Fjölmiðlar Nýir eigendur segja framtíð ÍNN óráðna Sjónvarpsstöðin Hringbraut keypti á dögunum þrotabú sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN sem úrskurðuð var gjaldþrota um miðjan síðasta mánuð. Viðskipti innlent 3.12.2017 22:01 24 ára og ráðin ritstjóri Norðurlands: „Ég er að henda mér í djúpu laugina“ Þá hefur Ámundi Ámundason, eigandi Fótspors ehf., tekið yfir útgáfu landshlutablaða sem áður voru í eigu Vefpressunnar ehf. Viðskipti innlent 3.12.2017 21:05 Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. Viðskipti innlent 1.12.2017 19:26 Sá aldrei nema tækifærin og hafði það að leiðarljósi Silja Aðalsteinsdóttir hefur ritað æsku- og athafnasögu Sveins R. Eyjólfssonar. Silja hikaði ekki við að setja sínum fyrrum vinnuveitenda til margra ára afdráttarlaus skilyrði fyrir verkinu. Menning 1.12.2017 14:30 Starfsmenn Vodafone eftir kaupin verða um 550 Starf fréttaritstjóra hjá fréttahluta Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar verður auglýst. Viðskipti innlent 1.12.2017 13:38 Tíu milljarða viðskipti Vodafone tekur í dag við rekstri útvarps- og sjónvarpssviðs 365 ásamt visir.is og fjarskiptasviði 365. Viðskipti innlent 30.11.2017 21:59 Allir fyrirvarar kaupsamnings Vodafone og 365 uppfylltir Afhending eigna og reksturs fer fram á morgun. Björn Víglundsson ráðinn framkvæmdastjóri nýs sviðs Miðla hjá Vodafone. Viðskipti innlent 30.11.2017 21:24 Ómar segir fullyrðingar fráfarandi stjórnar Pressunnar ósannar Ómar R. Valdimarsson, nýkjörinn formaður stjórnar Pressunnar, segir ásakanir Björns Inga Hrafnssonar og Arnars Ægissonar um að ný stjórn sé ekki skráð í fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra ekki standast skoðun. Breytingarnar hafi verið skráðar samdægurs og skiptin fóru í gegn. Viðskipti innlent 29.11.2017 17:00 Segja nýkjörna stjórn Pressunnar ekki lögmæta Björn Ingi Hrafnsson og Arnar Ægisson, hluthafar í Pressunni, segja nýja stjórn ekki enn hafa tilkynnt breytingar til fyrirtækjaskrár ríkisskattstjóra. Sveinn Andri Sveinsson sendi bréf á Ómar Valdimarsson, sem nýkjörinn er í stjórnina. Viðskipti innlent 29.11.2017 16:02 NBC rekur Matt Lauer Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur rekið þáttastjórnandann Matt Lauer vegna „óviðeigandi kynferðislegrar hegðunar“. Erlent 29.11.2017 12:42 Uppsagnir hjá Pressunni: Allar eignir til sölu fyrir „skynsamlegt verð“ Starfsfólki Pressunnar hefur verið sagt upp. Um er að ræða tvo launamenn sem hafa starfað fyrir félagið. Ómar R. Valdimarsson, nýr stjórnarmaður, segir nýja stjórn vera í þeim fasa að ná utan um rekstur blaðanna. Allar eignir félagsins séu til sölu fyrir „skynsamlegt verð“. Viðskipti innlent 28.11.2017 13:14 Charlie Rose rekinn vegna ásakana um kynferðislega áreitni Átta samstarfskonur hafa sakað fréttamann 60 mínútna um kynferðislega áreitni. Erlent 21.11.2017 08:45 Fréttamaður 60 mínútna sakaður um kynferðislega áreitni Charlie Rose káfaði á konum, hringdi í þær og lýsti kynferðislegum órum sínum og gekk um nakinn fyrir framan þær. Erlent 20.11.2017 22:07 Þegar Davíð skar Styrmi óvænt úr snörunni Uppgjörsbók Sveins R. Eyjólfssonar athafnamanns varpar ljósi á það hvernig kaupin gerast á Eyrinni. Innlent 20.11.2017 09:48 Segir líklegt að Hrafnaþing verði á sínum stað á morgun Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsmaður segir að velunnarar ÍNN vilji kaupa rekstur stöðvarinnar. Viðskipti innlent 16.11.2017 19:26 Tekur við ritstjórn Vanity Fair Radhika Jones hefur verið ráðin nýr ritstjóri tímaritsins Vanity Fair. Viðskipti erlent 14.11.2017 14:00 Útgáfufélagið Heimur tapaði 32 milljónum í fyrra Útgáfufélagið Heimur tapaði 31,8 milljónum króna í fyrra, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. Var eigið fé útgáfufélagsins neikvætt upp á tæpar 140 milljónir í lok ársins. Viðskipti innlent 7.11.2017 21:05 365 miðlar saka Loga um frekju og yfirgang Við slíkar kringumstæður er ekki samið um eitt né neitt og ekki við 365 að sakast segir lögmaður fyrirtækisins. Innlent 30.10.2017 13:07 Gert að greiða 2,2 milljónir fyrir að streyma Sky Sports ólöglega Dómstóll í Bretlandi hefur dæmt karlmann til að greiða 16 þúsund pund í lögfræðikostnað eftir að hafa streymt Sky Sports á sjóræningjasíðu. Viðskipti erlent 27.10.2017 12:39 Útgefandi Viðskiptablaðsins kaupir Frjálsa verslun Framtíðarútgáfa Frjálsrar verslunar er sögð í mótun enda stutt síðan gengið var frá kaupunum. Viðskipti innlent 26.10.2017 15:32 Fjórir fréttamenn 365 dæmdir fyrir meiðyrði Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt ummæli fjögurra fréttamanna fréttastofu 365 dauð og ómerk. Innlent 26.10.2017 13:32 Fjármálaeftirlitið kærir gagnalekann úr Glitni til héraðssaksóknara Héraðssakskóknari hefur á borði sínu kæru frá Fjármálaeftirlitinu sem snýr að gagnaleika úr þrotabúi Glitnis. Kæran snýr eingöngu að að þeim upplýsingum sem þegar hafa verið birtar og er vegna gruns um brot á bankaleynd. Innlent 25.10.2017 16:07 Glitnir HoldCo höfðar staðfestingarmál gegn Stundinni Glitnir HoldCo mun í dag höfða staðfestingarmál vegna lögbanns sem sett var á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media af viðskiptum Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra við Glitni. Innlent 23.10.2017 09:12 Endurskoða þarf reglur um lögbann á fjölmiðla Umfjöllun Stundarinnar um málefni forsætisráðherra og lögbann á tiltekinn fréttaflutning blaðsins vekur óhug meðal almennings og er til þess fallið að skapa tortryggni í samfélaginu. Frjálsir fjölmiðlar eru grundvallarstoð í okkar samfélagi og hlutverk þeirra ekki síst þýðingarmikið í aðdraganda kosninga. Skoðun 19.10.2017 14:00 Glitnir HoldCo mögulega skaðabótaskylt standist lögbannið ekki skoðun Fari svo að dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á starfsemi fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media að beiðni Glitnis HoldCo hafi ekki verið réttmætt, gæti Glitnir HoldCo verið skaðabótaskylt Innlent 19.10.2017 10:05 Bananalýðveldi Já, lesandi góður. Það er orðið staðfest. Við búum í bananalýðveldi. Samkvæmt skilgreiningu alfræðivefsins Wikipedia er hugtakið nýyrði um lýðveldi sem hafa haft tíð ríkisstjórnarskipti og er í dag notað frjálslega um lönd þar sem stjórnmál eru í reiðuleysi. Bakþankar 18.10.2017 15:36 Engir hagsmunir í húfi sem réttlættu lögbannið að mati Blaðamannafélagsins Stjórn Blaðamannafélags Íslands segir að lögbann sýslumannsins í Reykjavík á frekari fréttaflutning á gögnum úr Glitni Banka sé fullkomlega óskiljanlegt. Innlent 18.10.2017 16:33 Frelsi fjórða valdsins Síðastliðin 12 ár hef ég unnið við öryggismál sem alþjóðlegur ráðgjafi og þá með sérstaka áherslu á fjölmiðla og blaðamenn. Sótt er að frjálsri fjölmiðlun úr mörgum áttum og því mikilvægt að við öll séum meðvituð um hættuna sem afskipti stjórnvalda af blaðamennsku skapa Skoðun 18.10.2017 15:14 Lögbann lagt á störf Loga Bergmann hjá Árvakri og Símanum 365 var því nauðugur sá kostur að krefjast þess hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að lögbann yrði lagt á störf Loga Bergmanns hjá þessum aðilum. Innlent 18.10.2017 15:01 Gengið á vegg Atburðir síðastliðins mánudags þegar sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu úrskurðaði um lögbann á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media eru áfall og afturför fyrir íslenska fjölmiðlun. Atlaga að opinni, lýðræðislegri og lífsnauðsynlegri fjölmiðlun og tjáningarfrelsi í landi þar sem hvert spillingarmálið virðist reka annað. Takmörkun á möguleikum kjósenda til þess að fá upplýsingar sem eiga erindi við almenning. Takmörkun á lýðræðislegum réttindum almennings. Lýðræði þar sem fjölmiðlar eru múlbundnir og þeim gert ómögulegt að fjalla um hagsmunatengsl ráðamanna við fjármálaöflin stendur á brauðfótum. Fastir pennar 17.10.2017 17:58 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 … 88 ›
Nýir eigendur segja framtíð ÍNN óráðna Sjónvarpsstöðin Hringbraut keypti á dögunum þrotabú sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN sem úrskurðuð var gjaldþrota um miðjan síðasta mánuð. Viðskipti innlent 3.12.2017 22:01
24 ára og ráðin ritstjóri Norðurlands: „Ég er að henda mér í djúpu laugina“ Þá hefur Ámundi Ámundason, eigandi Fótspors ehf., tekið yfir útgáfu landshlutablaða sem áður voru í eigu Vefpressunnar ehf. Viðskipti innlent 3.12.2017 21:05
Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. Viðskipti innlent 1.12.2017 19:26
Sá aldrei nema tækifærin og hafði það að leiðarljósi Silja Aðalsteinsdóttir hefur ritað æsku- og athafnasögu Sveins R. Eyjólfssonar. Silja hikaði ekki við að setja sínum fyrrum vinnuveitenda til margra ára afdráttarlaus skilyrði fyrir verkinu. Menning 1.12.2017 14:30
Starfsmenn Vodafone eftir kaupin verða um 550 Starf fréttaritstjóra hjá fréttahluta Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar verður auglýst. Viðskipti innlent 1.12.2017 13:38
Tíu milljarða viðskipti Vodafone tekur í dag við rekstri útvarps- og sjónvarpssviðs 365 ásamt visir.is og fjarskiptasviði 365. Viðskipti innlent 30.11.2017 21:59
Allir fyrirvarar kaupsamnings Vodafone og 365 uppfylltir Afhending eigna og reksturs fer fram á morgun. Björn Víglundsson ráðinn framkvæmdastjóri nýs sviðs Miðla hjá Vodafone. Viðskipti innlent 30.11.2017 21:24
Ómar segir fullyrðingar fráfarandi stjórnar Pressunnar ósannar Ómar R. Valdimarsson, nýkjörinn formaður stjórnar Pressunnar, segir ásakanir Björns Inga Hrafnssonar og Arnars Ægissonar um að ný stjórn sé ekki skráð í fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra ekki standast skoðun. Breytingarnar hafi verið skráðar samdægurs og skiptin fóru í gegn. Viðskipti innlent 29.11.2017 17:00
Segja nýkjörna stjórn Pressunnar ekki lögmæta Björn Ingi Hrafnsson og Arnar Ægisson, hluthafar í Pressunni, segja nýja stjórn ekki enn hafa tilkynnt breytingar til fyrirtækjaskrár ríkisskattstjóra. Sveinn Andri Sveinsson sendi bréf á Ómar Valdimarsson, sem nýkjörinn er í stjórnina. Viðskipti innlent 29.11.2017 16:02
NBC rekur Matt Lauer Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur rekið þáttastjórnandann Matt Lauer vegna „óviðeigandi kynferðislegrar hegðunar“. Erlent 29.11.2017 12:42
Uppsagnir hjá Pressunni: Allar eignir til sölu fyrir „skynsamlegt verð“ Starfsfólki Pressunnar hefur verið sagt upp. Um er að ræða tvo launamenn sem hafa starfað fyrir félagið. Ómar R. Valdimarsson, nýr stjórnarmaður, segir nýja stjórn vera í þeim fasa að ná utan um rekstur blaðanna. Allar eignir félagsins séu til sölu fyrir „skynsamlegt verð“. Viðskipti innlent 28.11.2017 13:14
Charlie Rose rekinn vegna ásakana um kynferðislega áreitni Átta samstarfskonur hafa sakað fréttamann 60 mínútna um kynferðislega áreitni. Erlent 21.11.2017 08:45
Fréttamaður 60 mínútna sakaður um kynferðislega áreitni Charlie Rose káfaði á konum, hringdi í þær og lýsti kynferðislegum órum sínum og gekk um nakinn fyrir framan þær. Erlent 20.11.2017 22:07
Þegar Davíð skar Styrmi óvænt úr snörunni Uppgjörsbók Sveins R. Eyjólfssonar athafnamanns varpar ljósi á það hvernig kaupin gerast á Eyrinni. Innlent 20.11.2017 09:48
Segir líklegt að Hrafnaþing verði á sínum stað á morgun Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsmaður segir að velunnarar ÍNN vilji kaupa rekstur stöðvarinnar. Viðskipti innlent 16.11.2017 19:26
Tekur við ritstjórn Vanity Fair Radhika Jones hefur verið ráðin nýr ritstjóri tímaritsins Vanity Fair. Viðskipti erlent 14.11.2017 14:00
Útgáfufélagið Heimur tapaði 32 milljónum í fyrra Útgáfufélagið Heimur tapaði 31,8 milljónum króna í fyrra, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. Var eigið fé útgáfufélagsins neikvætt upp á tæpar 140 milljónir í lok ársins. Viðskipti innlent 7.11.2017 21:05
365 miðlar saka Loga um frekju og yfirgang Við slíkar kringumstæður er ekki samið um eitt né neitt og ekki við 365 að sakast segir lögmaður fyrirtækisins. Innlent 30.10.2017 13:07
Gert að greiða 2,2 milljónir fyrir að streyma Sky Sports ólöglega Dómstóll í Bretlandi hefur dæmt karlmann til að greiða 16 þúsund pund í lögfræðikostnað eftir að hafa streymt Sky Sports á sjóræningjasíðu. Viðskipti erlent 27.10.2017 12:39
Útgefandi Viðskiptablaðsins kaupir Frjálsa verslun Framtíðarútgáfa Frjálsrar verslunar er sögð í mótun enda stutt síðan gengið var frá kaupunum. Viðskipti innlent 26.10.2017 15:32
Fjórir fréttamenn 365 dæmdir fyrir meiðyrði Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt ummæli fjögurra fréttamanna fréttastofu 365 dauð og ómerk. Innlent 26.10.2017 13:32
Fjármálaeftirlitið kærir gagnalekann úr Glitni til héraðssaksóknara Héraðssakskóknari hefur á borði sínu kæru frá Fjármálaeftirlitinu sem snýr að gagnaleika úr þrotabúi Glitnis. Kæran snýr eingöngu að að þeim upplýsingum sem þegar hafa verið birtar og er vegna gruns um brot á bankaleynd. Innlent 25.10.2017 16:07
Glitnir HoldCo höfðar staðfestingarmál gegn Stundinni Glitnir HoldCo mun í dag höfða staðfestingarmál vegna lögbanns sem sett var á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media af viðskiptum Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra við Glitni. Innlent 23.10.2017 09:12
Endurskoða þarf reglur um lögbann á fjölmiðla Umfjöllun Stundarinnar um málefni forsætisráðherra og lögbann á tiltekinn fréttaflutning blaðsins vekur óhug meðal almennings og er til þess fallið að skapa tortryggni í samfélaginu. Frjálsir fjölmiðlar eru grundvallarstoð í okkar samfélagi og hlutverk þeirra ekki síst þýðingarmikið í aðdraganda kosninga. Skoðun 19.10.2017 14:00
Glitnir HoldCo mögulega skaðabótaskylt standist lögbannið ekki skoðun Fari svo að dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á starfsemi fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media að beiðni Glitnis HoldCo hafi ekki verið réttmætt, gæti Glitnir HoldCo verið skaðabótaskylt Innlent 19.10.2017 10:05
Bananalýðveldi Já, lesandi góður. Það er orðið staðfest. Við búum í bananalýðveldi. Samkvæmt skilgreiningu alfræðivefsins Wikipedia er hugtakið nýyrði um lýðveldi sem hafa haft tíð ríkisstjórnarskipti og er í dag notað frjálslega um lönd þar sem stjórnmál eru í reiðuleysi. Bakþankar 18.10.2017 15:36
Engir hagsmunir í húfi sem réttlættu lögbannið að mati Blaðamannafélagsins Stjórn Blaðamannafélags Íslands segir að lögbann sýslumannsins í Reykjavík á frekari fréttaflutning á gögnum úr Glitni Banka sé fullkomlega óskiljanlegt. Innlent 18.10.2017 16:33
Frelsi fjórða valdsins Síðastliðin 12 ár hef ég unnið við öryggismál sem alþjóðlegur ráðgjafi og þá með sérstaka áherslu á fjölmiðla og blaðamenn. Sótt er að frjálsri fjölmiðlun úr mörgum áttum og því mikilvægt að við öll séum meðvituð um hættuna sem afskipti stjórnvalda af blaðamennsku skapa Skoðun 18.10.2017 15:14
Lögbann lagt á störf Loga Bergmann hjá Árvakri og Símanum 365 var því nauðugur sá kostur að krefjast þess hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að lögbann yrði lagt á störf Loga Bergmanns hjá þessum aðilum. Innlent 18.10.2017 15:01
Gengið á vegg Atburðir síðastliðins mánudags þegar sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu úrskurðaði um lögbann á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media eru áfall og afturför fyrir íslenska fjölmiðlun. Atlaga að opinni, lýðræðislegri og lífsnauðsynlegri fjölmiðlun og tjáningarfrelsi í landi þar sem hvert spillingarmálið virðist reka annað. Takmörkun á möguleikum kjósenda til þess að fá upplýsingar sem eiga erindi við almenning. Takmörkun á lýðræðislegum réttindum almennings. Lýðræði þar sem fjölmiðlar eru múlbundnir og þeim gert ómögulegt að fjalla um hagsmunatengsl ráðamanna við fjármálaöflin stendur á brauðfótum. Fastir pennar 17.10.2017 17:58