Vísindi Sögufrægur útvarpssjónauki skemmdist í fellibylnum Maríu Arecibo-útvarpssjónaukinn er sá næststærsti í heimi og er rúmlega hálfrar aldar gamall. Erlent 25.9.2017 16:48 Fresturinn til að ná loftslagsmarkmiðum hugsanlega rýmri Hópur vísindamanna telur að mannkynið gæti haft áratug lengur til að ná metnaðarfullu markmiði um að takmarka hnattræna hlýnun en aðrir hafa áætlað. Rannsókn þeirra er ekki óumdeild. Erlent 20.9.2017 11:48 Lágmarksútbreiðsla hafíssins sú áttunda minnsta í sögunni Þrátt fyrir að sumarið á norðurskautinu hafi ekki verið markvert veðurfarslega er lágmarksútbreiðsla hafíssins þar með minnsta móti. Erlent 20.9.2017 16:24 Bráðnun jökla ógnar drykkjarvatni milljóna manna Jafnvel þótt miðað sé við metnaðarfyllstu markmið um takmörkun hnattrænnar hlýnunar munu jöklar Asíu tapa um þriðjungi massa síns fyrir lok aldarinnar. Erlent 19.9.2017 11:08 Næsthlýjasti ágúst frá upphafi mælinga Aðeins ágústmánuður í fyrra þegar áhrifa öflugs El Niño gætti enn var hlýrri en nýliðinn ágúst. Erlent 19.9.2017 10:13 Cassini-leiðangrinum lauk með miklum blossa Síðasta sending Cassini átti sér stað um kl. 10:30 að íslenskum tíma í morgun. Merkið tók 83 mínútur að berast til jarðar. Erlent 15.9.2017 11:29 Öll mistök SpaceX í einu myndbandi Mjög margar milljónir dala springa á undir tveimur mínútum. Erlent 14.9.2017 13:47 Mannkynið kveður Satúrnus eftir þrettán ára heimsókn Cassini-geimfarið hefur verið fulltrúi mannkynsins við reikistjörnuna Satúrnus í þrettán ár. Leiðangrinum lýkur á morgun þegar það þýtur niður í faðm gasrisans. Á ferðalagi sínu hefur Cassini afhjúpað leyndardóma Satúrnusar og uppgötvað nýja og framandi heima. Erlent 13.9.2017 12:03 Eiturefni úr húðflúrum geta borist í eitla Þeir sem fá sér húðflúr ættu líklega ekki bara að passa að hreinlætis sé gætt með nálarnar heldur einnig kynna sér efnasamsetningu bleksins. Erlent 13.9.2017 10:00 Vígahnöttur vakti athygli: Bjartari en Venus Glóandi hnöttur vakti athygli á kvöldhimninum á ellefta tímanum en myndband náðist af því Sævar Helgi telur vera vígahnött. Innlent 12.9.2017 23:53 SpaceX lenti enn einni eldflauginni Falcon 9-eldflaug var skotið á loft frá Kennedy-geimmiðstöðinni í Flórída og lenti hún aftur skammt frá. Erlent 7.9.2017 13:32 Hop jöklanna gæti haft áhrif á lífríki við strendur Íslands Rennsli í jökulám raskast þegar jöklar hopa vegna hnattrænnar hlýnunar. Breytingarnar munu hafa djúpstæð áhrif á lífríki og samfélög manna. Innlent 5.9.2017 12:38 Selur í Snöru í Surtsey Óvenju margt er um manninn í Surtsey og reynir fólk að hjálpa urtunni. Innlent 6.9.2017 12:11 Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. Innlent 5.9.2017 10:30 Merki um tröllvaxið svarthol nærri miðju Vetrarbrautarinnar Verði fundurinn staðfestur er um annað stærsta svarthol í Vetrarbrautinni okkar að ræða. Erlent 4.9.2017 22:05 Fundu ummerki um vatn í sólkerfinu Trappist-1 Sólkerfið þótti mjög lífvænlegt og var talið mögulegt að vatn gæti fundist í fljótandi formi á minnst þremur reikistjörnum innan lífbeltisins. Erlent 31.8.2017 20:52 Hringir Satúrnusar gætu verið nýlegir Fyrstu mælingar Cassini-geimfarsins benda til þess að hringir Satúrnusar hafi ekki myndast fyrr en risaeðlur höfðu þegar reikað um jörðina í meira en hundrað milljón ár. Erlent 31.8.2017 16:39 Svanasöngur Cassini við Satúrnus getur afhjúpað leyndardóma Þegar aðeins tvær vikur eru eftir af þrettán ára leiðangri Cassini við Satúrnus getur geimfarið enn afhjúpað leyndardóma reikistjörnunnar. Erlent 28.8.2017 16:20 Besta myndin sem hefur náðst af fjarlægri stjörnu Stjörnufræðingar hafa náð nákvæmustu mynd af yfirborði og lofthjúpi annarrar stjörnu en sólarinnar okkar sem tekin hefur verið til þessa. Erlent 24.8.2017 15:23 Sævar Helgi: Orð geta ekki lýst almyrkva Ritstjóri Stjörnufræðivefsins var mættur til Bandaríkjanna til að fylgjast með almyrkva á sólu í gær. Hann skortir orð til að lýsa upplifuninni. Innlent 22.8.2017 16:12 Geimfarar sáu skugga tunglsins yfir Bandaríkjunum Aðeins sex manneskjur voru í þeirri einstöku stöðu að geta séð skugga almyrkvans á sólu yfir Bandaríkjunum í gær. Erlent 22.8.2017 14:11 Júlí var óvænt hlýjasti júlímánuður á jörðinni frá upphafi mælinga Þrátt fyrir að El niño nyti ekki við var júlí heitasti júlímánuður frá upphafi mælinga og jafnaði hitamet sama mánaðar í fyrra. Erlent 16.8.2017 16:44 Einn af hverjum átta Bandaríkjamönnum alkóhólisti Alkóhólismi hefur aukist verulega í Bandaríkjunum á þessari öld og er vanrækt lýðheilsuvandamál. Ný rannsókn bendir til þess að rúm 12% Bandaríkjamanna glími við áfengissýki. Erlent 12.8.2017 10:31 Trappist-1 mögulega tvisvar sinnum eldri en sólin Ekki liggur fyrir hvað þessi mikli aldur mun þýða fyrir mögulegt líf í sólkerfinu. Erlent 11.8.2017 19:53 Smástirni þýtur á milli jarðarinnar og tunglsins í október Þegar smástirnið 2012 TC4 þýtur fram hjá jörðinni á meira en 50.000 km/klst í október verður það langt inn fyrir braut tunglsins. Engin hætta er þó sögð á því að smástirnið rekist á jörðina. Erlent 11.8.2017 09:03 Vinsæl heimildamynd gefur villandi mynd af hættu kjötneyslu Kvikmyndagerðarmaðurinn sem stendur að myndunum "What the Health“ og "Cowspiracy“ er sagður fara frjálslega með rannsóknir og gefur ranga mynd af því sem vísindin segja um skaðsemi kjötvara og losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði. Erlent 4.8.2017 08:35 Fullyrða að losun gróðurhúsalofttegunda sé vantalin Úttekt breska ríkisútvarpsins BBC bendir til þess að sum ríki vanmeti losun ákveðinna gróðurhúsalofttegunda. Sérfræðingur sem það ræðir við telur það geta grafið undan Parísarsamkomulaginu. Erlent 9.8.2017 09:57 Kuldakast ekki yfirvofandi á Íslandi Ekkert bendir til þess að kuldaskeið sé yfirvofandi við Ísland þrátt fyrir að merki séu um að bráðnun íss á norðurskautinu valdi kuldapolli í hafinu fyrir utan landið. Innlent 3.8.2017 22:56 Telja sig hafa skýringu á kuldapollinum við Ísland Mælingar og langtímalíkön hafa sýnt áberandi kuldapoll í hafinu suður af Íslandi og Grænlandi á sama tíma og nær allar aðrir hlutar jarðarinnar hlýna. Vísindamenn telja orsökina meðal annars kunna að liggja í bráðnandi hafís á norðurskautinu. Erlent 2.8.2017 23:46 Möguleikarnir á að forðast hættulega hlýnun hverfandi Niðurstöður nýrra rannsókna benda til þess að líkurnar á að mönnum takist að halda hlýnun jarðar innan hættumarka séu afar litlar. Ekki er þó öll nótt úti enn grípi þjóðir heims til markvissra aðgerða. Erlent 31.7.2017 22:27 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 52 ›
Sögufrægur útvarpssjónauki skemmdist í fellibylnum Maríu Arecibo-útvarpssjónaukinn er sá næststærsti í heimi og er rúmlega hálfrar aldar gamall. Erlent 25.9.2017 16:48
Fresturinn til að ná loftslagsmarkmiðum hugsanlega rýmri Hópur vísindamanna telur að mannkynið gæti haft áratug lengur til að ná metnaðarfullu markmiði um að takmarka hnattræna hlýnun en aðrir hafa áætlað. Rannsókn þeirra er ekki óumdeild. Erlent 20.9.2017 11:48
Lágmarksútbreiðsla hafíssins sú áttunda minnsta í sögunni Þrátt fyrir að sumarið á norðurskautinu hafi ekki verið markvert veðurfarslega er lágmarksútbreiðsla hafíssins þar með minnsta móti. Erlent 20.9.2017 16:24
Bráðnun jökla ógnar drykkjarvatni milljóna manna Jafnvel þótt miðað sé við metnaðarfyllstu markmið um takmörkun hnattrænnar hlýnunar munu jöklar Asíu tapa um þriðjungi massa síns fyrir lok aldarinnar. Erlent 19.9.2017 11:08
Næsthlýjasti ágúst frá upphafi mælinga Aðeins ágústmánuður í fyrra þegar áhrifa öflugs El Niño gætti enn var hlýrri en nýliðinn ágúst. Erlent 19.9.2017 10:13
Cassini-leiðangrinum lauk með miklum blossa Síðasta sending Cassini átti sér stað um kl. 10:30 að íslenskum tíma í morgun. Merkið tók 83 mínútur að berast til jarðar. Erlent 15.9.2017 11:29
Öll mistök SpaceX í einu myndbandi Mjög margar milljónir dala springa á undir tveimur mínútum. Erlent 14.9.2017 13:47
Mannkynið kveður Satúrnus eftir þrettán ára heimsókn Cassini-geimfarið hefur verið fulltrúi mannkynsins við reikistjörnuna Satúrnus í þrettán ár. Leiðangrinum lýkur á morgun þegar það þýtur niður í faðm gasrisans. Á ferðalagi sínu hefur Cassini afhjúpað leyndardóma Satúrnusar og uppgötvað nýja og framandi heima. Erlent 13.9.2017 12:03
Eiturefni úr húðflúrum geta borist í eitla Þeir sem fá sér húðflúr ættu líklega ekki bara að passa að hreinlætis sé gætt með nálarnar heldur einnig kynna sér efnasamsetningu bleksins. Erlent 13.9.2017 10:00
Vígahnöttur vakti athygli: Bjartari en Venus Glóandi hnöttur vakti athygli á kvöldhimninum á ellefta tímanum en myndband náðist af því Sævar Helgi telur vera vígahnött. Innlent 12.9.2017 23:53
SpaceX lenti enn einni eldflauginni Falcon 9-eldflaug var skotið á loft frá Kennedy-geimmiðstöðinni í Flórída og lenti hún aftur skammt frá. Erlent 7.9.2017 13:32
Hop jöklanna gæti haft áhrif á lífríki við strendur Íslands Rennsli í jökulám raskast þegar jöklar hopa vegna hnattrænnar hlýnunar. Breytingarnar munu hafa djúpstæð áhrif á lífríki og samfélög manna. Innlent 5.9.2017 12:38
Selur í Snöru í Surtsey Óvenju margt er um manninn í Surtsey og reynir fólk að hjálpa urtunni. Innlent 6.9.2017 12:11
Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. Innlent 5.9.2017 10:30
Merki um tröllvaxið svarthol nærri miðju Vetrarbrautarinnar Verði fundurinn staðfestur er um annað stærsta svarthol í Vetrarbrautinni okkar að ræða. Erlent 4.9.2017 22:05
Fundu ummerki um vatn í sólkerfinu Trappist-1 Sólkerfið þótti mjög lífvænlegt og var talið mögulegt að vatn gæti fundist í fljótandi formi á minnst þremur reikistjörnum innan lífbeltisins. Erlent 31.8.2017 20:52
Hringir Satúrnusar gætu verið nýlegir Fyrstu mælingar Cassini-geimfarsins benda til þess að hringir Satúrnusar hafi ekki myndast fyrr en risaeðlur höfðu þegar reikað um jörðina í meira en hundrað milljón ár. Erlent 31.8.2017 16:39
Svanasöngur Cassini við Satúrnus getur afhjúpað leyndardóma Þegar aðeins tvær vikur eru eftir af þrettán ára leiðangri Cassini við Satúrnus getur geimfarið enn afhjúpað leyndardóma reikistjörnunnar. Erlent 28.8.2017 16:20
Besta myndin sem hefur náðst af fjarlægri stjörnu Stjörnufræðingar hafa náð nákvæmustu mynd af yfirborði og lofthjúpi annarrar stjörnu en sólarinnar okkar sem tekin hefur verið til þessa. Erlent 24.8.2017 15:23
Sævar Helgi: Orð geta ekki lýst almyrkva Ritstjóri Stjörnufræðivefsins var mættur til Bandaríkjanna til að fylgjast með almyrkva á sólu í gær. Hann skortir orð til að lýsa upplifuninni. Innlent 22.8.2017 16:12
Geimfarar sáu skugga tunglsins yfir Bandaríkjunum Aðeins sex manneskjur voru í þeirri einstöku stöðu að geta séð skugga almyrkvans á sólu yfir Bandaríkjunum í gær. Erlent 22.8.2017 14:11
Júlí var óvænt hlýjasti júlímánuður á jörðinni frá upphafi mælinga Þrátt fyrir að El niño nyti ekki við var júlí heitasti júlímánuður frá upphafi mælinga og jafnaði hitamet sama mánaðar í fyrra. Erlent 16.8.2017 16:44
Einn af hverjum átta Bandaríkjamönnum alkóhólisti Alkóhólismi hefur aukist verulega í Bandaríkjunum á þessari öld og er vanrækt lýðheilsuvandamál. Ný rannsókn bendir til þess að rúm 12% Bandaríkjamanna glími við áfengissýki. Erlent 12.8.2017 10:31
Trappist-1 mögulega tvisvar sinnum eldri en sólin Ekki liggur fyrir hvað þessi mikli aldur mun þýða fyrir mögulegt líf í sólkerfinu. Erlent 11.8.2017 19:53
Smástirni þýtur á milli jarðarinnar og tunglsins í október Þegar smástirnið 2012 TC4 þýtur fram hjá jörðinni á meira en 50.000 km/klst í október verður það langt inn fyrir braut tunglsins. Engin hætta er þó sögð á því að smástirnið rekist á jörðina. Erlent 11.8.2017 09:03
Vinsæl heimildamynd gefur villandi mynd af hættu kjötneyslu Kvikmyndagerðarmaðurinn sem stendur að myndunum "What the Health“ og "Cowspiracy“ er sagður fara frjálslega með rannsóknir og gefur ranga mynd af því sem vísindin segja um skaðsemi kjötvara og losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði. Erlent 4.8.2017 08:35
Fullyrða að losun gróðurhúsalofttegunda sé vantalin Úttekt breska ríkisútvarpsins BBC bendir til þess að sum ríki vanmeti losun ákveðinna gróðurhúsalofttegunda. Sérfræðingur sem það ræðir við telur það geta grafið undan Parísarsamkomulaginu. Erlent 9.8.2017 09:57
Kuldakast ekki yfirvofandi á Íslandi Ekkert bendir til þess að kuldaskeið sé yfirvofandi við Ísland þrátt fyrir að merki séu um að bráðnun íss á norðurskautinu valdi kuldapolli í hafinu fyrir utan landið. Innlent 3.8.2017 22:56
Telja sig hafa skýringu á kuldapollinum við Ísland Mælingar og langtímalíkön hafa sýnt áberandi kuldapoll í hafinu suður af Íslandi og Grænlandi á sama tíma og nær allar aðrir hlutar jarðarinnar hlýna. Vísindamenn telja orsökina meðal annars kunna að liggja í bráðnandi hafís á norðurskautinu. Erlent 2.8.2017 23:46
Möguleikarnir á að forðast hættulega hlýnun hverfandi Niðurstöður nýrra rannsókna benda til þess að líkurnar á að mönnum takist að halda hlýnun jarðar innan hættumarka séu afar litlar. Ekki er þó öll nótt úti enn grípi þjóðir heims til markvissra aðgerða. Erlent 31.7.2017 22:27