Fjölmiðlar Vilja gera RÚV að áskriftarsjónvarpi Landsþing Miðflokksins fer fram um helgina. Innlent 21.4.2018 01:35 Tekjutap í breyttu umhverfi Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla. Viðskipti innlent 21.4.2018 01:36 Hansi kveður eftir tæplega þrjátíu ár í fjölmiðlum "Jæja, kominn tími til að segja þetta gott eftir 29 ár í fjölmiðlum.“ Lífið 18.4.2018 09:51 Ruiz mun bera vitni í máli Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Atli Már er krafinn um í það minnsta tíu milljónir króna í stefnu. Innlent 18.4.2018 09:00 Umfjöllun um Harvey Weinstein hlaut Pulitzer-verðlaunin Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. Erlent 16.4.2018 23:40 Vilt þú gera framúrskarandi Skaup fyrir RÚV? Framleiðandinn hefur úr 32 milljónum króna að spila. Viðskipti innlent 16.4.2018 11:27 350 þúsund króna sátt RÚV í meiðyrðamáli Trúnaði af samkomulagi Ríkisútvarpsins við útgerðarfyrirtæki árið 2009 aflétt. Samið um meiðyrðamál utan dómstóla. RÚV greiddi FiskAra ehf. 350 þúsund krónur, fyrirtækið beðið afsökunar og leiðrétting birt á rangri frétt. Innlent 12.4.2018 00:59 Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. Erlent 12.4.2018 00:59 RÚV gert að afhenda samkomulag um fréttaflutning Páll Magnússon formaður allsherjarnefndar krefst viðbragða frá stjórn RÚV og/eða ráðherra. Innlent 10.4.2018 14:00 Opið bréf til RÚV Útvarpsstjóri Magnús Geir Þórðarson. Skoðun 10.4.2018 00:52 Vilja selja 40% ríkisins í TV 2 Árleg framlög sem danskir fjölmiðlar fá úr ríkissjóði til að veita almannaþjónustu hækka úr 35 milljónum danskra króna í 220 milljóni Erlent 6.4.2018 01:15 Meta bréf Vodafone yfir markaðsvirði Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Vodafone á 77,8 krónur á hlut, sem er ríflega 10 prósentum yfir skráðu gengi bréfanna eftir lokun markaða í gær, samkvæmt nýlegu verðmati sem Fréttablaðið hefur undir höndum. Viðskipti innlent 5.4.2018 00:36 Fagráð á móti afnámi auglýsingabanns Verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Landlækni segir klárt að auglýsingum og markaðssetningu á áfengi fylgi aukin neysla. Misráðið væri að slaka á áfengislöggjöf hér á sama tíma og verið sé að herða hana í mörgum löndum. Innlent 5.4.2018 00:36 Fjölmiðlar greitt háar sektir vegna auglýsinga Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir bann við áfengisauglýsingum fela í sér fráleita mismunun gagnvart framleiðendum og fjölmiðlum. Fjölmiðlar hafa undanfarið þurft að greiða 5,3 milljónir í sektir vegna áfengisauglýsinga. Innlent 4.4.2018 01:15 Góð rök þarf til að breyta bitlitlu banni Áfengisframleiðendur og innflytjendur koma auglýsingum óhindrað til almennings með keyptri dreifingu á samfélagsmiðlum. Nefnd vill afnema bann við áfengisauglýsingum. Ráðherra segir að lýðheilsusjónarmið muni ráða för. Innlent 3.4.2018 00:28 Trump ver „hættulegasta fyrirtæki Bandaríkjanna“ Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur tekið upp hanskann fyrir sjónvarpsrisann Sinclair Broadcast Group sem hefur mátt þola harða gagnrýni síðastliðna viku. Erlent 3.4.2018 06:42 Páll gefur laun fyrir nýjan útvarpsþátt til Hugarafls Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Björt Ólafsdóttir, formaður Bjartrar Framtíðar, munu stýra nýjum þjóðmálaþætti á sunnudögum. Innlent 29.3.2018 13:16 Útvarpsstjóri fékk 250 þúsund króna launahækkun Árslaun og þóknanir til Magnúsar Geirs Þórðarssonar, útvarpstjóra, hækkuðu um 5,7 milljónir á síðasta ári. Viðskipti innlent 26.3.2018 20:43 Þurfa ekki að afhenda Glitnisgögn Landsréttur hefur staðfest ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur að Útgáfufélagi Stundinni og Reykjavik Media beri ekki að afhenda Glitni Holdco gögn úr gamla Glitni um viðskiptavini bankans sem fjölmiðlarnir hafa undir höndum. Innlent 21.3.2018 16:43 DV ehf. gjaldþrota Hélt utan um rekstur DV og DV.is frá árinu 2010. Viðskipti innlent 21.3.2018 12:56 „Hættið að verja þennan ósóma“ Páll Magnússon krefst þess að Stundin biðjist afsökunar á pistlaskrifum Braga Páls. Innlent 20.3.2018 14:01 Viðræður um útsendingar fréttatíma RÚV á ÚA í deiglunni Magnús Geir segir Ríkisútvarpið ávallt til í viðræður um samstarf. Innlent 15.3.2018 10:04 Hlustendur Útvarps Sögu vilja ekki reka séra Davíð Þór Niðurstöður skoðanakönnunar liggja fyrir. Innlent 13.3.2018 12:30 Merkar konur sem aldrei var minnst fá nú minningargreinar The New York Times mun á næstunni birta eina minningargrein á viku um konur sem hefðu, að mati blaðamanna, átt að fá minningargrein um sig birta á síðum blaðsins þegar þær létust. Erlent 8.3.2018 20:46 Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kvörtuðu undan fjölmiðlum Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kvörtuðu undan hlutdrægni fjölmiðla við eftirlitsmenn Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu í aðdraganda Alþingiskosninganna í lok október á síðasta ári Innlent 2.3.2018 20:41 Aukinn hagnaður hjá Fjarskiptum Hagnaður Fjarskipta, móðurfélags Vodafone, nam 356 milljónum króna á fjórða fjórðungi síðasta árs og jókst um 110 prósent á milli ára, samkvæmt uppgjöri félagsins sem birt var í gær. Viðskipti innlent 1.3.2018 04:33 Síðasta frétt myrta rannsóknarblaðamannsins birt Fréttin fjallar um tengsl ítölsku mafíunnar við stjórnmálamenn í Slóvakíu. Kuciak var myrtur á sunnudaginn ásamt unnustu sinni. Erlent 28.2.2018 21:17 Kannast ekki við óánægju innan íþróttadeildar RÚV með ráðningu Gumma Ben Fyrrverandi starfsmaður íþróttadeildarinnar, Adolf Ingi Erlingsson, er ekki par hrifinn af ráðningu Gumma Ben og segir Hilmar Björnsson, íþróttastjóra RÚV, lýsa frati á sína undirmenn með ráðningunni. Innlent 28.2.2018 15:29 Telja að blaðamaður hafi verið myrtur vegna umfjöllunar um meint skattsvik Ján Kuciak og unnusta hans Martina Kušnírová fundust látin á sunnudag. Erlent 26.2.2018 18:49 Segir RÚV maka skít íhaldsins á alla Atli Þór sparar sig hvergi en Helga Vala er afar ósátt við að vera vænd um popúlisma á öldum ljósvakans. Innlent 23.2.2018 11:13 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 90 ›
Vilja gera RÚV að áskriftarsjónvarpi Landsþing Miðflokksins fer fram um helgina. Innlent 21.4.2018 01:35
Tekjutap í breyttu umhverfi Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla. Viðskipti innlent 21.4.2018 01:36
Hansi kveður eftir tæplega þrjátíu ár í fjölmiðlum "Jæja, kominn tími til að segja þetta gott eftir 29 ár í fjölmiðlum.“ Lífið 18.4.2018 09:51
Ruiz mun bera vitni í máli Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Atli Már er krafinn um í það minnsta tíu milljónir króna í stefnu. Innlent 18.4.2018 09:00
Umfjöllun um Harvey Weinstein hlaut Pulitzer-verðlaunin Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. Erlent 16.4.2018 23:40
Vilt þú gera framúrskarandi Skaup fyrir RÚV? Framleiðandinn hefur úr 32 milljónum króna að spila. Viðskipti innlent 16.4.2018 11:27
350 þúsund króna sátt RÚV í meiðyrðamáli Trúnaði af samkomulagi Ríkisútvarpsins við útgerðarfyrirtæki árið 2009 aflétt. Samið um meiðyrðamál utan dómstóla. RÚV greiddi FiskAra ehf. 350 þúsund krónur, fyrirtækið beðið afsökunar og leiðrétting birt á rangri frétt. Innlent 12.4.2018 00:59
Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. Erlent 12.4.2018 00:59
RÚV gert að afhenda samkomulag um fréttaflutning Páll Magnússon formaður allsherjarnefndar krefst viðbragða frá stjórn RÚV og/eða ráðherra. Innlent 10.4.2018 14:00
Vilja selja 40% ríkisins í TV 2 Árleg framlög sem danskir fjölmiðlar fá úr ríkissjóði til að veita almannaþjónustu hækka úr 35 milljónum danskra króna í 220 milljóni Erlent 6.4.2018 01:15
Meta bréf Vodafone yfir markaðsvirði Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Vodafone á 77,8 krónur á hlut, sem er ríflega 10 prósentum yfir skráðu gengi bréfanna eftir lokun markaða í gær, samkvæmt nýlegu verðmati sem Fréttablaðið hefur undir höndum. Viðskipti innlent 5.4.2018 00:36
Fagráð á móti afnámi auglýsingabanns Verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Landlækni segir klárt að auglýsingum og markaðssetningu á áfengi fylgi aukin neysla. Misráðið væri að slaka á áfengislöggjöf hér á sama tíma og verið sé að herða hana í mörgum löndum. Innlent 5.4.2018 00:36
Fjölmiðlar greitt háar sektir vegna auglýsinga Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir bann við áfengisauglýsingum fela í sér fráleita mismunun gagnvart framleiðendum og fjölmiðlum. Fjölmiðlar hafa undanfarið þurft að greiða 5,3 milljónir í sektir vegna áfengisauglýsinga. Innlent 4.4.2018 01:15
Góð rök þarf til að breyta bitlitlu banni Áfengisframleiðendur og innflytjendur koma auglýsingum óhindrað til almennings með keyptri dreifingu á samfélagsmiðlum. Nefnd vill afnema bann við áfengisauglýsingum. Ráðherra segir að lýðheilsusjónarmið muni ráða för. Innlent 3.4.2018 00:28
Trump ver „hættulegasta fyrirtæki Bandaríkjanna“ Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur tekið upp hanskann fyrir sjónvarpsrisann Sinclair Broadcast Group sem hefur mátt þola harða gagnrýni síðastliðna viku. Erlent 3.4.2018 06:42
Páll gefur laun fyrir nýjan útvarpsþátt til Hugarafls Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Björt Ólafsdóttir, formaður Bjartrar Framtíðar, munu stýra nýjum þjóðmálaþætti á sunnudögum. Innlent 29.3.2018 13:16
Útvarpsstjóri fékk 250 þúsund króna launahækkun Árslaun og þóknanir til Magnúsar Geirs Þórðarssonar, útvarpstjóra, hækkuðu um 5,7 milljónir á síðasta ári. Viðskipti innlent 26.3.2018 20:43
Þurfa ekki að afhenda Glitnisgögn Landsréttur hefur staðfest ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur að Útgáfufélagi Stundinni og Reykjavik Media beri ekki að afhenda Glitni Holdco gögn úr gamla Glitni um viðskiptavini bankans sem fjölmiðlarnir hafa undir höndum. Innlent 21.3.2018 16:43
DV ehf. gjaldþrota Hélt utan um rekstur DV og DV.is frá árinu 2010. Viðskipti innlent 21.3.2018 12:56
„Hættið að verja þennan ósóma“ Páll Magnússon krefst þess að Stundin biðjist afsökunar á pistlaskrifum Braga Páls. Innlent 20.3.2018 14:01
Viðræður um útsendingar fréttatíma RÚV á ÚA í deiglunni Magnús Geir segir Ríkisútvarpið ávallt til í viðræður um samstarf. Innlent 15.3.2018 10:04
Hlustendur Útvarps Sögu vilja ekki reka séra Davíð Þór Niðurstöður skoðanakönnunar liggja fyrir. Innlent 13.3.2018 12:30
Merkar konur sem aldrei var minnst fá nú minningargreinar The New York Times mun á næstunni birta eina minningargrein á viku um konur sem hefðu, að mati blaðamanna, átt að fá minningargrein um sig birta á síðum blaðsins þegar þær létust. Erlent 8.3.2018 20:46
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kvörtuðu undan fjölmiðlum Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kvörtuðu undan hlutdrægni fjölmiðla við eftirlitsmenn Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu í aðdraganda Alþingiskosninganna í lok október á síðasta ári Innlent 2.3.2018 20:41
Aukinn hagnaður hjá Fjarskiptum Hagnaður Fjarskipta, móðurfélags Vodafone, nam 356 milljónum króna á fjórða fjórðungi síðasta árs og jókst um 110 prósent á milli ára, samkvæmt uppgjöri félagsins sem birt var í gær. Viðskipti innlent 1.3.2018 04:33
Síðasta frétt myrta rannsóknarblaðamannsins birt Fréttin fjallar um tengsl ítölsku mafíunnar við stjórnmálamenn í Slóvakíu. Kuciak var myrtur á sunnudaginn ásamt unnustu sinni. Erlent 28.2.2018 21:17
Kannast ekki við óánægju innan íþróttadeildar RÚV með ráðningu Gumma Ben Fyrrverandi starfsmaður íþróttadeildarinnar, Adolf Ingi Erlingsson, er ekki par hrifinn af ráðningu Gumma Ben og segir Hilmar Björnsson, íþróttastjóra RÚV, lýsa frati á sína undirmenn með ráðningunni. Innlent 28.2.2018 15:29
Telja að blaðamaður hafi verið myrtur vegna umfjöllunar um meint skattsvik Ján Kuciak og unnusta hans Martina Kušnírová fundust látin á sunnudag. Erlent 26.2.2018 18:49
Segir RÚV maka skít íhaldsins á alla Atli Þór sparar sig hvergi en Helga Vala er afar ósátt við að vera vænd um popúlisma á öldum ljósvakans. Innlent 23.2.2018 11:13