum Óvenjulegar aðstæður á sparkvelli í dag. Lífið 13.6.2018 18:02
Maggi Gylfa fór fyrir rándýrum sextett í hjólatúr Landsliðsmennirnir fengu frí frá æfingum í dag. Fótbolti 13.6.2018 17:24
Ætla að fagna sæti Íslands í sextán liða úrslitum í gamalli sígarettuverksmðju Tólfan lofar trylltum Íslendingapartýjum eftir leikina þrjá í Rússlandi. Fótbolti 4.6.2018 11:06
Vara HM-fara við farsímakostnaði í Rússlandi Póst- og fjarskiptastofnun varar þá sem ætla til Rússlands á heimsmeistarmótið í knattspyrnu að reglur Evrópusambandsins um reikiþjónustu farsíma gilda ekki í landinu Innlent 13.6.2018 16:44
Salah byrjaður að æfa með landsliðinu Framherjinn Mohamed Salah er byrjaður að æfa með egypska landsliðinu eftir axlarmeiðsli. Egyptar hefja leik á HM eftir aðeins tvo daga. Fótbolti 13.6.2018 15:16
Rúnar Alex: Vonandi skilar pressan frá okkur á Hannes sér inn á völlinn Rúnar Alex Rúnarsson veit vel hvernig það er að verja stöðu sína sem aðalmarkvörður. Fótbolti 12.6.2018 14:21
Alvogen heitir á landsliðið og skorar á fleiri fyrirtæki Fyrsta mark Íslands á HM mun leiða til þess að tvær milljónir króna fara til UNICEF eftir að fleiri fyrirtæki svara kallinu. Innlent 13.6.2018 15:29
Alfreð: Held það sé töluvert skemmtilegra að vera knattspyrnumaður en að vera í pólitík Alfreð Finnbogason var ótrúlega pólitískur í tilsvörum er hann var spurður út í framtíð sína. Svo pólitískur að blaðamaður tók nánast pensarann af og hrósaði honum. Fótbolti 13.6.2018 08:07
Víða hægt að horfa á frumraun Íslands á HM á risaskjám Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem vilja gera sér glaðan dag og horfa á leik Íslands og Argentínu á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á laugardaginn í hópi annarra stuðningsmanna þurfa ekki að örvænta. Innlent 13.6.2018 14:34
Nokkrir strákanna eru að spila Fortnite á fullu Strákarnir gera sér ýmislegt til dundurs í Rússlandi og til að mynda eru nokkrir þeirra farnir að spila Fortnite sem er afar vinsæll leikur um þessar mundir. Fótbolti 13.6.2018 07:56
Frederik með kennslubók í íslensku og Ragga á kantinum Ég tala reglulega við afa minn í síma. Hann talar gamaldags íslensku sem er auðveldara að skilja en strákarnir sem eiga það til að tala svolítið hratt og nota slangur. Fótbolti 12.6.2018 11:37
Enska landsliðið þarf gott HM til að losna loksins undan fjötrum Íslandsleiksins Við Íslendingar erum ekki búnir að gleyma 2-1 sigri á enska landsliðinu í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi sumarið 2016 og ekki Englendingar heldur. Ensku landsliðsmennirnir eru ennþá að ræða áfallið sem enska landsliðið varð fyrir í Nice 27. júní 2016. Fótbolti 13.6.2018 08:28
Pabbi gamli fyrirliði alltaf til staðar og veitti ómetanlega hjálp Atvinnumennskan er svo miklu meira en að vera góður í að taka á móti og senda bolta. Það er svo margt andlegt sem kemur inn í þetta, segir Hólmar Örn Eyjólfsson. Fótbolti 12.6.2018 13:40
Fernando Hierro verður þjálfari spænska landsliðsins á HM Spánverjar eru búnir að finna eftirmann Julen Lopetegui sem var óvænt rekinn í morgun. Fernando Hierro mun stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. Fótbolti 13.6.2018 12:08
1 dagur í HM: Þegar danska dýnamítið var að fara vinna HM en lenti svo í spænska gamminum Fyrir 32 árum voru Danir í sömu stöðu og íslenska karlalandsliðið á HM í Rússlandi. Fyrsta heimsmeistarakeppni Dana var HM í Mexíkó 1986 og líkt og við Íslendingar þá hafði danska landsliðið slegið í gegn á Evrópumóti í Frakklandi tveimur árum fyrr. Fótbolti 13.6.2018 08:53
Knattspyrnusamband Íslands í sigurliðinu á þingi FIFA Stærsta fréttin frá 68. þingi Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, var án efa niðurstaða kosningarinnar um hvar heimsmeistarakeppnin árið 2026 muni fara fram. Fótbolti 13.6.2018 11:50
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent