Fundu stöðuvatn neðanjarðar á Mars Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2018 15:07 Með því að nota Marsis, ratsjá um borð í Mars Express geimfarinu sem er á braut um plánetuna, telja ítalskir vísindamenn að þeir hafi fundið vatnið en þeir vita ekki hve djúpt neðanjarðarstöðuvatnið sjálft er. Vísir/AP Vísindamenn telja sig hafa fundið stórt stöðuvatn úr fljótandi vatni undir yfirborði Mars. Vatnið er undir suðurskauti rauðu plánetunnar og er um 20 kílómetra breitt. Þetta er í fyrsta sinn sem vísindamenn telja sig hafa fundið fljótandi vatn í stöðugu formi á plánetunni. Rannsóknir sýna þó að á árum var vatn á yfirborð Mars og hefur Curiosity vélmennið fundið gömul stöðuvötn. Síðan þá hefur hitastig plánetunnar þó lækkað verulega og allt það vatn sem hingað til hefur fundist er frosið. Þá hefur Curiosity einnig fundið lífrænar sameindir og metan á Mars, sem gefur til kynna að mögulega hafi plánetan eitt sinn hýst líf og geri jafnvel enn.Sjá einnig: Curiosity fann lífrænar sameindir á MarsMeð því að nota Marsis, ratsjá um borð í Mars Express geimfarinu sem er á braut um plánetuna, telja ítalskir vísindamenn að þeir hafi fundið vatnið en þeir vita ekki hve djúpt neðanjarðarstöðuvatnið sjálft er. Áætlað er að það sé í minnsta lagi metri að dýpt.Vatnið er undir suðurskauti rauðu plánetunnar og er um 20 kílómetra breitt.Vísir/SAMMIVísindamennirnir áætla að þar sem vatnið mætir íshellunni á pólnum sé um tíu til þrjátíu stiga frost. Því sé líklegt að það innihaldi mikið af efnum eins og salti. Þar að auki sé það undir gífurlegum þrýstingi því annars væri það frosið. Ólíklegt þykir að líf gæti fundist í vatninu. BBC bendir á að vísindamenn telji sig hafa fundið bakteríur undir suðurskauti Jarðarinnar en ólíklegt þykir að hægt væri að gera sambærilegar rannsóknir á Mars í náinni framtíð. Nauðsynlegt yrði að senda vélmenni til plánetunnar sem gæti borað sig í gegnum klaka sem er um einn og hálfur kílómetri að þykkt.Vísindamennirnir vilja þó skoða yfirborð plánetunnar með nánari hætti og reyna að finna fleiri stöðuvötn undir yfirborði Mars. Geimurinn Mars Vísindi Tengdar fréttir Kenningar um fljótandi vatn á Mars mögulega byggðar á sandi Rennandi sandur frekar en fljótandi saltvatn gæti verið orsök dularfullra dökkleitra ráka í hlíðum gíga á Mars. 21. nóvember 2017 23:56 Vonast til að leysa leyndardóm Mars á næstu mánuðum Geimvísindamenn telja mögulegt að vísbendingar um líf á Mars gæti litið dagsins ljós í sumar. 28. apríl 2018 23:05 Fyrstu sönnunargögn um að Mars hafi verið lífvænlegur Fyrstu niðurstöður rannsókna vísindamanna á borsýnunum sem geimjeppinn Curiosity safnaði á plánetunni Mars voru kynntar í gær. 13. mars 2013 15:50 Curiosity fann lífrænar sameindir á Mars Uppgötvunin gefur til kynna að mögulega hafi Mars eitt sinn hýst líf eða jafnvel að finna megi örverur undir yfirborð plánetunnar. 8. júní 2018 11:15 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Vísindamenn telja sig hafa fundið stórt stöðuvatn úr fljótandi vatni undir yfirborði Mars. Vatnið er undir suðurskauti rauðu plánetunnar og er um 20 kílómetra breitt. Þetta er í fyrsta sinn sem vísindamenn telja sig hafa fundið fljótandi vatn í stöðugu formi á plánetunni. Rannsóknir sýna þó að á árum var vatn á yfirborð Mars og hefur Curiosity vélmennið fundið gömul stöðuvötn. Síðan þá hefur hitastig plánetunnar þó lækkað verulega og allt það vatn sem hingað til hefur fundist er frosið. Þá hefur Curiosity einnig fundið lífrænar sameindir og metan á Mars, sem gefur til kynna að mögulega hafi plánetan eitt sinn hýst líf og geri jafnvel enn.Sjá einnig: Curiosity fann lífrænar sameindir á MarsMeð því að nota Marsis, ratsjá um borð í Mars Express geimfarinu sem er á braut um plánetuna, telja ítalskir vísindamenn að þeir hafi fundið vatnið en þeir vita ekki hve djúpt neðanjarðarstöðuvatnið sjálft er. Áætlað er að það sé í minnsta lagi metri að dýpt.Vatnið er undir suðurskauti rauðu plánetunnar og er um 20 kílómetra breitt.Vísir/SAMMIVísindamennirnir áætla að þar sem vatnið mætir íshellunni á pólnum sé um tíu til þrjátíu stiga frost. Því sé líklegt að það innihaldi mikið af efnum eins og salti. Þar að auki sé það undir gífurlegum þrýstingi því annars væri það frosið. Ólíklegt þykir að líf gæti fundist í vatninu. BBC bendir á að vísindamenn telji sig hafa fundið bakteríur undir suðurskauti Jarðarinnar en ólíklegt þykir að hægt væri að gera sambærilegar rannsóknir á Mars í náinni framtíð. Nauðsynlegt yrði að senda vélmenni til plánetunnar sem gæti borað sig í gegnum klaka sem er um einn og hálfur kílómetri að þykkt.Vísindamennirnir vilja þó skoða yfirborð plánetunnar með nánari hætti og reyna að finna fleiri stöðuvötn undir yfirborði Mars.
Geimurinn Mars Vísindi Tengdar fréttir Kenningar um fljótandi vatn á Mars mögulega byggðar á sandi Rennandi sandur frekar en fljótandi saltvatn gæti verið orsök dularfullra dökkleitra ráka í hlíðum gíga á Mars. 21. nóvember 2017 23:56 Vonast til að leysa leyndardóm Mars á næstu mánuðum Geimvísindamenn telja mögulegt að vísbendingar um líf á Mars gæti litið dagsins ljós í sumar. 28. apríl 2018 23:05 Fyrstu sönnunargögn um að Mars hafi verið lífvænlegur Fyrstu niðurstöður rannsókna vísindamanna á borsýnunum sem geimjeppinn Curiosity safnaði á plánetunni Mars voru kynntar í gær. 13. mars 2013 15:50 Curiosity fann lífrænar sameindir á Mars Uppgötvunin gefur til kynna að mögulega hafi Mars eitt sinn hýst líf eða jafnvel að finna megi örverur undir yfirborð plánetunnar. 8. júní 2018 11:15 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Kenningar um fljótandi vatn á Mars mögulega byggðar á sandi Rennandi sandur frekar en fljótandi saltvatn gæti verið orsök dularfullra dökkleitra ráka í hlíðum gíga á Mars. 21. nóvember 2017 23:56
Vonast til að leysa leyndardóm Mars á næstu mánuðum Geimvísindamenn telja mögulegt að vísbendingar um líf á Mars gæti litið dagsins ljós í sumar. 28. apríl 2018 23:05
Fyrstu sönnunargögn um að Mars hafi verið lífvænlegur Fyrstu niðurstöður rannsókna vísindamanna á borsýnunum sem geimjeppinn Curiosity safnaði á plánetunni Mars voru kynntar í gær. 13. mars 2013 15:50
Curiosity fann lífrænar sameindir á Mars Uppgötvunin gefur til kynna að mögulega hafi Mars eitt sinn hýst líf eða jafnvel að finna megi örverur undir yfirborð plánetunnar. 8. júní 2018 11:15