Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Útlit fyrir kosningar 28. október Forsætisráðherra ætlar að rjúfa þing strax á morgun en formenn flokkanna ætla að funda með forseta Alþingis til að ræða framhald þingstarfa. Innlent 17.9.2017 16:52 Heimdallur lýsir yfir vonbrigðum með Sigríði Andersen Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, lýsir yfir vonbrigðum með Sigríði Á. Andersen, starfandi dómsmálaráðherra, vegna trúnaðarbrests í starfi. Þetta kemur fram í ályktun sem félagið sendi frá sér í dag í kjölfar nýlegrar umræðu um uppreist æru og stjórnsýsluframkvæmd. Innlent 17.9.2017 16:47 Segir frétt Vísis sýna hversu fáránlegt verklagið var við afgreiðslu umsókna um uppreist æru Sigríður Andersen sagði föður Bjarna Ben verða að eiga það við sig ef hún braut trúnað gegn honum. Innlent 17.9.2017 13:09 Hefur áhyggjur af því hversu létt það var fyrir samstarfsflokkana að hlaupast undan ábyrgð "Það er mikið ábyrgðarleysi að rjúfa þing og boða til kosninga við þær krefjandi aðstæður sem nú eru í okkar samfélagi.“ Innlent 17.9.2017 09:00 Segist ekki hafa skrifað undir bréfið sem Hjalti Sigurjón skilaði í ráðuneytið Umsagnaraðili með Hjalta Sigurjóni Haukssyni segist ekki hafa skrifað undir bréf í þeirri mynd sem það barst ráðuneytinu og í allt öðrum tilgangi. Hjalti þvertekur fyrir að hafa falsað bréfið. Innlent 16.9.2017 18:21 Kysi að setjast í stjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði flokk sinn ekki myndu fara í stjórn með flokkum sem hefðu „mannfjandsamleg viðhorf“ að leiðarljósi. Innlent 16.9.2017 17:50 Björt framtíð verður með í starfsstjórn Hann sagði Bjarta framtíð ekki hafa rætt kosningabandalag við Viðreisn og að þá væri auk þess skrýtin tilhugsun að starfa aftur með Sjálfstæðisflokknum eins og staðan er nú. Innlent 16.9.2017 17:30 Gefur ekki skýr svör um aðkomu Viðreisnar að starfsstjórn fyrr en eftir helgi Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, sagði flokkinn fara vel stemmdan inn í kosningarnar en hefði viljað vita af því að Björt framtíð hygðist slíta stjórnarsamstarfinu. Innlent 16.9.2017 16:36 Framsókn gengur tvíefld til kosninga Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag. Hann sagði að ekki hefði verið möguleiki fyrir Framsókn að stíga inn í ríkisstjórn með Viðreisn. Innlent 16.9.2017 15:25 Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun. Innlent 16.9.2017 12:08 Úrskurðarnefnd ósammála ráðuneyti í helstu atriðum varðandi Downey-skjöl Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði í viðtali á Stöð 2 í fyrrakvöld að ráðuneyti hennar hefði lögum samkvæmt neitað um aðgang að gögnum varðandi uppreist æru kynferðisbrotamannsins Roberts Downey. Innlent 16.9.2017 10:12 Fólkið sem felldi ríkisstjórnina: Málinu er ekki lokið Fjölskylda Nínu Rúnar Bergsdóttur hefur stutt dyggilega við hana frá því snemma í sumar þegar það varð ljóst að Robert Downey hefði hlotið uppreist æru. Þau eru sammála um að málinu sé ekki lokið. Lífið 15.9.2017 20:57 Ráðuneytið dregur að afhenda gögnin Gögn um uppreist æru Hjalta Sigurjóns Haukssonar fengust ekki afhent í gær. Fyrr um daginn hafði dómsmálaráðuneytið talið líklegt að það tækist þann daginn. Ekki var unnt að afhenda hluta gagnanna. Innlent 15.9.2017 21:21 Alíslenskur farsi Atburðir vikunnar í íslenskum stjórnmálum eru allt að því lygilegir, og sennilega myndi enginn trúa atburðarásinni ef ekki væri fyrir það sem á undan er gengið. Á árunum eftir hrun höfum við Íslendingar nefnilega vanist svo tíðum stjórnarskiptum að þjóðir sem hér áður voru frægar að endemum blikna í samanburði. Fastir pennar 15.9.2017 22:03 Bjarni varð fyrir gríðarlegu áfalli Einhugur er í þingflokki Sjálfstæðisflokksins um að boða til nýrra kosninga. Formaðurinn leggur til að kosið verði í nóvember. Hann segir það áfall að faðir hans hafi skrifað undir meðmæli fyrir barnaníðing. Innlent 15.9.2017 21:43 Stjórnarslitin skóku verðbréfamarkaði Tugir milljarða króna gufuðu upp á hérlendum eignamörkuðum í gær. Verðbréfamiðlari líkir ástandinu við blóðbað. Ávöxtunarkrafa á ríkisskuldabréf rauk upp og gengi hlutabréfa hríðféll. Viðskipti innlent 15.9.2017 20:30 Forystukapall og átök í vændum fyrir kosningar Formannsstóll Benedikts Jóhannessonar er orðinn verulega heitur og óvíst hvort hann verði formaður í komandi kosningum. Guðlaugur Þór sætir færis innan Sjálfstæðisflokksins og Sigmundur Davíð útilokar ekki nýtt framboð. Innlent 15.9.2017 21:13 Benedikt Jóhannesson mun ekki svara fyrir flokkinn í málum er varða uppreist æru Á fundi ráðgjafaráðs Viðreisnar, sem haldinn var síðdegis, ákvað Benedikt Jóhannesson, að eigin frumkvæði, að fela öðrum það að svara fyrir hönd Viðreisnar í málum er varða uppreist æru. Innlent 16.9.2017 00:08 Sigmundur Davíð ætlar aftur í framboð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar ekki að tjá sig um framgöngu og ákvarðanir forsætisráðherra og dómsmálaráðherra í málum varðandi uppreist æru, fyrr en búið væri að fara yfir þau mál. Innlent 15.9.2017 23:46 Leiðrétta forsætisráðherra og segja enga niðurstöðu liggja fyrir "Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur ekki lokið sinni umfjöllun um lög og framkvæmd uppreistar æru, það er bara þannig,“ segir Svandís Svavarsdóttir þingmaður Vinstri grænna og meðlimur í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd. Innlent 15.9.2017 22:23 Ætlar að biðjast lausnar á Bessastöðum Staðan í dag minnir Bjarna Benediktsson forsætisráðherra á stöðu mála fyrir ári. Hann hafi hreinlega þurft að rifja upp hvaða ár væri. Innlent 15.9.2017 18:51 Guðni boðar forystumenn stjórnmálaflokkanna til funda Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsetaembættinu en Guðni fundar með Bjarna Benediktssyni klukkan 11. Innlent 15.9.2017 18:31 Viðreisn vill forsætisráðherra og dómsmálaráðherra burt Ráðgjafaráð Viðreisnar ályktaði í dag um að hvorki Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, né Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, væri sætt á ráðherrastólum á meðan upplýst er að fullu um þann trúnaðarbrest sem orðinn er. Innlent 15.9.2017 17:52 Formaður Samfylkingarinnar: Sjálfstæðisflokkurinn stígi til hliðar fram að kosningum Aðrir flokkar en Sjálfstæðisflokkurinn ættu að stýra landinu fram að þingkosningnum enda er hann rúinn trausti, að mati Loga Einarssonar. Innlent 15.9.2017 17:36 Blasti við að boða til kosninga Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa fundið í töluverðan tíma að ekki væri mikið traust á milli flokkanna í ríkisstjórn. Innlent 15.9.2017 17:27 Björt varð leið að sjá algjöran skort á auðmýkt hjá Bjarna Orðin sem beindust að okkur varðandi rótleysi, þau tala fyrr sig sjálf, segir umhverfisráðherra. Innlent 15.9.2017 17:21 Bjarni ræddi ekki við Pírata Bjarni Benediktsson forsætisráðherra ræddi ekki við Pírata í dag um mögulegt stjórnarsamstarf. Innlent 15.9.2017 17:20 Bjarni fundar með forsetanum á morgun Forsætisráðherra mætir á Bessastaði klukkan ellefu á morgun. Innlent 15.9.2017 17:02 Bjarni lét Bjarta framtíð heyra það Segir ákvörðunina að slíta stjórnarsamstarfinu ákveðið veikleikamerki. Innlent 15.9.2017 16:59 Boðað verður til þingkosninga Þetta tilkynnti Bjarni Benediktsson nú rétt í þessu á blaðamannafundi í Valhöll. Innlent 15.9.2017 16:54 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Útlit fyrir kosningar 28. október Forsætisráðherra ætlar að rjúfa þing strax á morgun en formenn flokkanna ætla að funda með forseta Alþingis til að ræða framhald þingstarfa. Innlent 17.9.2017 16:52
Heimdallur lýsir yfir vonbrigðum með Sigríði Andersen Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, lýsir yfir vonbrigðum með Sigríði Á. Andersen, starfandi dómsmálaráðherra, vegna trúnaðarbrests í starfi. Þetta kemur fram í ályktun sem félagið sendi frá sér í dag í kjölfar nýlegrar umræðu um uppreist æru og stjórnsýsluframkvæmd. Innlent 17.9.2017 16:47
Segir frétt Vísis sýna hversu fáránlegt verklagið var við afgreiðslu umsókna um uppreist æru Sigríður Andersen sagði föður Bjarna Ben verða að eiga það við sig ef hún braut trúnað gegn honum. Innlent 17.9.2017 13:09
Hefur áhyggjur af því hversu létt það var fyrir samstarfsflokkana að hlaupast undan ábyrgð "Það er mikið ábyrgðarleysi að rjúfa þing og boða til kosninga við þær krefjandi aðstæður sem nú eru í okkar samfélagi.“ Innlent 17.9.2017 09:00
Segist ekki hafa skrifað undir bréfið sem Hjalti Sigurjón skilaði í ráðuneytið Umsagnaraðili með Hjalta Sigurjóni Haukssyni segist ekki hafa skrifað undir bréf í þeirri mynd sem það barst ráðuneytinu og í allt öðrum tilgangi. Hjalti þvertekur fyrir að hafa falsað bréfið. Innlent 16.9.2017 18:21
Kysi að setjast í stjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði flokk sinn ekki myndu fara í stjórn með flokkum sem hefðu „mannfjandsamleg viðhorf“ að leiðarljósi. Innlent 16.9.2017 17:50
Björt framtíð verður með í starfsstjórn Hann sagði Bjarta framtíð ekki hafa rætt kosningabandalag við Viðreisn og að þá væri auk þess skrýtin tilhugsun að starfa aftur með Sjálfstæðisflokknum eins og staðan er nú. Innlent 16.9.2017 17:30
Gefur ekki skýr svör um aðkomu Viðreisnar að starfsstjórn fyrr en eftir helgi Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, sagði flokkinn fara vel stemmdan inn í kosningarnar en hefði viljað vita af því að Björt framtíð hygðist slíta stjórnarsamstarfinu. Innlent 16.9.2017 16:36
Framsókn gengur tvíefld til kosninga Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag. Hann sagði að ekki hefði verið möguleiki fyrir Framsókn að stíga inn í ríkisstjórn með Viðreisn. Innlent 16.9.2017 15:25
Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun. Innlent 16.9.2017 12:08
Úrskurðarnefnd ósammála ráðuneyti í helstu atriðum varðandi Downey-skjöl Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði í viðtali á Stöð 2 í fyrrakvöld að ráðuneyti hennar hefði lögum samkvæmt neitað um aðgang að gögnum varðandi uppreist æru kynferðisbrotamannsins Roberts Downey. Innlent 16.9.2017 10:12
Fólkið sem felldi ríkisstjórnina: Málinu er ekki lokið Fjölskylda Nínu Rúnar Bergsdóttur hefur stutt dyggilega við hana frá því snemma í sumar þegar það varð ljóst að Robert Downey hefði hlotið uppreist æru. Þau eru sammála um að málinu sé ekki lokið. Lífið 15.9.2017 20:57
Ráðuneytið dregur að afhenda gögnin Gögn um uppreist æru Hjalta Sigurjóns Haukssonar fengust ekki afhent í gær. Fyrr um daginn hafði dómsmálaráðuneytið talið líklegt að það tækist þann daginn. Ekki var unnt að afhenda hluta gagnanna. Innlent 15.9.2017 21:21
Alíslenskur farsi Atburðir vikunnar í íslenskum stjórnmálum eru allt að því lygilegir, og sennilega myndi enginn trúa atburðarásinni ef ekki væri fyrir það sem á undan er gengið. Á árunum eftir hrun höfum við Íslendingar nefnilega vanist svo tíðum stjórnarskiptum að þjóðir sem hér áður voru frægar að endemum blikna í samanburði. Fastir pennar 15.9.2017 22:03
Bjarni varð fyrir gríðarlegu áfalli Einhugur er í þingflokki Sjálfstæðisflokksins um að boða til nýrra kosninga. Formaðurinn leggur til að kosið verði í nóvember. Hann segir það áfall að faðir hans hafi skrifað undir meðmæli fyrir barnaníðing. Innlent 15.9.2017 21:43
Stjórnarslitin skóku verðbréfamarkaði Tugir milljarða króna gufuðu upp á hérlendum eignamörkuðum í gær. Verðbréfamiðlari líkir ástandinu við blóðbað. Ávöxtunarkrafa á ríkisskuldabréf rauk upp og gengi hlutabréfa hríðféll. Viðskipti innlent 15.9.2017 20:30
Forystukapall og átök í vændum fyrir kosningar Formannsstóll Benedikts Jóhannessonar er orðinn verulega heitur og óvíst hvort hann verði formaður í komandi kosningum. Guðlaugur Þór sætir færis innan Sjálfstæðisflokksins og Sigmundur Davíð útilokar ekki nýtt framboð. Innlent 15.9.2017 21:13
Benedikt Jóhannesson mun ekki svara fyrir flokkinn í málum er varða uppreist æru Á fundi ráðgjafaráðs Viðreisnar, sem haldinn var síðdegis, ákvað Benedikt Jóhannesson, að eigin frumkvæði, að fela öðrum það að svara fyrir hönd Viðreisnar í málum er varða uppreist æru. Innlent 16.9.2017 00:08
Sigmundur Davíð ætlar aftur í framboð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar ekki að tjá sig um framgöngu og ákvarðanir forsætisráðherra og dómsmálaráðherra í málum varðandi uppreist æru, fyrr en búið væri að fara yfir þau mál. Innlent 15.9.2017 23:46
Leiðrétta forsætisráðherra og segja enga niðurstöðu liggja fyrir "Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur ekki lokið sinni umfjöllun um lög og framkvæmd uppreistar æru, það er bara þannig,“ segir Svandís Svavarsdóttir þingmaður Vinstri grænna og meðlimur í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd. Innlent 15.9.2017 22:23
Ætlar að biðjast lausnar á Bessastöðum Staðan í dag minnir Bjarna Benediktsson forsætisráðherra á stöðu mála fyrir ári. Hann hafi hreinlega þurft að rifja upp hvaða ár væri. Innlent 15.9.2017 18:51
Guðni boðar forystumenn stjórnmálaflokkanna til funda Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsetaembættinu en Guðni fundar með Bjarna Benediktssyni klukkan 11. Innlent 15.9.2017 18:31
Viðreisn vill forsætisráðherra og dómsmálaráðherra burt Ráðgjafaráð Viðreisnar ályktaði í dag um að hvorki Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, né Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, væri sætt á ráðherrastólum á meðan upplýst er að fullu um þann trúnaðarbrest sem orðinn er. Innlent 15.9.2017 17:52
Formaður Samfylkingarinnar: Sjálfstæðisflokkurinn stígi til hliðar fram að kosningum Aðrir flokkar en Sjálfstæðisflokkurinn ættu að stýra landinu fram að þingkosningnum enda er hann rúinn trausti, að mati Loga Einarssonar. Innlent 15.9.2017 17:36
Blasti við að boða til kosninga Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa fundið í töluverðan tíma að ekki væri mikið traust á milli flokkanna í ríkisstjórn. Innlent 15.9.2017 17:27
Björt varð leið að sjá algjöran skort á auðmýkt hjá Bjarna Orðin sem beindust að okkur varðandi rótleysi, þau tala fyrr sig sjálf, segir umhverfisráðherra. Innlent 15.9.2017 17:21
Bjarni ræddi ekki við Pírata Bjarni Benediktsson forsætisráðherra ræddi ekki við Pírata í dag um mögulegt stjórnarsamstarf. Innlent 15.9.2017 17:20
Bjarni fundar með forsetanum á morgun Forsætisráðherra mætir á Bessastaði klukkan ellefu á morgun. Innlent 15.9.2017 17:02
Bjarni lét Bjarta framtíð heyra það Segir ákvörðunina að slíta stjórnarsamstarfinu ákveðið veikleikamerki. Innlent 15.9.2017 16:59
Boðað verður til þingkosninga Þetta tilkynnti Bjarni Benediktsson nú rétt í þessu á blaðamannafundi í Valhöll. Innlent 15.9.2017 16:54
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent